loading/hleð
(42) Page 40 (42) Page 40
Sigrún Pálsdóttir Blöndal 1883-1944 Höfundar: Guðrún Lilja Guðmundsdóttir og Oddný Þóra Kristjánsdóttir Konur sem fæddust á 19. öld ólust ekki upp við þau forréttindi sem vom til staóar á 20. öldinni. Þaó var ekki talið sjálfsagt aö þær stunduðu nám. hvað þá að þær færu til útlanda til þess. Sigrún Pálsdóttir Blöndal var kona sem fæddist á 19. öldinni en bjó við þau forréttindi að hafa kost á því aó mennta sig. Sigrún var virk í félagslífi sem og uppbyggingu skólastarfs. Hún fór mikið til Norðurlanda til að kynna sér stefnur í menntamálum. Hún sótti einnig hin ýmsu námskeið í handavinnu sem hún kenndi svo nemendum sínum. Signin hafði umsjón með nokkrum skóliun yfir ævina en stærsta verkefhið hennar var Húsmæðraskólinn á Hallormsstað. í dag er litið á Sigrúnu sem mikinn frumkvöðul í íslensku uppeldis- og menntunarstarfi. Uppruni Sigrúnar Sigrún Pálsdóttir Blöndal fæddist 4. apríl 1883 á Hallormsstað. Hún var dóttir Páls Vigfússonar og Elísabetar Sigurðardóttur. Faóir hemiar fæddist að Asi i Fellum árið 1851. Hann var góður námsmaður og lauk prófi í hehnspeki við háskólann í Kaupmannahöfh. Hami hugðist halda áffam námi en faðir hans lést og í kjölfarið taldi Páll það vera skyldu sína að flytja aftur heim til íslands og taka við búinu. Móðir Signinar fæddist að Desjamýri í Borgarfirði árið 1846. Þrettán árum seinna flutti hún að Hallonnsstað. Hún var mikill bókaonnur og unni sagnaffóðleik, ættffæði og skáldskap (Eiríkur Sigurðsson, 1978). Vorið 1880 gengu foreldar Sigrúnar í það heilaga. Elísabet móðir hennar tók það ffam aö hún ætlaði ekki að taka þátt í heimilisverkum enda lítt hrifin af búskap og meira fyrir bækumar. Páll faðir Sigrúnar sinnti búinu vel og var talinn afburðagóður 40
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Year
2006
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Link to this page: (42) Page 40
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/42

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.