loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
og hver og einn heldur fast við sitt. Sem betur fer voru flestallir sem ég talaði við mjög trúverðugir og gætnir í orðum og fá þeir allir bestu þakkir fyrir aðstoðina. Nafnbreyting á örnefni á sér þó oft eðlilega skýringu, þ.e.a.s. ef staður fær aðra merkingu í hugum fólks en áður. Sérstak- lega hef ég tekið eftir því hvað börn eru dugleg við að breyta örnefnum og er skýringin líklega sú að þau gefa leiksvæðinu (móanum, hólnum, læknum) nafn til þess að nota sín á milli án afskipta þeirra fullorðnu. Sem dæmi má nefna Síkið sem er suður af Vogum, því á tímabili fóru börnin að stunda sand- sílaveiðar í því með góðum árangri. Fyrr en varði var örnefnið Sílalækur í stað Síkis orðið fast í sessi hjá ungu kynslóðinni. Það sama má segja um rústirnar af býlinu Stóru-Vogum, eldra fólkið notar bæjarnafnið Stóru-Voga en börnin segja: „Förum niður að Rústum í feluleik.“ Þarna breytist örnefnið Stóru-Vogar í örnefnið Rústir og þegar elsta kynslóðin hverfur af sjónarsvið- inu, sú kynslóð sem hélt nafninu Stóru-Vogar við, þá verður Rústanafnið gildandi. A kortunum er aðeins hluti örnefnanna; þau sem hafa flestar heimildir á bak við sig, þau sem setja mestan svip á landslagið og þau önnur sem skera sig úr að einhverju öðru leyti. Fleiri örnefni en þau sem hér birtast heyrðust eða sáust á prenti en vegna þess hve heimildir voru ósamhljóða eða augljóst að um sama örnefni var að ræða en þó í örlítið breyttri mynd þá voru þau ekki sett í ritið. Kortunum er ætlað að vera leiðarvísar að öðrum örnefnum sem nefnd eru í lýsingunni en nöfnin á kortunum eru auðkennd í textanum með feitu letri og eins það blaðsíðunúmer þar sem aðalumfjöllun um viðkomandi örnefni er. Við kortagerð er meginreglan sú að nafn er staðsett hægra megin við staðinn sem vísað er til og er þeirri reglu haldið hér eins og frekast var kost- ur. Aftan við örnefnalýsingarnar er leiðsögn um gamlar götur í 15
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Saurblað
(190) Saurblað
(191) Band
(192) Band
(193) Kjölur
(194) Framsnið
(195) Toppsnið
(196) Undirsnið
(197) Kvarði
(198) Litaspjald


Örnefni og gönguleiðir í Vatnsleysustrandarhreppi (ofan Gamla-Keflavíkurvegarins)

Ár
2007
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
192


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Örnefni og gönguleiðir í Vatnsleysustrandarhreppi (ofan Gamla-Keflavíkurvegarins)
http://baekur.is/bok/2f1f936f-d0d3-4c17-a3ca-3cd86e269904

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/2f1f936f-d0d3-4c17-a3ca-3cd86e269904/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.