loading/hleð
(21) Blaðsíða 13 (21) Blaðsíða 13
13 hana eða ljetti veita. Hún leitaði ráða til min, og rjeð eghennitil að taka inn Brama-lífs-elixír; gjörði hun það þegar, nákvæmlega eftir fyrirsögninni, og sjá, harðlífið batnaði, konan fjekk reglulegar hægðir og lifði eftir það við göða heilsu. III. Sjúkdómslýsing. Verkmiðjueigandinn herra P. í Magdeborg leitaði mín fyrir nokkrum tíma síðan og kvartaði sáran yfir höfuðverk miklum. Voru það kvalafullar af- leiðingar af gylliniæð, (sjá lýsinguna á þeim sjuk- dömi). Spurði eg hann grandgæfilega um sjúkdóm þennan og komst brátt að þeirri niðurstöðu, að hjer var eigi að ræða um þrautir af taugaóstyrk, nje „Migraine“, og heldur eigi gat það komið til mála, að það gæti verið áðurgengnum Syphilis að kenna. Eg var því fljótur að ráða honum til að taka inn Brama-lífs-elixír. Honum batnaði einnig, og færir hann herra Mansfeld-Búllner i Kaupmannahöfn þöglar þakkir og hefur látið í ljósi, að hann mundi jafnan mæla fram með elixíri þessu. fað verður eigi upptalið, hve oft Brama-lífs- elixír hefur læknað gylliniæð, magaslímveiki, lifrarveiki, lífssýki og jafnvel „köleru“. Slíkt yrði hjer oflangt mál, því að herra Mansfeld-Búllner & Lassen gætu látið prenta vottorð þúsundum saman en þeir kjósa heldur, að láta vísindamenn setja fram skoðanir sínar í vottorðanna stað. fað er einlæg ósk mín, að þessar fáu línur mættu skýra fyrir þeim, er neyta munu Brama-lífs-elixirs, er sjálfsagt á stört verksvið fyrir höndum, sjúkdöma þá, er eg hef reynt það við, og sem það hefur reynzt ágætlega við, og er þá tilgangi mínum með línum þessum fullkomlega náð. Berlín. Keisaral. kgl. forystuflokks- og yfirlæknir m. m. Dr. med. Alex. Groyen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír
http://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.