loading/hleð
(78) Blaðsíða 76 (78) Blaðsíða 76
Sigrún Klara Hannesdóttir fastur kennari var þó í bókasafnsfræðinni og henni stjórnað af háskólabókaverði sem þá var Einar Sigurðsson. Á þessum árum var verið að undirbúa ný grunnskólalög og ný lög um almenningsbóka- söfn. Þegar ný lög um grunnskóla voru lögfest árið 1974 var lögboðið að allir grunnskólar skyldu hafa skólasöfn. Víðar mátti merkja að samfélagið var tilbúið að taka við fleiri bóka- safnsfræðingum til starfa. Samanburður við nágrannalöndin sýndi einnig fram á mermtun bókavarða þurfti að efla, ef bókasöfnin áttu að geta þróast í takt við það sem var að gerast á hinum Norðurlöndunum. Félag bókasafnsfræðinga var stofnað árið 1973. Meðal markmiða félagsins var „að stuðla að bættri aðstöðu til rannsókna og náms í bókasafnsfræði, stuðla að hagnýtingu bóka- safnsfræðilegrar þekkingar og vinna að auknum skilningi á gildi hennar." (Lög Félags bókasafnsfræðinga). Jafnframt var settur þrýst- ingur á Háskólann að endurskoða námið og skipulag þess. Snemma árs 1974 samdi Sús- anna Bury skýrslu um stöðu greinarinnar og gerði tillögur að framtíðarskipan þar sem lagt var til að B.A.-nám yrði lagt niður og námið fært á framhaldsstig (Súsanna Bury, 1974). í framhaldi af þessum umræðum voru tveir erlendir sérfræðingar fengnir til að koma með tillögur að nýju skipulagi náms á íslandi. Dr. G. Edward Evans prófessor við University of California, Los Angeles, Bandaríkjunum og Douglas J. Foskett frá University of London, Bretlandi unnu sínar tillögur um framtíð náms- ins hvor í sínu lagi og voru tillögurnar lagðar fyrir heimspekideild (Foskett, Douglas, 1974; Evans, G. Edward, 1975). Heimspekideild setti þar að auki upp sína eigin nefnd til að gera til- lögur um námskipan sem tækju mið af þeim tillögum sem fyrir lágu. í þeirri nefnd áttu sæti Guðrún Karlsdóttir, sem var fulltrúi Bóka- varðafélags íslands, Indriði Hallgrímsson full- trúi Félags bókasafnsfræðinga, Súsanna Bury, fulltrúi heimspekideildar og Erla Kristín Jónas- dóttir, fulltrúi nemenda í bókasafnsfræði (Álit endurskoðunarnefndar, 1975). Þótt tillögurnar væru um margt ólíkar höfðu þær allar einn sameiginlegan kjarna, þ.e. að skapa þyrfti greininni fastan kennslukraft, helst þrjá fasta kennara. Háskólinn brást skjótt við og fyrsta lektorsstaðan var auglýst sumarið 1975. Fyrsti lektorinn, Sigrún Klara Hannes- dóttir, hóf störf haustið 1975 og á sama tíma kom til landsins fyrsti Fulbright-prófessor greinarinnar, dr. Charles Wm. Conaway sem kom frá Bandaríkjunum. Var það mikill styrkur að fá strax aðstoð við að móta greinina undir nýjum formerkjum. í félagsvísindadeild 1976 Á þessum umbrotatímum var unnið að því að stofna nýja deild við Háskóla íslands, félags- vísindadeild. Kjarni nýju deildarinnar var Námsbraut í þjóðfélagsfræðum auk þess sem nokkrar greinar úr heimspekideild