loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 við lárétta stefnu, má reikna hæðina. Sérstaka ljóskastara með afar sterkum geisla má nota jafnt að degi sem nóttu. Þá má einnig gera sjálfritandi, svo að þeir sýni skýjahæð á línuriti. Ef engin tæki eru til að mæla skýjahæðina, má fara mikið eftir þvi, hve langt þau ná niður i fjallahliðar. Flugvélar með réttan og rétt stilltan hæðarmæli geta gefið einna nákvæmastar upplýsingar um skýjahæð, og eru því skeyti frá þeim mikils virði. Ættu flugmenn að gera sér það að reglu að líta á hæðarmælinn, er þeir fljúga upp i ský eða niður úr þeim og tilkynna flugumferðarstjórninni samstundis skýjahæðina með beiðni um, að hún láti viðkomandi veðurstofu vita. S K Y G G N I Skyggni í tiltekna átt er sú hámarksfjarlægð, sem þekkja má í heppileg skyggnismörk, sem ber við himin. Skyggnismörkin eiga helzt að vera dökk að lit, og þau þurfa að vera því stærri sem þau eru lengra í burtu. Bezt er að miða við hús eða önnur mannvirki i nálægð, en hæðir eða fjöll í fjarlægð. Eins og skyggnið er skilgreint í veðurfræði, fer það eing- göngu eftir þvi, hve loftið er tært, og náttmyrkur hefur þess vegna engin áhrif á það. En þá verður lika að gæta þess, að i myrkri er oftast ekki hægt að greina dauf ljós í þeirri fjar- lægð, sem skyggnið greinir. Hins vegar má venjulega sjá sterk ljós, svo sem brautarljós flugvalla, í meiri fjarlægð en skyggn— ið segir til um. Þess vegna getur verið betra að lenda flugvél i myrkri en dagsbirtu, þó að sjálft skyggnið sé óbreytt. Skyggni úr lofti Stundum er þunnt lag af þoku eða þokumóðu yfir flugvelli. Dr lofti má þá sjá völlinn greinilega. En um leið og flugvélin steypir sér niður í þokuna, snöggminnkar skyggnið og getur orð— ið minna en svo, að lending sé fær. Er því nauðsynlegt að vita um skyggni við jörð áður en lending er reynd, þegar svona stend— ur á. Oft er þó mun betra skyggni við jörðina en úr flugvélinni, til dæmis þegar hún er að koma niður úr lágum skýjum. Ef neðra borð skýja verður ekki greint, er kallað, að ekki
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.