loading/hleð
(142) Blaðsíða 130 (142) Blaðsíða 130
meistaratíð Steindórs Steindórssonar sem jafnan sleit skóla hinn 16. Öfugt við skólasetn- inguna hefur sú athöfn orðið æ viðhafnar- meiri og hefur enda um nokkurra ára skeið verið kynnt sem Skólahátíð MA. Þangað flykkjast foreldrar ásamt vinum og vanda- mönnum til að taka þar á móti innlögðum afurðum sínum fullunnum og með stimpli skólans undir lofsöngvum gamalla stúdenta, kominna til að halda við hefðum og gefa þeim nýtt líf. Einn fastur punktur í tilverunni og verður ekki haggað svo lengi sem upphafi skólaársins verður ekki flýtt meira en þegar er raunin. Eftir því sem aðrir skólar mörkuðu starfi sínu stundir frá septemberbyrjun til maíloka jókst utanaðkomandi þrýstingur á MA að gera sem þeir. Skólameistari stóð lengi stað- fastur gegn því, dyggilega studdur af kennur- um og síendurteknum niðurstöðum úr skoð- anakönnunum meðal nemenda. Kom enda í ljós að margir þeirra höfðu meginhluta tekna sinna í þcim mánuði. Meðal kennara var það viðkvæði að „ ... á Akureyri er september sumarmánuður,“2 í heiðri haft og hnikaðist vörnin lengi hvergi. En þar kom í kjölfar kjarasamninga og nýrra laga að láta varð undan síga en þó ekki nema hálfa leið. Hefur skóli síðustu árin verið settur um miðjan sept- ember og prófum neðribekkinga seinkað 7-10 daga fram í júní. En á þjóðhátíðardaginn hefur verið haldin skólahátíð, og markar enn lok skólastarfsins ár hvert. Mun svo á meðan hugmyndir um breytingar þar á valda slíkum viðbrögðum hjá gömlum nemendum að þeir skrifi í opinbera dagbók sína herhvöt sem þessa: Auðvitað á ekki að færa skólaár Menntaskólans á Akureyri til samræmis við hið stórkostlega misheppn- aða skólaár annarra framhaldsskóla. Eg vissi ekki hvert ég ætlaði þegar ég las í Mogganum að skólameistari skólameistaranna, Tryggvi Gíslason, léði máls á þessu, þótt með blæðandi hjarta væri. Uss. Auðvitað á skólinn að byrja seinna, auðvitað eiga haustannarprófín að vera í janúar, auðvitað eiga júbilantar að hittast 16. júní og stúdentar að útskrifast 17. Þessi skóli hefur ætíð verið tengdur sterkum hefðum og svo á að vera áfram. - Og hvers vegna? - Nú bara vegna þess að þannig hefur það alltaf verið. - Já!3 Skólafrí Annars staðar í þessari bók er sagt frá náms- efni, kennslu og prófum. Hér verður fjallað stuttlega um annan þátt skólastarfsins og ekki 2 Aðalsteinn Sigurðsson, lengi kennari við MA, beitti þessum skotheldu rökum og gerðu margir að sínum. 3 Svanhildur Valsdóttir: „Nú skal mótmælt!” Laedan.blogspot. com - 18. mars 2003. ómerkari; nefnilega frí. Þau eru hinn eiginlegi rammi utan um starfstíma skólans og marka einnig einstaka atburði. Ákvæði um lögskip- aða frídaga gilda að sjálfsögðu svo í skólum sem annars staðar, og í reglugerðum er mælt fyrir um kennsluhlé um jól og páska. En þar var áður að finna fyrirmæli um fleiri frídaga í skólum, eins og fullveldisdaginn 1. desember og öskudaginn, sem nú hafa verið aflagðir sem slíkir. Til að brjóta upp linnulausa kennslu er að skapast hefð um haust- og vetrarfrí. í stað þeirra hafa starfsmenn tekið tvo daga af sumarleyfi sínu og fært inn í starfs- tíma skólans. Hafa þessir dagar verið felldir upp að helgarleyfum og gjarnan notaðir til höfuðborgarferða. En við hið fyrirséða skipu- lagða kennslufall hafa alla tíð viljað bætast dagar eða dagpartar þar sem kennsla hefur verið felld niður af ýmsu tilefni. Má þar nefna jarðarfarir, góða frammistöðu í íþróttum eða spumingakeppni, fundahöld, gott skíða- og skautafæri eða veður til útivistar, eða einfald- lega að allir eru orðnir þreyttir eftir langa kennsludaga í leiðinlegri tíð. Það em slík „frí Þegar gamla beinið var komið á sinn stað í sumar- byrjun 1980 þurfti að prófa að sitja á því og Sverri Páli þótti þetta hið besta hægindi. Ljósmynd: Páll A. Pálsson
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (142) Blaðsíða 130
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/142

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.