loading/hleð
(85) Page 83 (85) Page 83
heimilið væri best að hún hefði hlotið gott uppeldi og hefði fengið einliverja menntun. Þótti henni bóklegt nám nauðsyn ásamt því að ljúka í það minnsta einum vetri í húsmæðraskóla en helst þó meira (Ingibjörg Jóhannsdóttir, 1990b). I mörgum blaðagreiniun, sem Ingibjörg skrifaöi um uppeldismál, var henni hætt að lítast á blikuna hvað varðaði imglingana. Hún sagði að allir peningar sem þeir öfluðu færu í skemmtanalíf og vitleysu. Aður fyrr hafði unga fólkið lagt peninga til hliðar til þess að safiia svo það gæti stofiiað ijölskyldu. Hún vildi að foreldrar hugsuðu út í þetta. Hún tók sem dæmi að foreldrar ættu að hjálpa bömunum að reikna út hvað einn sígarettupakki á dag myndi kosta í eitt ár eða svo. Með því vildi hún meina að þá sæju bömin að þau ættu að passa sig og fara þar af leiðandi að leggja fyrir (Ingibjörg Jóhannsdóttir, 1990b). Vildi hún með þessu reyna að breyta þeiiri átt sem unga fólkið var að stefna í. Þó sagði Ingibjörg eitt sinn: „Eitt tel ég víst, að margt af því sem æskimni er hallmælt fyrir, er þeim eldri að kenna, - sjálfri fyrinnyndinni, - þangað má rekja rætur ýmissa óhappa æskumannsins." (Sigiu-ður Gunnarsson, 1990:101). Ingibjörg talaði mikið um hve húsmæðrahlutverkið væri mikilvægt. Hún taldi að það væri eitt það ábyrgðamesta hlutverk sem kona gæti fengið; húsmæðiunar þyrftu að hugsa um heimilið á meðan heimilisfaðirinn væri að vinna fyrir heimilinu og það væm helst þær sem sæju um uppeldið. Hún vildi breyta því að það væri aðeins konan sem ætti að sjá um uppeldið, hún vildi að karhnaðiu-inn tæki meiri þátt í uppeldinu. Eins og Ingibjörg sagði: „Hamingja bemskuheimila veltur m.a. á því, að foreldrar séu samtaka vökumenn í uppeldismálum, er geti á rólegan og skilningsríkan hátt sett sig í spor amiarra aðila, fullir af þrá eftir að veita andlegum gróðri bamamia birtu og yl, svo það besta fái að þroskast í sáhun þeirra.“ (Ingibjörg Jóhannsdóttir, e.d.l.:81). Ingibjörg var mjög trúuð kona enda eftirlét hún kirkjunni Löngiunýri. Hún skrifaði í nokkur skipti í Kirkjutíðindi, þar á meðal um kristinfræðikennslu, sem heimi þótti mjög mikilvæg, og vildi fyrir alla muni að hún færi rétt ffam svo böm fengju áhuga fyrir trúnni (Ingibjörg Jóhannsdóttir, 1966). Að lokum Þessar gremar og ávörp, sem eru talin hér að framan, eru aðems brot af því sein Ingibjörg hefur skrifað. Einnig orti hún ljóð og vísur og samdi sögur. Uppeldi og 83
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Year
2006
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Merkiskonur á vettvangi menntamála
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Link to this page: (85) Page 83
http://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/85

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.