loading/hleð
(9) Blaðsíða 9 (9) Blaðsíða 9
25 ára afmælisrit Stómasamtakanna í málefnum Stómasamtakanna sem sett hefur svip á starfsemi þeirra æ síðan. Á þessum fundi gerðist þetta helst: 1. Áveðið að setja á laggirnar fréttabréf. 2. Koma á samstarfi við sjúkrahúsin í Reykjavík. 3. Samþykkt að fara í kynnisferð til Akureyrar ásamt fulltrúa frá Samhjálp kvenna. 4. Áveðið að taka upp samstarf við erlend stómasamtök á Norður- löndunum og víðar í Evrópu. 5. Drög lögð að vetrarstarfi með fundum um mataræði og skolun. 6. Ganga frá félagaskrá með sem gleggstum upplýsingum. Stjórnin hefst þegar handa við að kynna starfsemi sína út á við og m.a. fóru þau Ólafur og Halldóra til Akureyrar um veturinn. Stómasamtökin tóku þátt í Opnum degi í tilefni alþjóðaárs fatlaðra 29. mars 1981 að boði fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík ásamt um tuttugu öðrum félögum. Formaður samtakanna flutti erindi í Hjúkrunarskóla íslands og Nýja hjúkrunarskólanum að beiðni kennara og skólastjóra. Þáverandi landlæknir, Ólafur Ólafsson, sýndi hinum nýstofnuðu samtökum mikinn áhuga og boðaði formanninn á sinn fund. Það kemur glögglega í Ijós að þetta fyrsta starfsár samtakanna hefur verið mjög annasamt en jafnframt árangursríkt. Fyrsti aðalfundur félagsins eftir stofnfund var haldinn 9. apríl 1981. Ólafur R. Dýrmundsson og Júlía Ólafsdóttir gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Kristinn Helgason er kosinn formaður til tveggja ára en aðrir í stjórn eru Stefán Halldórsson ritari, Þórey Sveinbergsdóttir gjaldkeri og Jóhanna Baldursdóttir og Benedikt Guðlaugsson varamenn. Árgjald var ákveðið kr. 30. Á öðrum aðalfundi félagsins, 11. maí 1982, er ákveðið að breyta nafni félagsins úr Stómasamtökin í Stómasamtök íslands - Isilco. Var þetta gert til samræmis við systursamtökin á Norðurlöndunum. Árið 1982 var Akureyrardeild Stóma- samtakanna komið á fót þó aldrei hafi verið um formlega stjórn að ræða. Vigdís Steinþórsdóttir hjúkrunarfræðingur var í mörg ár talsmaður hópsins en hún annaðist þá sem fóru í stómaaðgerð. Fréttabréfið verður til Fyrsta verkefni nýkjörinnar stjórnar sem kom saman 29. október var að hefja útgáfu fréttabréfs. Fyrsta fréttabréfið leit dagsins Ijós í nóvember 1981. Á forsíðu segir m.a.: „Með þessu fréttabréfi hefst nýr þáttur í starfseminni. Tilgangurinn er m.a. að flytja fróðleik og fréttir af okkar málum og að upplýsingar berist til allra sem óska að fylgjast með, hvar sem þeir eru búsettir á landinu." Hér er fréttabréfinu frá upphafi markaður sá tilgangur sem það hefur ætíð haft, þ.e. að flytja fróðleik og fréttir sem koma þeim sem búa á landsbyggðinni ekki hvað síst að gagni. Fyrstu árin koma út tvö til þrjú tölublöð á ári en smám saman fjölgar þeim og 1986 komu út sex blöð. Þess var gætt nánast frá byrjun að númera hvert tölublað þannig að auðvelt hefur verið að fylgjast með fjölda þeirra frá upphafi. Blað nr. 50 kom út í nóvember 1994 og 100. tbl. kom út í október 2003. Frá fyrstu tíð hefur fréttabréfið verið notað til að auglýsa fundi félagsins. Yfirleitt hefur formaður eða aðrir stjórnmenn séð um fréttabréfið en hin seinni ár hefur sérstakur ritstjóri SAMTflKlN FRÉTTdBRÉF 1. LbL. 1. árqíng>jr Kiv. 1981 IWNGJ.MGUR 16, okt. 1980 voru ítómaaaratokir. fcirmlegn Rt-nf nnfi. Ar j,& 1<>77 hafíi hópur óhugafólks bundlst sfsrtt.Aknni að vinna að málefno»n stómafólks og hefur þetta áhugu- fólk u»ntilð injttg þýólngarniikið braiitryójrndaatsrf s«it varð kveikjan aó siofnun fól-agsins. Með þ>essu fréttabrefi hefst nýv báttnr í starfseftl- ínni. Tilgangurfnn er m.a. að Flytja fróó1e;k og fróttir af okkar mAlum og að upnlýsingar her-st til allra getft óska aó fylgjast með, hvar sen þefr ern hú- settir A l.aridinu. Hér á 1 an<31 munu hafa verið framk’í-tuirrlar yf 1 r 20 ntómaaðgfiróir á irinu 1980, Ekki bhfum vtð tftlu y£ir fdölda stómaþega hór A iandi en þeir jnnnu vera um 150-200 t.a 1 ej n s . í hiriurn Ror ð'urlöndunum munu vara vo ÍD-IE þúaund stcmaþegar i hverju lar.ót ng á Bretlar.di uitl L2? þiló, Skiptingin milli tegunda aógoróa mun vera ca. S5-70S coioetomy. 1 5— 20% iMostomy on ioí urosuomy og annað, rvi miéur Virðist- erfttt aó ná til þeirra aem geng- iat hafa midir etóioaaðgerðir hér á landi. Er ná evo kcíir.ið að viö hSfum nar enga vitneskju UTP. nöfn þeirra nem gengint kafa undir þessar aðge”ðir fra mióju ári 1979 . Við vitum þýðingu faese nö fá miðiað af reynslu þeirra sem gangið hafa í gegnuui sllka aógcrð. Við heitiun á alla sera áhoga hufa á þeesum málum að atuöla aó þvi aö sem fleatir gerist félíigar t Stóma- samtökunun. 9
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44


25 ára afmælisrit Stómasamtaka Íslands 1980-2005

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 25 ára afmælisrit Stómasamtaka Íslands 1980-2005
http://baekur.is/bok/ba45aae8-7b8b-4896-96a8-81d176881fb5

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/ba45aae8-7b8b-4896-96a8-81d176881fb5/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.