loading/hle�
(147) Blaðsíða 135 (147) Blaðsíða 135
þangað komnir í prósessíu í fótspor meistara síns sem nú mælir, í því er síðustu tónar skólasöngsins deyja út: „Menntaskólinn á Akureyri er settur í 101. sinn.“ Þá stendur hersingin upp og gengur gegn- um þröngina fram af Salnum, ofan stigann og inn á Kennarastofu þar sem veislukaffí bíður. Nokkrir slá til hátíðabrigða í fyrsta Olsen Olsen vetrarins, en hinir alvarlegar þenkjandi eru þegar byrjaðir að bera saman bækur sínar. Umræðuefnið hefðbundið - kennsla, nám, próf og einkunnir. Mannfjöldinn leysist upp á löngum göng- um skólahússins gamla. Foreldrar utanbæjar- nemenda kveðja böm sín, unglinga sem mega tæpast vera að því að gjalda í sömu mynt, nú er þeir fylla á nýjan leik flokk jafn- aldra sinna, uppteknir af að heilsa þeim cftir sumarlangan aðskilnað. Hálffullorðið fólk og fínnur sig hér heima þótt sumir séu komnir langan veg. En á meðal hinna heimavönu em líka nýnemar, enn ekki búnir að hreinsa af sér heimóttarsvipinn, en kosta kapps um að láta það ekki á sér sjá að þeir þekki fáa eða enga. Þegar Tryggvi Gíslason mælti ofangreind orð á Sal þar sem bók þessi byrjar, hinn 1. október 1980, átti hann að baki átta ár í starfí skólameistara. Og átján haust af næstu tuttugu og þremur átti hann eftir að setja skólann, nokkur hin síðustu í víðáttu Kvosar- innar í nýbyggingunni Hólum. Ofan af veggj- unum fylgdust forverar hans á stóli með öllu sem fram fór, löngu orðnir lífvana málverk á striga. En á Salnum grundvölluðust hvatn- ingarorð skólasöngsins, „Höldum saman, norðanmenn!“ í þeirri hlýju samkennd sem hver fann í þrengslunum. Athöfnin var virðuleg innan síns mark- aða ramma, enda farið mjög að hefðum. Hinni hefðbundnu skólasetningarræðu til- heyrði að bjóða nemendur og gesti vel- komna, velta að því búnu upp nokkrum atriðum um gildi menntunar og skólastarfs, víkja stuttlega að sögu skólans, gera grein fyrir kennsluháttum og annarri skólaskipan, lýsa breytingum á starfsliði frá fyrra ári, og hvetja loks nemendur, einkum nýnema, til góðrar umgengni og að stunda nám sitt af kostgæfni og sækja skólann vel. En ef til vill hefur mörgum ókunnugum nýnemanum komið það, sem hann varð vitni að þennan fyrsta dag sinn í musteri viskunnar, fyrir eyru eitthvað líkt og þeim er skráði í dag- bók sína að kvöldi: 1. október. Ég og herbergisfélagi minn komum á vistina nokkru fyrir hádegi, en eftir hádegi (kl 14) var skólinn settur með langri ræðu Meistara um dauða kenn- ara og um ágæti 100% tímasóknar. Að öðru leyti tíðinda- laust nema að við fengum engan hádegismat.8 Fyrstu skóladagar Að morgni annars dags voru nemendur kall- aðir á Sal og skipt þar í bekki. Kennarar gengu síðan í stofur, gerðu grein fyrir náms- bókum vetrarins eða annarinnar og þeir, er al- minnstan tíma töldu sig mega missa, settu fyrir, líkt og þeir myndu ekki eftir árvissum átökum nemenda vegna íhöndfarandi toller- inga. Settust að því búnu á fyrsta kennara- fund vetrarins að taka þar við tilkynningum yfírvalda. Aður en farið var að dreifa fjölrituðum stundaskrám, bókalistum og áfangalýsingum, sundurliðuðum frá viku til viku og með skil- greindum námsmarkmiðum, var sú reglan að orð skyldu standa þótt óskráð væru. Þó bar það stundum við er skóli hófst á haustin að sitthvað rækist á í frjálslegu skipulaginu og þyrfti að laga. Vildi því falla niður ein og ein stund, og varð fáum harmdauði. Almennt má segja að það hafí tekið a.m.k. fyrstu vikuna að koma skólastarfi í gang að loknu sumar- leyfí. Mun reynslan enn ólygnust um þau efni að hollast sé að halda ekki of hratt úr garði á haustnóttum, hvað sem líður opinbem skipu- lagi á pappír. Þessum fyrstu skóladögum lýsir áðumefndur nýnemi svo í dagbók sinni: 2. október. Vorum lesin í sundur á sal og sagt að kaupa bækur. Annars tíðindalaust.9 Hin síðari ár hefur ekki skort á auglýsingar og upplýsingar um upphaf skóla og hvað eina annað í ijölmiðlum og á vefsíðum. Osvarað er hins vegar spurningunni hvort mönnum hefur nokkuð farið fram að tileinka sér það efni sem fyrir liggur samfara vexti þess. Þannig segir skýr og afdráttarlaus auglýsing um upphaf skóla haustið 2001 ekkert um upplifunina þegar á staðinn er komið og stundin runnin upp. Það getur því enn komið fyrir sem henti títtnefndan ný- nema við upphaf skólagöngu sinnar í MA og hann lýsir svo: 3. október. Fyrsti kennsludagur. Við herbergisfélagi minn gerðum okkur að hálfgerðum fíflum vegna rangrar stundaskrár. Gengum mörgum sinnum milli Möðruvalla og skólans í leit að stofunni okkar og íyrir rest komumst við að því að við áttum ekkert að vera í tíma.10 8 Dagbók busans. Á vef 25 ára stúdenta 2004. 9 Sama. 10 Sama. 135
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald