loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
IO 4) ofmiklar setur, t. d. hjá saumastúlkum, skrodd- urum, ritþjönum og öðrum fess háttar mönnum, 5) stybba í þörmum hjá mönnum þeim, er ímynd- unarsjúkir eru eða jömfrúgulu hafa. Hjá slíkum mönnum er kviðurinn einkum upp- þemdur, og þeir geta enn fremur eigi varizt vind- skruðningum né vindþotum upp eða niður, þeir kenna þrengsla við hjarta, þind, lifur o. s. frv., eru mæðnir og þeim er gjarnt til yfirliða o. s. frv. Spöluormar eru oftast í þörmum á börnum á aldrinum frá 2—12 ára, en koma og fyrir hjá full- orðnum. Hin fyrstu merki ormaveikinnar eru: 1) Uppþembdur kviður, 2) sárindi kringum naflann, 3) matargræðgi, einkum eftir brauði og hinum sjúku er gjarnt til að bora í nasir sér með fingr- unum, 4) varirnar votar og oft slefa, 5) dutlungasemi og 6) svefnsemi. Hvorntveggja þessara sjúkdöma læknarBrama- lifs-elixírið ágætlega. Hinar óþægilegu tilkenningar hætta þegar, er það er viðhaft, og batinn kemur brátt augljöslega fram. Af þessu má sjá, að Brama-lífs-elixírið er hið ágætasta lyf, þá er um veiklan innýfla er að ræða, og fullnægja þarf samdráttarþörfum kerja líkamans; það dregur úr verkunum æstra lffiæra, réttirsaman- skorpin „lymphuker“ og jafnar, ef mismunur er á hinum rauðu og hvitu blöðhvolfum. Við nautn Brama-lífs-elixírs eykst öllum líkamanum styrkur ogstinnleikur, sálargáfurnarverðafjörugri og næmari, því fylgir og glaðværð, hugdirfð og starffýst; skilvitin verða næm og lífið verður ljúft, auk þessa batnar öllum sjúklingum svo fljótt, að vér með fullum rjetti getum uppkveðið þann döm: að Brama-lífs-elíxírið sé það höfuðlyf, er tnannkynið um ökomnar aldir mun eftir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír
http://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.