loading/hle�
(113) Page 101 (113) Page 101
Jónsson sem sett var upp í Möðruvallakjall- ara árið 1986.72 Fyrir jólafrí eða eftir próf í janúarlok hefst undirbúningur fyrir leiksýningu vetrarins. Y fir- leitt sér sami leikari um leikstjóm og hafði áður haldið leiklistamámskeið vetrarins. Eng- inn hörgull hefur verið á fólki til að taka þátt í sýningunum og oftar en ekki komist færri að en vildu. Þegar litið er á efnisskrána má sjá að Leikfélagið hefur af miklum metnaði ráðist í glæsilegar uppsetningar og oft verið tjaldað miklu til. Sýnd hafa verið dramatísk verk eins og Böm sólarinnar eftir Maxím Gorki, sem fjallaði um upplausn í árdaga rúss- nesku byltingarinnar. Einnig var Drekinn, sem settur var upp vorið 1983, talinn frekar kreijandi verk sem og Kertalog eftir Jökul Jakobsson. Léttari verk hafa þó oftar en ekki verið á ijölunum hjá Leikfélaginu, bæði gamanleikrit og söngleikir sem hafa verið mjög áberandi síðustu ár en stórir söngleikir hafa verið settir upp árlega frá 2001. Uppsetningar félagsins hafa verið reglulegar fyrir utan veturinn 1984-1985 þegar ekkert varð af uppsetningu á Manni og konu sem stefnt hafði verið að. 72 Muninn 1. tbl. 1986, 39. Veturinn 2000-2001 var breytt út af vananum og vann LMA þá að tveimur verkum á vor- önn. Annars vegar setti Leikfélagið upp 15 mínútna Hamlet í leikgerð Tom Stoppard sem höfundurinn byggði á Hamlet eftir Shake- speare, Verkið er snögg og gamansöm út- færsla á hinu klassíska verki um danska prins- inn. Leikritið var sýnt í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Hins vegar vann leikfélagið að stuttmyndinni Hvar er Valdi- mar en handritið að henni var samið sérstak- lega fyrir Leikfélag Menntaskólans af Hinrik Hoe sem þá lék hjá Leikfélagi Akureyrar. Hrafnhildur Hafberg leikstýrði báðum verkun- um en myndbandafélag skólans sá um mynda- töku og klippingu myndarinnar.73 Fram til ársins 2003 fóru leiksýningar iðu- lega fram í Samkomuhúsinu. Þá hófust æf- ingar í húsakynnum Menntaskólans en rétt fyrir frumsýningu fékkst aðstaða í Samkomu- húsinu þar sem hægt var að taka nokkur rennsli, æfa ljós og máta til sviðsmyndina. Sviðsmyndin dró iðulega dám af sviðsmynd þáverandi sýningar Leikfélags Akureyrar en oftast gekk vel að endurnýta hana til sýninga LMA. Veturinn 2003-2004 sýndi Leikfélagið 73 http://www.ma.is/ma/frettir/gamfrett.htm Ég er hræddur um að mér takist seint að gleyma atviki sem kom upp á sýningu LMA á Cabarett vorið ‘99. Einni leikkonunni tókst að misstíga sig illa á menntaveginum á leið niður í leikhús, svo hún stokkbólgnaði og var langtí- frá sýningarfær. Þetta var hið versta mál þar sem hún fór með töluvert stórt hlutverk í sýn- ingunni og lék meðal annars á móti mér í söng- kynlífsatriði sem endaði (ásamt annarri stúlku ef ég man þetta rétt) uppi í rúmi í nokkuð hressilegri orgíu. Þar sem við urðum að bjarga þessu einhvem veginn hófst mikil leit að dömu sem gæti leyst hana af hólmi en engin fannst sem kunni rulluna. Þá datt einhverjum snillingi þjóðráð í hug: Leikstjórinn hlýtur að kunna öll hlutverkin! Því var hringt í leikstjórann, Agnar Jón Egilsson, sem er reyndar ekki hætishót kvenlegur maður en hins vegar þrælsamkynhneigður. Agga fannst þetta nú lítið mál og var mættur eftir tæpar 4 mínútur, kominn í múnderinguna og lék hlutverkið eins og hann hefði aldrei gert nokkuð annað. Ég átti hins vegar svo bágt með mig að ég var að kafna úr hlátri milli atriða alla sýninguna. Ég gæfi mikið fyrir upptöku af þessari sýningu ... og Agnar Jón örugglega líka. Svo gleymir maður nú seint þegar við unnum Morfístitilinn '99. Kjartan Smári Höskuldsson, stúdent 1999.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Page 109
