loading/hleð
(4) Blaðsíða [4] (4) Blaðsíða [4]
49. Hvorir eru þar bjargTæbisvegir? livörir af þeim cru arðsamastir, og hvörir mest ræktir? 50. Eru þar hafðar færikvíar? eru kýr liafðar inni á sumrum, eða hestar traSaÖir ? Eru þar liöfð beitarhús á vetrum? tíðkast þar borgir eður önnur fjárliús? 51. Hvörnig er þar stuntluÖ ahnenn jarSarækt, túngarðahlcÖsla, túnasléttun, greftir til vatnsafleiðínga, skriðugarða lileðsla o. s. frv.? 52. Hvörnig er þar stunduð kálgarða rækt, kartöplur cður jarðepli? 53. Hvað er þar liaft til eldsneytis? 54. Er þar nautfé eður sauðfé svo menn viti af útlendu kyni, og livörsu arðsamt að tiltölu við liiS innlenda? 55. Hvörnig liagar þar allri vinnu, inni við og úti viS? Hvör er þar innivinna á vetrum og hvör útiyinna? í livörri viku sumars cr sláttur vanur aS byrja og enda? 56. Hvörjar íþróttir eru þar tíðkanligar (sund, skot, skíÖaferS, skautaferð, glímur o. s. frv.)? hvörjar mest tíðkaSar eSur af livörsu mörgiun o. s. frv.? 57. Eru þar leikin hljóðfæri, og livör og af live mörgum? Jbekkja mcnnþar nótna saung? 58. Hvað liafa menn lielzt til skemtunar? 59. Hve margir eru þar skrifandi? 60. Aldur og kyn þcirra sem ekki eru skrifandi? 61. Hvörnig er siÖferði þar varið? í livörju er því hel/.t ábótavant? ferr því aptur eða fram? 62. Ferr trúrækni þar aptur eða fram? eSa þelckíng trúarbragðanna ? 63. Eru þar læknar settir af konúngi, eSur aSrir, og þá livörir, er leyíi liafa til læknínga? 64. Eru þajk yfirheyrSar yfirsetu lconur, eða aðrar er leyfi hafa til þeirrar iSnar ? 65. Hvörir sjúkdómar eru þar almennastir? eru þar nokkrir sérligir sjúkdómai’ (t. a. m. ginklofi, lioldsveiki) og hvörir? 66. Hefir almúgi þar nokkur innlend meðöl við sjúkdómum, og hvör; (t. a. m. læknínga jurtir, jarðböS, sjáfarböS, laugar o. s. frv.)? 67. Er kvikfénaður þar undirorpinn nokkrum sérligmn sjúkdómum? liafa menn nokkur ráð vib þeim, og livör? 68. Eru þar nokkrar fornleyfar, t. a. m. rúnar í hellii’um eSui’ á björgum ebur hcllum, einstakir steinar, eSur forn leturskurður eður myndir á tré eður málmsmíði ? elligar önnur mcrkilig fornrit á bókfclli 'eöur vefnaði? efligar fornar liúsatóptir, naust eSa liróf, dómhríngar, garSlög, steinar (blótsteinar, hörgar, grettistök) eður haugar ? 69. Eru nokkrar fornsögur manna á milli, og hvörjar? eður fáheyrS fornkvæði, og hvör ? 70. Hvörjar fornleifar liafa fundist þ;u- (eða veriS geymdar) svo menn viti, sem nú cru þar eklci framar, og hvaS cr orðiS afþeim?


Spurningar

[Spurningar til sóknalýsinga presta og prófasta á Íslandi].
Ár
1839
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Spurningar
http://baekur.is/bok/43f6cf2b-3c0b-42c0-a449-25c0cfa79407

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða [4]
http://baekur.is/bok/43f6cf2b-3c0b-42c0-a449-25c0cfa79407/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.