loading/hleð
(76) Page 74 (76) Page 74
Amý við starfí sem kennari við Laugaskóla í Reykjadal en þar var tveggja vetra unglingaskóli sem tók til starfa haustið 1924. I Laugaskóla kenndi Amý dönsku og handavinnu. Handavinnan fólst aðallega í fatasaiuni, útsaumi, teikningu og tasso sem er einskonar útskurður. Amý kenndi þrjá vetur á Laugiun, en tók svo við starfi sem forstöðukona Kvennaskólans á Blönduósi. Starf skólans var þrískipt: matreiðsla, veliiaóur og saumur auk þess sem keimdur var söngur, reikningur, heilsuffæði, leikfimi og danska (Anna Ingólfsdóttir o.fl., 1994). Breytingar á högum og flutningur suður Breytingar urðu á högum Amýjar á meðan hún var skólastjóri á Blönduósi. Ingibjörg, fóstursystir hennar, dó frá tveimur ungum bömurn. Amý tók að sér yngra bamið sem var þriggja ára drengur, Hörður að nafni, en eldra bamið stúlka aó nafhi Lilja fór til systin Amýjar að Hellum. Eftir sex ára starf á Norðurlandi kvaddi Ámý Norðurland og hélt suður yfir heiðar (Anna Ingólfsdóttir o.fl., 1994). Upphafleg hugmynd Amýjar eftir að hún sagði upp stöðu sinni á Blönduósi var aó fá kennarastarfi sem laust var við Kennaraskólann í Reykjavík, en úr því varð ekki. (Anna Ingólfsdóttir o.fl., 1994). Þegar Ámý flutti suður hafði tekist að koma húsmæðraskólum á laggimar í öllurn landsfjórðimgum nema á Suðurlandi. Til að byija með bjó Ámý í Reykjavík, tók nemetidur í einkatíma og kenndi á námskeiðum á vegum Sambands sunnlenskra kveima [SSK]. Ámý skynjaði áliuga námsmeyja og fann að sú þekking sem hún hafði aflað sér með þrotlausu námi og starfi erlendis myndi nýtast vel við kennsluna (Aima Ingólfsdóttir o.fl., 1994). Þar sem Ámý hafði engan fastann samastað ákvað hún að byggja sér hús í Hveragerði. Haustið 1934 var húsnæðið rétt íbúðarhæft en penmgar hennar á þrotiun. Óskaði Ámý eftir að keima á sem flestiun námskeiðum fyrir SSK en var hafnað þar sem sagt var að hún væri búin að byggja sér skóla. „Skóli Ámýjar" var eitt herbergi, lítið eldliús og bað og ekkert af því fullgert. Reyndar var höfnim á kennslu Ámýjar dregin til baka og kenndi hún fyrir SSK næstu tvö árin. Síðasta árió var samstarfið orðið stirt milli stjómar SSK og Amýjar. Hún vildi fá að ráða hvað kennt væri á námskeiðunum en stjómin var henni ekki sanmiála. Auk þess þurfti Amý oft að ganga á eftir kaupi sínu fyrir utan að fá ekki greidd útgjöld sem tilheyrðu námskeiðshaldinu (Amia Ingólfsdóttir o.fl.. 1994). 74
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Year
2006
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Link to this page: (76) Page 74
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/76

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.