loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
SVIFFLUG Til þess að unnt sé að fljúga svifflug verður að vera upp- streymi, ef flugan á ekki að lækka sig. Oft er þetta uppstreymi á mjög takmörkuðum svæðum, og því erfitt að finna það. Er svifflugmönnum þvi nauðsynlegt að þekkja vel orsalcir þess. Þvingað uppstreymi Vindur, sem blæs þvert á fjallgarð, streymir upp eftir fjallshlíðinni áveðurs, og verður uppstreymið eðlilega því meira sem vindur er hvassari. Þessi brekkuvindur verður því meiri sem loftið er óstöðugra, þ.e. kalt hið efra. En sé loft- ið stöðugt, hindrar það brekkuvindinn og loftið leitar þá kring— um fjallið. Verður þetta ljóst af kaflanum um innrænar hita— breytingar. Því hærra sem fjallið er, þvi fremur knýr það vindinn upp á við, og þvi lengri sem fjallshliðin er, þvi siður sveigir vindurinn i kringum fjallið. Uppstreymið verður jafn- ara, ef fjallshlíðin er afliðandi og jöfn, en ekki allt of brött eða stöllótt. Bylgjuuppstreymi Ef loftið er stöðugt, verður það kaldara en umhverfi þess, er það er þvingað til að stíga. Það leitar þvi niður aftur með vaxandi hraða, meðan það er kaldara en loftið i kring. Um leið og það er komið aftur í sina upphaflegu hæð, hefur það náð há— markshraða niður á við. Það heldur því áfram niður á við. En af þvi að það er stöðugt, verður það nú hlýrra en umhverfi þess. Þess vegna dregur úr ferð þess, unz það stöðvast og snýr upp á við, fyrst með vaxandi hraða, síðan minnkandi. Þannig getur það sveiflazt upp og niður nokkrum sinnum. Sveiflurnar eru mjög hægar vegna viðnámsins frá loftinu í kring, og taka þær oftast 5—10 mínútur hver um sig. Bylgjuhreyfing af þessu tagi getur auðveldlega myndazt, þegar vindur blæs yfir fjall. Uppvindurinn áveðurs og ofanvind— urinn hlémegin er þá fyrsta bylgjan, sem kemur öllu af stað, en eftir það getur loftið sveiflazt nokkrum sinnum upp og niður. Ef hver sveifla tekur 8 mínútur og vindhraðinn er 40 hnútar (74- km á klukkustund), verður bylgjulengdin t.d. rúmir 9 kílómetrar.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.