loading/hleð
(25) Blaðsíða 17 (25) Blaðsíða 17
1? fíijer batnaði strax að nokkru; bráðum hættí eg að líða í öngvit, og þau hafa ekki komið síðan. Heilsa mín er miklu betri, og er eg öðru hvoru hef fengið verk í magann, þá hefur hann horfið jafnskótt og eg bragðaði á bitternum. Ordrup við Svanholm. Lars Frandsen. Gallsteinn. Eg haíði um 12 ára tíma leitað ýmsra lækna við þessum hræðilega sjúknaði, en öll lyf voru árangurslaus. Líf mitt hjekk sem í þræði og þraut- irnar voru opt óþolandi. þá er köstin voru umliðin var eg gul um allan líkamann, jafnvel hvítan í augun- um var heiðgul. Loks kom mjer til hugar að reyna Mansfeld-Búllners Brama-lífs-elixír, og breyttist fljótt til batnaðar. Nú eru liðin 6 ár síðan, ári þess, að eg hafi nokkru sinni fundið til þessa hræðilega sjúkdóms, er opt má á stuttri stund hafa dauðann í för með sjer. Eg hef jafnan Brama-lífs-elexír á heimili mínu, og tek af honum við og við í einu staupi af víni með mat. þakka eg honum, næst guði, heilsu mína góðu, og er eg þó nú komin að sjötugu. Tulstrup skóla við Freðriksborg. Signa Wilhelmine, kona Guldbrandsens, skólakennara. Þungt haldinn af magaveiki. I 4 ár hef eg verið mjög þungt haldinn af magaveiki og meltingin var mjög tekin að veikjast. Af því svo margir rjeðu mjer til að reyna Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld- Búllners & Lassens, keypti eg eina flösku af því. Undir eins og eg fór að brúka það, fór mjer að batna, og eptir tvær flöskur var eg alheill. þessi umskipti eru næstum ótrúleg! Mjer fannst eg líka verða fjör- meiri og hressari en eg hafði verið í mörg ár. Seinna hætti og að drekka bitter þenna, og þá fór eg að kenna hins gamla meins aptur. Eg keypti þá eina flösku að nýju, og óðar en eg hefði bragðað á henni, fór mjer að batna. Nú finn eg ekki ti) sjúkdómsins. Thisse Torp við Skive. Chresten Andersen, múrmeistari, 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír
http://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.