loading/hleð
(72) Page 70 (72) Page 70
Árný Filippusdóttir 1894-1977 Höfundar: Ásta S. Aðalsteinsdóttir og Svanlivít Jóhannsdóttir Amý Filippusdóttir kom mjög við sögu húsmæðrafræðslu hér á landi. bæói sunnanlands og norðan, um miðja tuttugustu öldma. Hún var fiumkvöðull hvaó varðar sénneimtun kveima á Suðurlandi og stofhaði húsmæðraskóla í Hveragerði af litlum efnum og rak sem einkaskóla á annan áratug af mikilli hugsjón. Ámý lagði stimd á hannyrðir og listir í Damnörku, Þýskalandi og Póllandi í tæpan áratug áður en hún tók við keimarastöðu hér á landi. Ámý var mjög vel menntuó miðað við samtíðarkonur sínar. Amý fór hvorki troðnar slóðir í einkalífi sínu né starfsvali og var því mjög umdeild fyrir vikið (Bjami Bjamason, 1969). Ámý Filippusdóttir var fædd 20. mars 1894 að Hellum í Landssveit. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jónsdóttir ljósmóðir, fædd að Limansholti á Landi 1851 og Filippus Guðlaugsson, fæddur að Hellum á Landi árið 1850. Ámý var sjötta bam foreldra sinna, en alls urðu bömin sjö. Fjögur elstu systkmi Ámýjar létust á bamsaldri. Auk siima eigin bama ólu hjónin að Hellum upp fimm fósturböm (Aima Ingólfsdóttir, Katrm Jónasdóttir og Margrét Björgvinsdóttir, 1994). Persónueinkenni Arnýjar og uppvöxtur Ámý var sterk á sál og líkama allt fiá fæðingu og þau persónueinkenni bar hún alla ævi. Við fæðingu var hún stór og þrifleg með djúpar fellingar í hnésbótunum, stinnt hold á fótleggjum og læmm og hún grenjaði svo hátt og frekjulega að neðri vörin titraði. Sem unglingiu- þótti Amý bæði stór og sterk; hún var afkastamikil til vinnu og gekk í öll verk (Aima Ingólfsdóttir o.fk, 1994). Ámý var alin upp viö þrældóm en var sterkbyggð og þoldi stritið vel. Hún leitaði að því fínlega sem hún skynjaði í 70
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Year
2006
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Link to this page: (72) Page 70
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/72

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.