loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
anda stirkja”; og mart íleíra, sem.jeg er öldúngjis búinn aö gleíma. Jetta gjekk greítt; enda mnn tilsögnin hafa veriö eínhvur liin bezta, sem auðiö er aö fá, Jiar sem móðir mín var. Á 8. ári mun jeg Jiafa lært liin latínsku [mradigmuta ([). e. firirmindirliinna latínsku breítínga, eda sín- isliorn [jeírra), og varð á í). árinu sæmilega liöugur að “deklínera, komparera, konjúgjera”, sem [rá var kallað, og mjer þótti skrítin íþrótt, sein mig ránkar við, jeg hafði stunduin gaman af að bruka viö íslenzkuna okkar, og sagði t. a. m. “vakrior, vafcerrimus”, þegar jeg var að tala um liesta. 1768, jþegar jeg var 1« vetra, var mjer komið í kjennslu til sjera íþorleífs Bjarua-sonar, prófasts i Reíkholti; og naut jeg síöan haus tilsagnar 11. og 12. æll- árið. Firsti veturinn gjekk mestallur til að læra að skrifa, sem lítið var birjað og meö litlu lagi. Seínasta veturinn var jeg farinn að lesa eítthvað lítið í Cornclio, og slainpaðist stundum á, aö gjöra so stíl, að ekkji voru málvillur í. jþá fór faðir minn að sækja um skóla handa mjer; enn jeg þótti of úngur, og var ekkji fermdur. 13. aldurs-ár mitt, 1771, var jeg því heíma lijá föður mínum. Hanu vandi migvel á að “deklínera”, o. s. f., ogkjenndi mjer grísku, sem liann var furðu góður í, og gautaði inig til að fara að bera við að gjöra látínsk vers undir ímsuin (mctris —) bragarháttum, er liann vissi undra góð skjil á — so jeg orkti þá með þessu móti mikjið rusl þann vetur, eink- um bísna kafla afTíma-rímu, sem jeg er öldúngjis búinu að tína; og tel jeg það ekkji með skaða nu'num. jíetla varð samt til þess, að faöir minn hafði lieldur gamau af mjer, og jeg tíndi ekkji niður. Árið eptir, 1772, var jeg fermdur um haustiö, á Torfa-stöðum í Biskups-túngum, af sjera Páli Ilögna-sini, föður-bróður inínurn; og var first til altaris í Hruna, með sjera Jóni Finnssini. Föður- bróðir minn var prestur lians. Síðan komst jeg í skól- anu, og settist þar sextus a supremo (þ. e. sjötti að ofau) í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Band
(58) Band
(59) Kjölur
(60) Framsnið
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Ævi Þorvaldar Böðvarssonar

Æfi Þorvaldar Böðvarssonar og ræða ifir líkji hans.
Ár
1837
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
58


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ævi Þorvaldar Böðvarssonar
http://baekur.is/bok/0e629225-a08c-4d7f-bf66-ab9c7ade69ab

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/0e629225-a08c-4d7f-bf66-ab9c7ade69ab/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.