loading/hleð
(31) Page 29 (31) Page 29
sjaldséð á þessiun tíma. í grein sem birtist í tímaritinu Nýjum kvöldvökum árið 1943 segir Þorsteinn M. Jónsson að Hótel Goðafoss sé eitthvert vinsælasta hótel landsins, maturinn sá besti og afgreiðslan sé ágæt. „Þar tíðkast ekki gauragangur eða hávaði líkt og á mörgum hótelum enda mun húsfreyjan ekki leyfa neinum að vera þar, sem væri slíks valdandi.“ (Björg Einarsdóttir, 1986). Fallegri veisluborð en hjá fröken Jóninnu voru vandftmdin og því var hún oft fengin til að taka á móti stórhöfðingjum sem áttu leið til Akureyrar. Hún skipulagði oft veislur og stóð fyrir veitingum. Jóninna var mjög vandlát og passaði upp á að veisluborð hennar væri fallegt og litasamsehiing rétta í samræmi. Það fór aldrei neitt úrskeiðis þar sem hún hélt mn taumana og þannig nutu sín allir í starfi hjá henni. Ungar stúlkur sóttust eftir að ráða sig til starfa á Hótel Goðafossi sumarið áöur en þær byrjuðu að búa. Veran þar var talin jafnast á við skólagöngu. Jóninna rak hótelið ffarn yfir 1950 en þá seldi hún húsið og reisti sér íbúðarhús við Oddagötu. Hún hélt áfrain að stunda greiðasölu á meðan heilsan leyfði. Samhliða starfi sínu á Hótel Goðafossi tók Jóninna að sér ýmis önnur störf. Hún var til dæmis prófdómari við Laugalandsskólann eftir að hann tók til starfa að nýju. Hún var einnig við matreiðsludeild Bamaskólans og hélt námsekið í ýmsum heimilisfræðum á Akureyri (Björg Einarsdóttir, 1986). Maður að nafiii Georg Schrader átti eftir að hafa gíftirleg áhrif á feril Jóninnu sem matreiðslukemiara. Georg var þýskur, búsettur í Bandaríkjunum og auðugur maður. í einni af heimsóknum sínmn til landsins átti hann leið til Akureyrar. Eitt af því sem hami tók sér fyrir hendur þar var að koma á fót matreiðshmámskeiði fyrir ungar stúlkur. Veturimi 1913-1914 fengu sextíu stúlkm ókeypis kemislu á hans kostnað. Það var engin önnm en Jóninna sem var fengin til að stjóma námskeiðinu. Eftir að námskeiðinu lauk hvatti Georg Jóninnu til að gefa út bækling með uppskriftum sínum sem hún hafði notast við á námskeiðinu. Hann veitti Jónimiu 400 króna lán til að kaupa pappír í bókina og greiddi Steingrími Matthíassyni, héraðslækni á Akureyri, 100 krónur fyrir að skrifa heilsufræðilegan inngang. Bókin kom svo út árið 1915 og varð úr meira rit en Jóninna átti von á, matreiðslubók upp á 272 blaðsíður. Heiti bókarinnar er Matreiðslubók fyrirfátœka og ríka. Bókin skiptist í kafla um almeiman mat, simnudagsmat, tækifærisrétti, íslenska matargerð (s.s. sláturgerð og kæfulögun) og smárétti. Að lokum er sagt frá samsetningu matseðla, hvemig dúka skal borð og ahneimum borðsiðum. Viðtökur bókarinnar vom mjög góðar og fékk hún loflega gagnrýni. I tímaritinu Nýjar kvöklvökur (mánaðarrit fyrir 29
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Year
2006
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Link to this page: (31) Page 29
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/31

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.