loading/hleð
(25) Page 23 (25) Page 23
við Morgimblaðið segir hvin að það hafi verið henni mikið ánægjnefiii að fá aó umgangast þau böni. Sagði hún að þó þau væru vangefm og væm eðlilega fyrirhafhameiri en öimur böm ættu þau ekki sök á tilvem sinni og ættu kröfii til meiri maimúðar og umliyggju en öimur böm. I sama viðtali segir Þuríður að aðalatriðin við að stjóma bamaheimili sé að kunna hjúkrun og aðhlynningu bama á ýmsum aldri, undirstöðuatriði í uppeldisfræðum og þekkingu til að sjá hvað hverju barni sé fyrir bestu. Aðferðimar sem hún notaði vom aðallega trúarlegs eðlis. Hiín kenndi bömunum að Guð heyrði og sæi allt sem þau gerðu og ef þau vildu komast til himna yrðu þau að vera þæg. Á hinn bógimi ef þau voru ekki þæg skellti hún köldum bakstri á ennið á þeim til að róa þau niður (Konan, sem 250 böm hafa kallað „ömmu“, varð nýlega sextug, 1935, 13. ágúst). Eftir ferðalagið til Danmerkur fór Þuríður til Stokkliólms á mót noræmia bamavina. Þar fór hún á fjölda fyrirlestra um uppeldismál og heimsótti bamalieimili. Þessi heimsókn var mikil hvatning fyrir Þuríði og kom þar meðal annars ffarn að alls staðar í heiminum vom bamaheimili, meira að segja á Grænlandi, en á Islandi var ekkert. Á þessum tíma var sérstaklega mikil þörf fyrir vishm bama vegna fátæktar og veikmda borgarbúa. Böm voni oft send á milli fósturforeldra eða voru í hirðuleysi (Jóna G. Ólafsdóttir, 1998, 24. júlí). Þuríður setti á fót bamaheimilið Vorblómið 1. júní 1928. Þar bjuggu bömin í lengri eða skemmri tírna og kom oft fyrir að hún þyrfti að finna nýh heimili fyrir þau. Því má segja að hún hafi einnig sinnt hlutverki félagsmálafulltrúa á þessum tíma. Frá stofnun bamaheimilisins til ársins 1935 hafði Þuríður haft um 250 böm inni á heimili sínu og öll kölluðu þau hana ömmu sína (Konan, sem 250 böm hafa kallað „ömmu“, varð nýlega sextug, 1935, 13. ágúst). Þuríður fór utan og kynnti sér helstu uppeldisaðferðir og dvaldi þar eins og áður kom ffam í tæp tvö ár. Hún réð svo til sín tvær bamahjúkrunarkonur sem sýnir hversu mikilvægt og alvarlegt hún taldi starfið vera. Einnig var hún með starfsstúlkur sem vom danskar, færeyskar og íslenskar því bömin gátu verið allt að 20 talsins og þá þurfti að hafa margar hendur til að hlúa að þeim. Þuríður var mjög trúuð kona og notaði Guðstrú við að ala bömin upp og kenna þeim góða siði (Jóna G. Ólafsdóttir, 1998, 24. júlí).
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Year
2006
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Link to this page: (25) Page 23
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/25

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.