loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Þrýstingur loftsins hefur inargvisleg áhrif á flugvél og raæl i tæki hennar, hæðarniæli, hraðamæli o.s.frv. I 2.5 km hæð þarf til dæmis þrefalt lengri braut til flugtaks en við sjávar— mál, af því að loftið er þynnra. Þrýstingur loftsins er mældur nákvæmast með kvIkasi1furs- loftvog. í henni er lóðrétt lofttóm glerpípa, lokuð að ofan, en hinn endinn er niðri í kvikasil.fri 1 dálitlum bolla. Kvikasilfr» ið þrýstist upp ef t ir pipunni, því. meira sem lof tþrýstingur er mein.. Til eru einnig loftvogir með málmhylki, sem er að nokkru tæmt af lofti.. Það þrýstist saman, því meira sem loftþrýstingur verð r meiri. Þannig eru sjálfritandi loftvogir (þrýstiritar) gerðar, og einnig hæðarmælar 1 flugvélum. L tþrýstingurinn fer eftir þyngd þess loftlags, sem er fyrir ofan athugunarstaðinn. Við sjó er maður á botni gufuhvolfs- ins, og þyngd þess nemur þar hér um bil einu kg á hvern fersenti— metra. En þrýstingurinn er samt ekki mældur í þyngd, heldur í sérstakri þrýstingseiningu, sem nefnd er milllbar. Upphaflega var loftþrýstingur þó tilgreindur i lengd þeirrar kvxkasilfurs- súlu, sem hann heldur uppi í loftvoginni. Eimir eftir af því. í Englandi og Bandaríkjunum, þar sem þrýstingur er enn víða mældur í þumlungum. Samsvara 30 þumlungar hér um bil 1000 millíbörum. Helmingur gufuhvolfsins er fyrir neðan 5 kílómetra hæð, og þar uppi er því þrýstingurinn ekki nema um 500 mb. Þannig lækk— ar þrýstingurinn upp á við, en lækkun hans verður þó þvi hægari sem ofar dregur. A neðstu þrem kilómetrunum má þó notast v.ið þá reglu, að þrýstingur lækki. um 1 mb á hverjum 9 hæðarmetrum (30 fetum) , Loftþrýstingur við sjávarmál er breytilegur, en verður þó sjaldan meiri en 1050 mb eða minni en 950 mb. Meðalþrýstingur á jörðinni er talinn 1013.2 mb, en það er jafn mikið og 29.92 þuml— ungar lcvíkasilfurs eða 760 millímetrar. Þessi tala er mikið not— uð i sambandi við hæðarmælingar í flugvélum. Mættl nefna þennan þrýsting málþrýsting (sbr. málfet, málfaðmur),
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.