loading/hleð
(68) Blaðsíða 64 (68) Blaðsíða 64
- 64 - Greining veðurkorta Segja má, að hver veðurfræðingur hafi sína aðferð við greiningu veðurkorta, jafnvel þótt þeir fái svipaðan árangur. Sú aðferð, sem hér er lýst, er þvi ekki algild, en eftir henni má skipta greiningunni i 7 liði. Um leið og farið er yfir þá er gott að skoða veðurkortið aftast 1 bókinni. 1. Samanburður við siðasta kort. I hverjum lið, sem á eftir fer, er jöfnum höndum litið á siðasta kort og nýjar at- huganir og þess gætt, að samræmi sé á milli. Hreyfing skila þarf t.d. að vera i samræmi við vindinn. Villur i skeytum þarf að finna og helzt leiðrétta. Er gott, að kortin séu lítið eitt gagnsæ, svo að móti fyrir skilum og veðrasvæðum á síðasta korti, þegar hið nýja er lagt yfir það. 2 Litun lofthafa. Hlýtemprað loft er málað rauðleitt með blýanti, en heimskautaloft bláleitt. Ekki er litað alveg að skilunum i fyrstu, heldur eru þau svæði athuguð betur. Við þessa athugun er farið eftir þeim sérkennum hlýrra og kaldra lofthafa, sem áður er lýst, hita, daggarmarki, skyggni, skýja— tegund, úrkomu o.s.frv. 3. Skúrasvæði og éljasvæði eru sett grænum skúramerkjum, úði táknaður með grænum úðamerkjum (kommur) og þokusvæði lituð eða skástrikuð gulum lit. Urkomusvæði eru skyggð eða ská— strikuð græn. 4. Teiknaðar eru þrýst.ibreytingalínur, oftast fyrir annan hvern millíbar. Þær eru sýndar með slitróttum blýantslínum. Fallsvæðin og stigsvæðin sýna vel legu og hreyfingarstefnu skila, hæða og lægða. Þrýstibreytingalínur eru þéttastar við skil, og má oft finna þau á því. 5. Eftir þær athuganir, sem nú hafa verið gerðar á nýja kortinu og síðustu kortum, er hægt að áætla með léttum blýants- strikum, hvar skilin liggja. 6. Nú eru þrýstilínur teiknaðar með blýanti, fyrst þar sem þær eru tiltölulega beinar og reglulegar innan hvers lofthafs, en seinast við skilin, þar sem þær brotna. Sést þá enn betur, f*= f*= f*> f*= f^ f^ f» fk*= f^ f^ f= f^ f^ f^ f^ fV= f*= r* r* r*
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 64
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.