voru fluttar til nýstofnaðrar deildar, þar á meðal sálfræði, uppeldisfræði og bókasafnsfræði. Þegar hin nýja deild var stofnuð fluttist stjórnun greinar- innar alfarið frá Háskólabókasafni til félagsvís- indadeildar og laut greinin eftir það samskonar stjórnun og aðrar greinar innan þeirrar deildar. Skipuð var námsnefnd sem annaðist stefnu- mótun og ákvarðanir sem snertu námsframboð 76 Delta Kappa Gamma - 30 ára afmælisrit
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Blaðsíða 221
(224) Blaðsíða 222
(225) Blaðsíða 223
(226) Blaðsíða 224
(227) Blaðsíða 225
(228) Blaðsíða 226
(229) Blaðsíða 227
(230) Blaðsíða 228
(231) Blaðsíða 229
(232) Blaðsíða 230
(233) Blaðsíða 231
(234) Blaðsíða 232
(235) Blaðsíða 233
(236) Blaðsíða 234
(237) Blaðsíða 235
(238) Blaðsíða 236
(239) Blaðsíða 237
(240) Blaðsíða 238
(241) Blaðsíða 239
(242) Blaðsíða 240
(243) Blaðsíða 241
(244) Blaðsíða 242
(245) Blaðsíða 243
(246) Blaðsíða 244
(247) Blaðsíða 245
(248) Blaðsíða 246
(249) Blaðsíða 247
(250) Blaðsíða 248
(251) Blaðsíða 249
(252) Blaðsíða 250
(253) Blaðsíða 251
(254) Blaðsíða 252
(255) Blaðsíða 253
(256) Blaðsíða 254
(257) Blaðsíða 255
(258) Blaðsíða 256
(259) Blaðsíða 257
(260) Blaðsíða 258
(261) Blaðsíða 259
(262) Blaðsíða 260
(263) Blaðsíða 261
(264) Blaðsíða 262
(265) Blaðsíða 263
(266) Blaðsíða 264
(267) Blaðsíða 265
(268) Blaðsíða 266
(269) Blaðsíða 267
(270) Blaðsíða 268
(271) Blaðsíða 269
(272) Blaðsíða 270
(273) Blaðsíða 271
(274) Blaðsíða 272
(275) Blaðsíða 273
(276) Blaðsíða 274
(277) Blaðsíða 275
(278) Blaðsíða 276
(279) Blaðsíða 277
(280) Blaðsíða 278
(281) Blaðsíða 279
(282) Blaðsíða 280
(283) Blaðsíða 281
(284) Blaðsíða 282
(285) Blaðsíða 283
(286) Blaðsíða 284
(287) Blaðsíða 285
(288) Blaðsíða 286
(289) Blaðsíða 287
(290) Blaðsíða 288
(291) Blaðsíða 289
(292) Blaðsíða 290
(293) Blaðsíða 291
(294) Blaðsíða 292
(295) Blaðsíða 293
(296) Blaðsíða 294
(297) Blaðsíða 295
(298) Blaðsíða 296
(299) Blaðsíða 297
(300) Blaðsíða 298
(301) Blaðsíða 299
(302) Blaðsíða 300
(303) Blaðsíða 301
(304) Blaðsíða 302
(305) Blaðsíða 303
(306) Blaðsíða 304
(307) Blaðsíða 305
(308) Blaðsíða 306
(309) Blaðsíða 307
(310) Blaðsíða 308
(311) Blaðsíða 309
(312) Blaðsíða 310
(313) Blaðsíða 311
(314) Blaðsíða 312
(315) Blaðsíða 313
(316) Blaðsíða 314
(317) Blaðsíða 315
(318) Blaðsíða 316
(319) Blaðsíða 317
(320) Blaðsíða 318
(321) Blaðsíða 319
(322) Blaðsíða 320
(323) Kápa
(324) Kápa
(325) Kvarði
(326) Litaspjald


Þekking - þjálfun - þroski

Ár
2007
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
324


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þekking - þjálfun - þroski
http://baekur.is/bok/cc77e403-aa29-4d8b-87ce-fd3df11fbb57

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/cc77e403-aa29-4d8b-87ce-fd3df11fbb57/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.