loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 Sveigjuvindur Við útreikning á þrýstivindi er ekki reiknað með, að þrýsti- línur séu bognar. En ef þær liggja í sveigum, kemur miðflótta- aflið til skjalanna. Það orkar ýmist til hægri eða vinstri, og gerir því annaðhvort að draga úr þeim Coriolis-krafti, sem er nauðsynlegur til þess að halda i við þrýstikraftinn, eða þá að auka hann. En að sama skapi minnkar eða vex sá vindhraði, sem þarf til þess, að jafnvægi haldist milli kraftanna. Vindáttin breytist hins vegar ekki. Ahrif miðflottaaflsins í. hæðum og lægðum má bezt sjá á skýringar— teikningunni hér fyrir neðan. Þegar vindur blæs utan um lægð, sveigja þrýstilínur til vinstri. Þá orkar miðflóttaaflið til hægri, i sömu átt og Cor— iolis—kraftur. Coriolis—krafturinn þarf þvi ekki að vera eins mik— ill og ella, en um leið getur vindhraðinn minnkað. Af þessu leiðir regluna: Sveigjuvindur er minni en þrýstivindur, ef vindurinn sveigir vinstri á leið sinni (eins og utan uin lægð) „ Utan um háþrýstisvæði verður vindurinn að sveigja til hægri, ef hann á að fylgja þrýstilínum. Þá orkar miðflóttaaflið í sömu átt og þrýstikraf tur, ú.t frá hæðinni. Til þess að vega á móti báðum þessum kröftum verður Coriolis-krafturinn að vera meiri en ella, en það verður hann, ef vindhraðinn eykst. Þess vegna höfum við regluna: Sveigjuvindur er meiri en þrýstivindur, ef þrýsti1ínur sveigja til hægri (elns og utan um hæð). Ef sveigjur þrýstilinanna eru krappar og vindur hvass, getur þurft að leiðrétta þrýstivindinn um allt að þvi 50 af hundraði til eða frá, til þess að finna sveigjuvindinn. I fellibyljum, hita- beltislægðum, er þessi leiðrétting enn meiri, enda mun miðflótta-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.