loading/hleð
(51) Blaðsíða 47 (51) Blaðsíða 47
47 - Ishagl getur brotið framrúður og skemmt vélina. Kvikan getur verið svo mikil, að vart sé hægt að hafa stjórn á vélinni. Ising getur líka orðið mjög mikil á stuttum tima. Ef unnt er, er sjálfsagt að reyna að fljúga milli þrumu- skýjanna. Undir þeim er ekki vert að fara, nema hægt sé að fljúga vel fyrir neðan neðra borð, þvi að við það eru oft harðir sviptivindar. Jafnframt verður að halda öruggri hæð yfir jörðu vegna fallvinda, sem verða sérstaklega miklir á úrkomusvæðum, einkum 1 hagli. Einnig er oft snörþ kvika lágt yfir jörð i kringum þrximuskýin eins og kringum önnur skúraský og áður er greint. Haglsvæðin má þekkja á þvl, að þau virðast grænleit álengdar. En verði að fljúga gegnum þrumuský, er öruggast að fara neðarlega gegnum það og halda sig fyrir neðan frostmarkshæð. Er þá á.m.k. ekki ísingar- hætta, og eldingar og sviptivindar eru minni en ofar. Saanilegt getur verið að fljúga efst i gegnum skýið, en verst i miðjunni, einkum þar sem frostið er vægt vegna ísingar. Þurfi að fljúga ofan til í gegnum skúrabakka, er bezt að fara þar sem skýjakollarnir eru lægstir fyrir ofan, beint undir skörðum þeim, sem myndast milli klakkanna. Þetta er sennilega bezta flughæðin gegnum útsynningsklakkana íslenzku, því að þeir eru svo kaldir, að gagnslaust er að reyna að forðast ísingu með þvi að lækka flugið. Gott er að draga úr hraða vélar I miklum sviptivindum, °g þegar búizt er við þeim, og ekki er vert. að reyna að hamla mikið á móti uppstreymi eða fallvindum með því að beita vél- inni niður eða upp, þvl að oftast stendur hreyfing í hvora áttina stutt yfir. Góð regla er að lenda litlum flugvélum á næsta flugvelli og biða þar af sér óveðrið aða afla sér frekari vitneskju um það, heldur en að hætta neinu.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.