loading/hleð
(114) Blaðsíða 102 (114) Blaðsíða 102
spennutryllinn um Sweeney Todd, morðóða rakarann og var þá aftur sýnt í Kvosinni í stað Samkomuhússins. Veturinn 2004-2005 var brotið blað er Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn samein- uðu krafta sína og sýndu í Gryfjunni í VMA rokksöngleik sem heitir Rígurinn eftir þá Ævar Þór Benediktsson og Andra Má Sigurðs- son nemendur við Menntaskólann á Akureyri en leikstjóri var Þorleifur Örn Arnarsson. Ríg- urinn er ástarsaga í stíl Rómeó og Júlíu. Sögu- svið verksins er Akureyri þar sem Hrafnamir úr Menntaskólanum og Þrumumar úr Verk- menntaskólanum takast á, eða eins og höf- undarnir sjálfír segja: Rígurinn er söngleikur um ást, hatur, frið, von og trú ásamt allri þeirri geðveiki, vandræðagangi og vitleysu sem fylgir því að vera í framhaldsskóla. Hann er öðru- vísi en allt sem þú hefur séð áður í framhaldsskólasýn- ingu: Tónlistin er þyngri, húmorinn er beittari og and- rúmsloftið kraftmeira! Rokk, ról, otbeldi, kynþokki, stuð og stemming á æðsta plani.74 I sambandi við söngleikjasýningar LMA má sérstaklega nefna allan þann ijölda tónlistar- fólks sem hefur tekið þátt í þeim og gert þær mögulegar. Hefur það unnið mjög mikilvægt starf og ljóst að söngleikirnir hefðu ekki 74 http://www.ma.is/frettir.asp/eldrifrettir orðið jafn eftirtektarverðir ef ekki hefði verið spiluð lifandi tónlist á hverri sýningu. Einnig verður að nefna að þó mest hafi rnætt á þeim sem stigu á svið þá hefur mikill fjöldi félaga Leikrit sett upp af LMA 1980-2005 Ár Leikrit Höfundur Leikstjóri 1980-1981 Er á meðan er Kaufman og Hart Guðrún Alfreðsdóttir 1981-1982 Skýin Aristofanes Þröstur Guðbjartsson 1982-1983 Drekinn Evgeni Schwarz Amór Benónýsson 1983-1984 Bærinn okkar Thomton Wilder Jónas Jónasson 1985-1986 Peysufatadagurinn Kjartan Ragnarsson Theodór Júlíusson 1986-1987 Bubbi kóngur Alfred Jarry Jón Briem 1987-1988 Kertalog Jökul Jakobsson Erla Rut Harðardóttir 1988-1989 Grettir Egill Olafsson Olafur Haukur Símonarson og Þórarinn Eldjám Pétur Eggerz 1989-1990 Draumur á Jónsmessunótt William Shakespeare Jón Stefán Kristjánsson 1990-1991 Grænijöðrungur Carlo Gozzi Jón Stefán Kristjánsson 1991-1992 Betlaraóperan John Gay Jón Stefán Kristjánsson 1992-1993 Böm Sólarinnar Maxim Gorki Sigurjón Albert Heimisson 1993-1994 Strætið Jim Cartwright Rósa Guðný Þórsdóttir 1994-1995 Silfurtúnglið Halldór Laxness Rósa Guðný Þórsdóttir 1995-1996 Friða og dýrið David Cregan Rósa Guðný Þórsdóttir 1996-1997 Sjö stelpur Eric Thorsteinsson Guðbjörg Thoroddsen 1997-1998 Ferðin á heimsenda Olga Guðrún Ámadóttir Saga Jónsdóttir 1998-1999 Kabarett Joe Masteroff, Fred Ebb og John Kander Agnar Jón Egilsson 1999-2000 Dýrabær Peter Hall Agnar Jón Egilsson 2000-2001 15 mínútna Hamlet Tom Stoppard (William Shakespeare) Hrafnhildur Hafberg 2001-2002 Hárið Gerome Ragni og James Rado Hrafnhildur Hafberg 2002-2003 Chicago John Kander, Fred Ebb og Bob Fosse Laufey Brá Jónsdóttir 2003-2004 Sweeney Todd Stephen Sondheim Skúli Gautason 2004-2005 Rígurinn Ævar Þór Benediktsson og Andri Már Sigurðsson Þorleifur Öm Amarsson Ár hvert eru 4. bekkingar kvaddir með viðhöfn. Hér er stúdentsefni leitt þrautahringinn. Ljósmynd: Auðunn Níelsson
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (114) Blaðsíða 102
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/114

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.