loading/hle�
(102) Blaðsíða 90 (102) Blaðsíða 90
Þegar ég lít til baka til menntaskólaáranna era þær ekki ófáar minningamar sem koma upp í hugann. Fyrsti veturinn var afskaplega spennandi og lærdóms- ríkur og þar kynntist ég mörgum frábæram einstaklingum. Ein helsta minn- ingin frá þessu ári er hversu fullorðnir mér þóttu 4. bekkingar vera, stelpumar sátu sumar með prjónana sína í Möðravallakjallara og strákamir vora sumir í jökkum. Rígfullorðið fólk vægast sagt! Sjálf tók ég mikinn þátt í félagslífinu og kannski ekkert skrýtið að mínar helstu minningar frá þessum áram tengist því. Leikfélagið á sérstakan þátt í því hversu gefandi þessi ár vora. Meðlimir leikfélagsins vora upp til hópa al- gjörir snillingar og skemmtilegasta fólk í heimi (að okkar eigin sögn). Eins fengurn við tækifæri til að vinna með frábæram leikstjóram og ekki amalegt að fá aðstöðu niðri í leikhúsi hjá Leikfélagi Akureyrar þar sem allir tóku svo vel á móti okkur. Ég veit að ég lærði ýmislegt í skólastofum MA en það er ekki síður lærdómsríkt að taka þátt í því að setja upp leik- sýningu. Það eru ófáir tímarnir sem fara í æfingar, leikmynd, búninga og allt sem þessu fýlgir. Mikil vinna en ótrúleg gleði og hamingja að framsýningu lokinni. Það er líka ótrúlegt hversu margir af stjómarfund- urn LMA vora haldnir á kaffihúsum bæjarins! Algjörlega ógleymanlegt. Fyrir utan starfið með leikfélaginu minnist ég allra hefðanna sem hafa skapast í skólanum: söngsalur, 1. des., Dimissio og fleira. Utskriftarferðin og síðan sjálf útskriftin eru einnig mjög minnisstæðar, án þess þó að hægt sé að fara nánar út í það! Vonandi hafa sem flestir jafn ánægjulegar minningar frá mennta- skólaárunum og ég sjálf. Það sem gefur MA sérstöðu era hins vegar tengsl skólans við gamla nemendur. Árleg hátíð afmælis- árganganna þann 16. júní er fyrirkomulag sem fáir skólar hafa. Þama hittir maður gömul skólasystkini og rifjar upp alla gömlu góðu tírnana, en það má heldur ekki gleyma því að þetta er frábært tækifæri til að skapa fleiri góðar minningar tengdar Menntaskólanum á Akureyri. Olöf Jónasdóttir, stúdent 1994. Brakið á ganginum í Gamla skóla er eitt af því fyrsta sem kemur upp í hugann. Og aðalinngangurinn, austan megin. Að ganga upp tröppumar í fyrsta sinn, í nýkeyptum gallabuxum og marglitri peysu, eins og var móðins haustið 1990, mæta Tryggva skólameistara í flauelsjakkafötum á ganginum brakandi, og velta því fyrir sér, hvenær hann myndi fýrst ávarpa rnann með nafni. Sú saga gekk nefnilega að fáir tækju honum og Sollu á skrifstofunni fram í því að læra hratt og öragglega nöfn allra nemenda. Fljótlega komst ég að því að þetta stóðst allt saman, alveg eins og flestar aðrar goðsagnir, sem ég hafði heyrt um MA, frá því systir mín hóf þar nám, sex áram fyrr. Kennaramir eru mér auð- vitað minnisstæðir, hver á sinn hátt. Sumar lexíur voru dýrari en aðrar, eins og þegar við í 2.X ákváðum öll sem eitt að skrópa í tírna hjá Sverri Páli. Það var ekki vegna þess að okkur þættu þeir tímar leiðinlegir eða óþarfir, heldur bara vegna þess að veðrið var gott og okkur fannst þetta ágætis tími til að sinna eigin hugðarefnum. Sverrir Páll las okkur pistilinn, næst þegar okkur þóknaðist að mæta. Sagði að það væri ekk- ert sjálfgefið að hann kenndi okkur og auðvitað tæki hann það nærri sér ef okkur fyndist við ekki eiga neitt erindi við hann. Sjaldan held ég að einn bekkur hafi setið jafn lúpulegur undir skömmum, sem þó vora ekkert á háu nótunum. Ekki batnaði það þegar hann gekk út og lét okkur sitja þama og hugsa okkar gang, kennaralaus. Sennilega var þetta í fyrsta og eina skiptið sem þessi eðlisfræðiárgangur, er þarna lærði sitthvað um tillits- og ræktarsemi, lagði í hópskróp. Þegar ég brautskráðist, fannst mér MA hljóta að vera hinn fullkomni menntaskóli og vildi helst að engu væri breytt. Það hlýtur að bera skólanum gott vitni og mér hefúr sýnst, að þrátt fyrir að ekki sé allt eins og þegar ég yfírgaf skólann, hafi honum tekist að við- halda þessari tilfínningu hjá nemendum. Sennilega er það hinn sanni andi MA, að vita hvað hann er og hefur, þrátt fyrir að tímarnir, menn og tíðarandinn breytist. Svanhildur Hólm Valsdóttir, stúdent 1994. 90
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald