loading/hleð
(49) Blaðsíða 47 (49) Blaðsíða 47
Guðrún Björnsdóttir 1884-1973 Höfundar: Edda Rósa Gutmarsdóttir og Elva Hrund Þórisdóttir Snemma var farið að huga að dagvistun fyrir böm á Siglufirói vegna síldarvinnu kvenna. Kvenfélagið Von stofnaði fyrsta dagheimilið þar árið 1932 og sá um rekstur þess til ársins 1973. Guðrún Bjömsdóttir ffá Komsá var drifíjöður í Kvenfélaginu ffá stofinm þess árið 1917 og mikil framkvæmdakona. Arió 1909 kom hún til Siglufjarðar til að taka við skólastjóm bamaskólans og stoíhaði hún unglingaskólann ári seitma (Guðrún Bjömsdóttir og Sigríður Jónsdóttir, 1957). Okkur lék forvitni á að vita hver þessi kvenskörungur var, hvemig uppeldi hún fékk sjálf og hvemig þátttaka hennar var í samfélaginu þar sem hún lét sig varða skóla- og bamagæslumál á Siglufirði og víðar. Fjölskyldan, uppcldið og lífið Guðrún Bjömsdóttir fæddist 28. júm' 1884 á Hofi í Vatnsdal en var alltaf þekkt sem Guðrún Bjömsdóttir ffá Komsá. Faðir hennar, Bjöm Sigfússon, var alþingismaður á Komsá og móðir hennar var Ingunn Jónsdóttir, húsmóðir og rithöfúndur. Þau voru bæði þjóðkunn á sinni tíð og komin af vel metnum bænda- og embættismannaættum á Norðurlandi. Arið 1888 flutti Guðríin með foreldmm sínum að Grímstungu en þar tókust þau á við mikla erfiðleika vegna veðráttu og fjárskaða. Hjónin létu ekki erfiðleikana á sig fá heldur óx kjarkur þeirra. Bjöm þekkti vel aðstæður í dal og á fjöllum eftir að hafa búið þar með móóur sinni. Hann bætti jörðina og bústofhinn og girti tún og engjar. Þetta varð sá heimur sem Guðrún ólst upp í frá því hún mundi eftir sér þangað til fjölskyldan flutti að Komsá er hún var átján ára gömul. Hún imni þessum heimi, sem fjölskylda hennar hafði skapað, allt sitt líf og gleymdi honimi aldrei. Æskuminningar hennar voru dásamlegar og var hún elsta bam foreldra sinna 47
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.