loading/hleð
(13) Blaðsíða 11 (13) Blaðsíða 11
Halldóra Bjarnadóttir 1873-1981 Iíöfundar: Edda Jóhannesdóttir og Sólbjörg Harðardóttir Um og eftir aldamótin var mikið að gerast í uppeldis- og menntamálum á Islandi. Mörgum fannst það skipta verulegu máli fyrir böm að þau fengju menntun, aðra en þá sem veitt var heima fyrir. Með fræðslulögimum árið 1907 var sett á skólaskylda fyrir böm frá 10-14 ára. Heimildarákvæði um lengri skólaskyldu var sett í lög árið 1926 og almenn regla um sjö ára skólaskyldu var sett árið 1936 (Jón Torfí Jónasson, 2004). Halldóra Bjamadóttir var ein af þeim sem lét til sín taka í uppeldis- og menntamálum á þessum tíma. Ævi hennar var merkileg fyrir þær sakir að hún lét sig þessi mál miklu varða þó svo að hún hafí sjálf aldrei gifst og átt böm. Hún blandaði sér líka mikið í kvennabaráttuna og var ósátt við að konur fengju ekki sömu laun og karlar fyrir sömu störf. Einnig var hún lengi vel elsti Islendingurimi því hún náði að verða 108 ára gömul. Hér verður sagt ffá æsku hennar á íslandi og námi og starfi í Noregi. Þá fjölhun við um kennarastörf hennar hér á landi, skólastjórastöðu herrnar við Bamaskólaim á Akureyri og stofinm Tóvmnuskólans. Einnig gerum við félagsstörfíim hemiar skil og nefinun nokkur rit um og eftir Halldóm. Bernska og menntun Halldóra Bjamadóttir fæddist 14. október 1873 á Ási í Vatnsdal. Hún var dóttir hjónanna Bjama Jónassonar og Bjargar Jónsdóttur. Þegar hún var níu ára gömul skildu foreldrar hennar og fluttist hún þá með móður sinni til Reykjavíkur.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.