loading/hleð
(54) Blaðsíða 52 (54) Blaðsíða 52
Kvenfélagið rak Leikskála til 1973 en snjóflóð tók með sér húsið þann 19. desember sama ár (Ingólfur Kristjánsson, 1988). Guðrún Bjömsdóttir dó 13. desember 1973 en hafði ekki verið jarðsett þegar snjóflóðið féll og tók Leikskála. (Til gamans má geta að orðrómurinn á Siglufirði sagði að Guðrúnu hafi þótt svo vænt um dagheimilið að hún hafi tekið það með sér). I dag eru skráð 67 böm í leikskólann Leikskála á Siglufirði (Leikskálar Siglufirði, 2005). Kennsluhugmyndir Guðrúnar Guðrún Bjömsdóttir hélt ræðu um fræðslumálin í sveitinni. Astandið í skólamálum var ekki gott með aðeins einn kennara. Guðrún kom fram hugmyndiun sínum um heppilegri leiðir til kemislu í þessari ræðu (Guðrún Bjömsdóttir, 1912). Guðrún byggði hugmyndimar á reynslu sinni og þekkingu á skólamálum erlendis þar sem einungis var einn kemiari. Hugmyndin var að skipta skólanum í tvær deildir. í yngri deildimii ættu að vera böm á aldrinum ellefxi og tólf ára en í þeirri eldri ættu að vera böm á aldriniun þrettán til Ijórtán ára. Atliuga ætti þó skiptingima eftir þroska og gáfiun bamanna. Skóladagurinn ætti að vera fimm klukkustundir eða frá klukkan 10-15. Eldri deildin mætti fyrr og yngri deildin einni klukkustund síðar en öll bömin ættu að vera búin á sama tíma. Með þessari tilhögun hefði kennarinn tíma til þess aö veita nemendum leiðsögn í þeim greinum sem erfiðastar væru í klukkustund á dag (Guðrún Bjömsdóttir, 1912). Guðrún bjó til stundatöflu til að foreldrar og aðrir gætu áttað sig betur á því fyrirkomulagi sem hún vildi koma á. Þegar yngri deildin væri að læra ætti sú eldri að sitja og hlusta á rneðan farið væri yfir það sem lært hafði verið og virkaði það sem eins konar upprifjun fyrir eldri nemenduma. Keimarimt ætti að hjálpa þeim sem þyrftu á því að halda og yrði hin deildin að bíöa á meðan. Misjafnt væri hvað liver deild lærði og hvenær en böniin gátu öll verið saman við að lesa, skrifa stíla og syngja. Allir gætu verið saman að reikna og kennarinn gæti sinnt öllum þótt þau væru mislangt komin. Við kemislu bókmemita ætti kennarinn að lesa og útskýra fyrir bömmium sögumar og segja frá höfiuidum. Guðrún taldi að þessari kemislutilhögim væri hægt að korna á með því að hafa góðan kennara og gott samstarf við forráðamenn bamanna. Eimiig benti hún á að þessi tilhögun myndi ekki kosta neitt meira en sú fyrri. Skólinn stóð í sex mánuði á ári og þá þrjá mánuói á hvomm stað. Guðrún benti á að skólinn gæti staðið í þrjá mánuði og sparað mikið
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.