Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Það er harla áríðandi hverri þjóð að þekkja tilhlítar land það sem hún býr í

Það er harla áríðandi hvörri þjóð, að þekkja til hlýtar land það sem hún býr í ...

Höfundur:
Hið íslenska bókmenntafélag

Útgefandi:
- , 1839

á leitum.is í Bókaskrá Textaleit

4 blaðsíður
Skrár
PDF (768,4 KB)
JPG (668,4 KB)
TXT (3,1 KB)

PDF í einni heild (119,9 KB)

Deila

IA Þessi bók á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


jjað er harla áríðandi hvörri þjóð, aS þekkja til hlýtar land -f>a& sem hún hýr í, og
ástand sjálfrar sín í öllu tilliti; en þaS
getur hún því aS eins, aS rétt og greinileg lýsíng á
landinu og þjóSinni hafi veriS samin og sett á bækur, er sídan komi í almenníngs hendur*
Vér íslendíngar höfum ekki híngaS til eignast neitt þesskonar rit um land vort og sjálfa
oss, því þaS sem ritaS hefir veriS í þessari grein, er víSa á dreif í bókum og bréfa-
söfnum, og mundi ekki heldur hrökkva mikiS til nákvæmrar lýsíngar á landihu og þjóSinni,
þótt þaS væri allt komiS á einn staS.
Deild hins íslenzka bókmenta-féiags í Kaupmannahöfn hefir ásett sér aS bæta
úr þessu eptír mætti, og hefir í því skini faliS oss á hendur fyrst um sinn, aS safna öllum
skírslum, er ver getum fengiS, fornum og nýum, til nýrrar og nákvæmrar lýsíngar á ís-
landi, er síSan verSi samin og prentuS á kostnað félagsíns. Vér höfum allan viljatil að
leysa þetta starf sem bezt af hendi; en oss getur þá að eins auðnast það, að landar vorir,
er ver leitum upplýsínga hjá, bregðist sem bezt undir það, hvörr með öðrum. Ver leyfum
oss nú að senda yður fyrirspurnabréf, samhljóða þeim, er vér jafnframt sendum öllum
próföstum og prestum á landinu, og erum þess fullöruggir, að þér auðsýnið félagi voru og
oss þá góðvild, að svara spurníngum vorum sem bezt og greinilegast, að svo miklu leiti
sem þær geta átt við yðar prestsumdæmi, og sjáið ekki í fyrirhöfnina, sem raunar er tölu-
verð, en lítið heldur á hitt, að félagi voru er það ómissandi, 'egi fyrrnefnd lýsíng á íslandi
að verða svo skír og áreiðanleg, sem vér gjarnan vildum.
Endist yður ekki luð næsta sumar til að svara spurníngum vorum eins vel og þér
munduð kjósa, biðjum vér ,yður að senda oss seinna það sem á brestur, og leggjum vér á
ySar vald, hvört þér viljiS heldur svara beint áfram hvörri spurníngu fyrir sig, eSur semja
sjálfir lýsíngu á prestsumdæmi ySar, og hafa þá svo mikla UiSsjón af spurníngum vorum,
sem viS verSur komiS, en senda oss síSan þessa lýsíngu eins fljótt og orSiS getur. Og svo
þér getiS hérumbil séS hvörnig skipulag bókarinnar muni verSa, og raSaS svo niSur eptir
því efninu í sóknarlýsíngu ySar, leyfum vér oss aS nefna hin helztu atriSi hennar, í þeirri
röS, sem oss finnst þau egi aS verSa, og deild félags vors í Kaupmannahöfn hefir 'látiS
ser vel líka.
I.
1. Afstaða og stærd landsins.
2. Landslag (Orograplue)
Fjallaskipan, (fjallgarSar, einstök fjöll,
hálsar og heiSar, o. s. frv.)
HéröS og dalir, strandir, nes og eyar.
Eldfjöll, eldgos, jarSbrunar, hraun.
Um uppkomu og myndun landsins.
3. Haf og vötn.
HafiS.
Flóar, firSir og vílcur.
Um uppsprettur (livörnig vatn sprettur
af jörSu).
\
Rennandi vötn,
StöSuvötn,
Hverir og laúgar,
Ölkeldur.
4. VeSráttufar og loptslag.
Vindar,
Regn (skriSur, jarSföLl),
Snjór (snjóflóð),
Jöklar,
Hafís,
Hiti og kuldi,
Segulmagn,
Rafurmagn (skruggmr, lu'ævar eldur),-
Loptsjónir (norSurljós, stjörnuhrap, víg-
ahnettir, o. s. frv.)
5. Frá auðæfum náttúrunnar:
jarðvcimr (steinar, málmar, o. s. frv.),
jurtir,
dýr.
6. Frá kynferði og eðlisfari þjóðarinnar.