loading/hleð
(58) Blaðsíða 54 (58) Blaðsíða 54
V fv 54 - Bylgjugangur við fjall. Uppstreymið við fjallið er hægra megin i skýjahettunni, en uppstreymið i næstu bylgju hægra megin i skýjagöndlinum hlémegin. Vindskafið ský er þar fyrir ofan. 1 A er hvass vindur af fjallinu, í B er mis- vinda, en i C er fyrirsláttur. Verða þá kyrrstæðir bylgjutoppar í fjarlægðinni 9, 18, 27 km o.s.frv. frá fjallstindinum. Algengast virðist vera, að bylgjulengdin sé 1/8 af leið vindsins á klukkustund, samkvæmt athugunum, sem gerðar hafa verið i Englandi. Stundum mynda þessar bylgjur ský, svo að auðvelt er að sjá þær og hagnýta til svifflugs. Uppstreymið líælir loftið innrænt og þéttir rakann i þeim loftlögum, þar sem hann er mestur. Myndast þá kyrrstæð, aflöng og vindskafin ský i bylgjutoppunum, stundum hvert yfir öðru. Aveðurs við þau er uppstreymi, en niðurstreymi hlémegin. Skilyrði til þess, að bylgjur af þessu tagi myndist, eru helzt talin þessió Loftið er stöðugt, a.m.k. neðst i veðrahvolfi, og vind— áttin nær óbreytt í öllu veðrahvolfinu, en vindhraðinn eykst með hæð. Mestur verður bylgjugangurinn i nokkurri hæð frá jörðu, i tveggja til þriggja kilómetra hæð, en minnkar oftast, þegar ofar dregur. Algengast er, að upp— eða niðurstreymið sé ekki méira en 100 m á minútu, en það getur orðið tífalt meira. <v= r= £ N <v= <v, (V <v= <v= <v= <v= <v= <v= <v= <v= <v= <v= <v= <v= <v= <v= <V= <"V r** mt
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.