loading/hleð
(60) Blaðsíða 58 (60) Blaðsíða 58
stofhun skólanna. Kvennaskólinn í Reykjavík var stofhaður árið 1874. Kvemiaskóli Húnvetninga að Undirfelli tók til starfa 1879 (Helgi Elíasson, 1946). Unnur (1922) sagði í grein simii að kvennaskólamir hefðu verið stofhaðir af brýnni þörf þar sem menntun unglingsstúlkna til sveita hefði verið bágborin. Henni fannst skólamir ekki bjóða upp á það námsefni sem stúlkur þyrftu til að gegna húsmóðurstörfum á heimilunmn í framtíðimii. Þá famist henni að stúlkur hefðu síðin tækfæri til náms almennt. Hún nefndi enn fremur að menn og konur, sem höfðu barist fyrir stofmui þeirra á sínrnn tíma, hefðu mmió óeigingjamt starf og skilið að þörfin fyrir slíkt nám var mikil. Umiur segir að námsefiii þessara skóla hafi til að byrja með verið hinar almennu bóklegu greinar, fatasaumur og alls konar hannyrðir og þó að námsefnið hafi ekki verið lært til hlítar, enda skólamir af vanefiium geróir, þá hafi stofhun þeirra leitt til vaknmgar um skólamál ungra kvenna (Unnur Jakobsdóttir, 1922). Á þeim tíma sem greinin var skrifuð höfðu hlutimir samt breyst og konur höfðu þá aðgang að ölluin opinberum skólurn á landinu. Kvemiaskólamir höfðu bætt við sig námsefhi og námstíminn hafði verið lengdur (Helgi Elíasson, 1946). En þó aó konur hefðu jafhan rétt á við karhnenn til að ganga í opinbera skóla þá var starf konunnar allt annað en karlmaimsins að mati Unnar. Þess vegna þurfti að undirbúa konm á amian hátt en karla og imdirbúningur fyrir störf kvenna fékkst ekki í neinum almennum skóla. Heimi fannst sveitakonuefhi algerlega vanta skóla við sitt hæfi. Því faimst Unni að konur þyrfhi að berjast fyrir því að stofiiaóir yrðu húsmæðraskólar til að mæta þessari þörf. Það ætti að verða aðalmarkmið að hafa skóla fyrir konur þar sem hægt væri að búa þær sem best undir störf sín sem húsmæður og mæður og jafnframt vekja hjá þeim áhuga á þjóðfélagsmálefnum og uppeldis- og fræðslumálum. Þá vildi hún líka að skólamir kæmu nemendum að sem mestum notum; að þeir fylgdust með nemendum og þroska þeirra. hmtökuskilyröi í húsmæðraskóla átti að vera alþýðuskólapróf til að konur hefðu af honum ftill not (Unnur Jakobsdóttir, 1922). Elín Briem stofiraói hússtjómarskóla í Reykjavík árið 1897 og starfaði til ársms 1933. Hann var um skeið rekinn sem einkaskóli og í sambandi við matsölu. Kvennaskólinn í Reykjavík hélt matreiðslunámskeið við skólaim árin 1905 til 1908 og var húsmæðranámskeið haldið að staðaldri við skólann frá 1909 til 1942 (Helgi Elíasson, 1946). Unnur (1922) benti á aö hússtjómamámskeið, sem væru í boði á 58
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.