loading/hleð
(149) Blaðsíða 137 (149) Blaðsíða 137
samráði við skólameistara. Haustið 1968 var því öllum nýnemum safnað saman í íþrótta- húsinu, og þeir leiddir til lyftingar út þaðan af helstu hraustmennum úr hópi sjöttubekk- inga, sem þar með fengu nokkra útrás krafta sinna, því að ekki gekk allt átakalaust. Þótti allvel takast og mestu varða, að húsum var hlíft og mannskaðar urðu engir. Þær óskipu- legu aðgerðir sem óformleg samtök nemenda höfðu fram til þessa staðið fyrir, voru hér nreð orðnar formlegar og um leið upp á ábyrgð yfírstjórnar skólans komnar. Hélst svo næstu árin og má hafa samtímalýsingu frá því um miðjan næsta áratug á eftir til marks um upplifunina á þeim tíma: 10. október. í dag var vígslan. I langa fríinu gerðum við útrás frá skólanum en var haldið innan raðar (röð sem lá upp að styttu beggja vegna vegar). Síðan komu hinir bekkimir smám saman. Þá hófst vígslan. Sjöttu bekkingar og málaliðar þeirra umkringdu „busa“ og hófu tolleringar. Rétt eftir að hringurinn hafði verið myndaður gerði ég og fleiri útrás og tókst að brjótast í gegn. í útrásinni stukku tvær stelpur á mig og klemmdu sig fast við lappirnar á mér svo ég mátti mig hvergi hræra. Kom í þann mund einhver og sprautaði sinnepi yfír mig. Eftir frækilega baráttu tókst mér að slíta mig lausan úr klóm þeirra og hörfaði inn í hringinn þar sem beðið var dómsdags sem kom innan stundar. Aftakan fór þannig fram að fyrst var klínt stimpilbleki á mann. Síðan stimplaður í bak og fyrir. Þar á eftir kom hveiti- gusa og loks tollering. Að henni lokinni var manni varpað úr hringnum. Að busatolleringum loknum réðust busar á Sigga risa (Sigurð Sigfússon) og ætluðu að tollera hann, en reyndist hann í það þyngsta. Einnig tafði aðgerðir að 6. bekkingar réðust á árásarmennina. í orustunni rifn- aði peysan mín. Eftir nokkurt stímabrak tilkynnti Siggi risi (hann stjómaði) að gengið skyldi í bæinn. Og var það gert syngjandi. Stoppað var fyrir framan Ríkið, Sjallann og matsölu nokkra og hrópað 4fallt húrra fyrir öllum þessum stöðum. Var þá haldið heim á leið og snapað frí hjá konrektor fyrir einn söng um hann. Var þá athöfninni slitið. ... Tíðindalaust að öðm leyti, nema ég afþakkaði boð um að fara í LON (dans- staðinn) og hef verið með bakþanka af því síðan vegna leiðinda.13 Þegar kemur fram á áttunda tug aldarinnar er farið að tala um busavígslu í stað tolleringa, og það orð sótt til annarra og yngri skóla, þar sem nemendur höfðu tekið upp ýmsa mis- afkáralega siði í því skyni að gera athöfnina eftirminnilegri. Jafnframt taka sjöttubekk- ingar upp á því að dulbúast og stríðsmála sig á þeim degi sem skólameistari ákvað til at- hafnarinnar, gjaman föstudegi í annarri viku. Þá varð þetta til að beina athygli fjölmiðla æ meira að henni og varð hún brátt sá þáttur í skólastarfinu sem mest bar á útávið, enda sá eini sem fram fór að mestu leyti undir bem lofti. En uppátækjasamir nemendur láta ekki einn dag nægja sér til skemmtunar og útrásar, ef fleiri em í boði. Því fór að bera á því að meðan efstubekkingar biðu busavígsludags- ins mikla að þeir fyndu upp á hinum ólíkleg- ustu atriðum til að sýna nýnemum vald sitt og þótti mörgum ganga út í öfgar. Þegar fram 13 Dagbók busans. A vef 25 ára stúdenta 2004. Til þess að auka öryggi í tolleringum voru settar Wargvíslegar reglur. Meðal annars var ákveðið að tollera einungis á grasi grónu svæði, nota net til að hefja fólk á loft og grípa það af flugi og jafnframt að sá sem toll- eraður var lægi á baki með krosslagðar hendur. Út af Þessu gat þó brugðið og fyrir kom að einhverjir endastungust af því þeir vildu ríghalda í netið. i iér er tollerað í Stefáns- iundi haustið 2001, en skömmu síðar var þessi úugsiður af lagður. Ljósmynd: Sverrir Páll 137
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (149) Blaðsíða 137
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/149

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.