(122) Page 110
(123) Page 111
(124) Page 112
(125) Page 113
(126) Page 114
(127) Page 115
(128) Page 116
(129) Page 117
(130) Page 118
(131) Page 119
(132) Page 120
(133) Page 121
(134) Page 122
(135) Page 123
(136) Page 124
(137) Page 125
(138) Page 126
(139) Page 127
(140) Page 128
(141) Page 129
(142) Page 130
(143) Page 131
(144) Page 132
(145) Page 133
(146) Page 134
(147) Page 135
(148) Page 136
(149) Page 137
(150) Page 138
(151) Page 139
(152) Page 140
(153) Page 141
(154) Page 142
(155) Page 143
(156) Page 144
(157) Page 145
(158) Page 146
(159) Page 147
(160) Page 148
(161) Page 149
(162) Page 150
(163) Page 151
(164) Page 152
(165) Page 153
(166) Page 154
(167) Page 155
(168) Page 156
(169) Page 157
(170) Page 158
(171) Page 159
(172) Page 160
(173) Page 161
(174) Page 162
(175) Page 163
(176) Page 164
(177) Page 165
(178) Page 166
(179) Page 167
(180) Page 168
(181) Page 169
(182) Page 170
(183) Page 171
(184) Page 172
(185) Page 173
(186) Page 174
(187) Page 175
(188) Page 176
(189) Page 177
(190) Page 178
(191) Page 179
(192) Page 180
(193) Page 181
(194) Page 182
(195) Page 183
(196) Page 184
(197) Page 185
(198) Page 186
(199) Page 187
(200) Page 188
(201) Page 189
(202) Page 190
(203) Page 191
(204) Page 192
(205) Page 193
(206) Page 194
(207) Page 195
(208) Page 196
(209) Page 197
(210) Page 198
(211) Page 199
(212) Page 200
(213) Page 201
(214) Page 202
(215) Page 203
(216) Page 204
(217) Page 205
(218) Page 206
(219) Page 207
(220) Page 208
(221) Page 209
(222) Page 210
(223) Page 211
(224) Page 212
(225) Page 213
(226) Page 214
(227) Page 215
(228) Page 216
(229) Page 217
(230) Page 218
(231) Page 219
(232) Page 220
(233) Page 221
(234) Page 222
(235) Page 223
(236) Page 224
(237) Page 225
(238) Page 226
(239) Page 227
(240) Page 228
(241) Page 229
(242) Page 230
(243) Page 231
(244) Page 232
(245) Page 233
(246) Page 234
(247) Page 235
(248) Page 236
(249) Page 237
(250) Page 238
(251) Page 239
(252) Page 240
(253) Page 241
(254) Page 242
(255) Page 243
(256) Page 244
(257) Page 245
(258) Page 246
(259) Page 247
(260) Page 248
(261) Page 249
(262) Page 250
(263) Page 251
(264) Page 252
(265) Page 253
(266) Page 254
(267) Page 255
(268) Page 256
(269) Page 257
(270) Page 258
(271) Page 259
(272) Page 260
(273) Page 261
(274) Page 262
(275) Page 263
(276) Page 264
(277) Page 265
(278) Page 266
(279) Page 267
(280) Page 268
(281) Page 269
(282) Page 270
(283) Page 271
(284) Page 272
(285) Page 273
(286) Page 274
(287) Page 275
(288) Page 276
(289) Page 277
(290) Page 278
(291) Page 279
(292) Page 280
(293) Page 281
(294) Page 282
(295) Page 283
(296) Page 284
(297) Rear Flyleaf
(298) Rear Flyleaf
(299) Rear Flyleaf
(300) Rear Flyleaf
(301) Rear Flyleaf
(302) Rear Flyleaf
(303) Rear Board
(304) Rear Board
(305) Spine
(306) Fore Edge
(307) Scale
(308) Color Palette