loading/hleð
(45) Blaðsíða 43 (45) Blaðsíða 43
hálfgerð upphitun fyrir Landssýninguna sem átti að vera í Reykjavík árið eftir. Á þein i sýningu var Signin dómari í handavinnu (Eiríkur Sigurðsson, 1978). Signin átti góða vinkonu sem hét Halldóra Bjamadóttir. Halldóra ritstýrði blaðinu Hlw sem var ársrit íslenskra kvenna. Sigrún samdi kennslubók í vefnaði sem fylgdi blaðinu ókeypis frá árinu 1932 til 1944. Halldóra og Signin fóm saman til útlanda árið 1934 á þing Norrænna heimilisiðnaðarfélagsms sem haldið var í Finnlandi. Þær komu einnig við í Svíþjóð, Noregi og Danmörku (Halldóra Bjamadóttir, 1970). Sigrún gerðist umboðsmaður Máls og Menningar á Upphéraði árið 1937. Rithöfundurinn Halldór Kiljan Laxness, kimningi hemiar sem hún dáði mjög, var í stjóm félagsins og má ætla aö hún hafl tekið því boði að gerast umboðsmaður með glöðu geði. Sigrún sótti þriðja Landsþing kvenna og færði fram mikilvægar luigmyndir og tillögur. Árið 1943 hélt Sigrún magnþrungna ræðu um íslenskar bókmenntir á Landsþingi kvenfélagssambands íslands (Halldóra Bjamadóttir, 1970). Sigrún og Benedikt eignuðust tvö böm; dóttur sem andaðist nýfædd og Sigurð sem fæddist 3. nóvember 1924 á Mjóanesi. Sigurður tók cand. phil próf á íslandi og hélt svo til Noregs til að stunda skógræktamám. Árið 1955 var hann skipaður skógarvörður á Hallormsstað og er almennt talið að honiun hafí tekist mjög vel upp með skóginn. Sigrún og Benedikt ólu auk þess upp tvo fóstursyni, þá Tryggva Blöndal, sem var hálfbróðir Benedikts, og Skúla Magnússon sem síðar varð garðyrkjubóndi í Laugarási í Biskupstungum. Hjónin vom ákaflega samrýmd alla tíð. Það var mikið áfall fyrir alla á Hallonnsstað þegar Benedikt Blöndal lést þann 9. janúar 1939, ekki nema 56 ára gamall. Hami hafði verið á ferðalagi í Suður- Múlasýslu þar sem var mikil ófærð og ekki fært nema á skíðum. Hann var á heimleið en sökum veðurs varð hann úti. Signin var sterk og ákveðin í að láta ekki deigan síga og hélt ótrauð áfram með uppbyggingu á Húsmæðraskólanum. Þann 26. nóvember 1944 veiktist Sigrún skyndilega og lést þann 28. nóvember (Eiríkur Sigurðsson, 1979). 43
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.