loading/hleð
(15) Blaðsíða 3 (15) Blaðsíða 3
Tryggvi Gíslason skóla- meistari á kennarafundi. Fjær er Gunnar Frímanns- son. Ljósmynd: Minjasafniö á Akureyri / MA embætti. Fyrst frá hausti 1966 til hausts 1967 í veikindaforföllum Þórarins Björnssonar og síðan frá nóvember 1967 til vors 1972. Þá tók við Tryggvi Gíslason sem sat í embætti öld- ina á enda og rúmlega það. Hann tók sér þó leyfi 1986-1990 til þess að gegna störfum á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn og var Jóhann Sigurjónsson konrektor settur skólameistari í fjarveru hans. Tryggvi fór ennfremur í námsleyfi til Edin- borgar 1994-1995 og þá var það Valdimar Gunnarsson aðstoðarskólameistari sem stýrði skóla á meðan. Skólameistari frá 2003 er Jón Már Héðinsson. Steindór Steindórsson sat fá en erfíð ár í embætti og segir Gísli Jónsson að hann hafi svarað „Hófleysiskröfum tímanna ... með samblandi af umburðarlyndi og festu sem gefur skýrt til kynna að takmörk eru fyrir öllu.“3 Ohætt mun að staðhæfa að Steindóri hafi verið um megn, þrátt fyrir kosti sína, að leiða skólann inn í nýtt menntaumhverfi með þeim hætti sem þörf var á. Það hlaut að koma í hlut Tryggva Gíslasonar sem Gísli segir hafa verið réttan mann á réttum stað og réttum tíma.4 Tryggva beið ekkert áhlaupa- verk haustið 1972 en fullyrða má að hann hafi haft það kapp, getu, áræði og metnað, bæði fyrir sig persónulega og skóla sinn, að það dygði til happadrjúgrar siglingar til móts við framtíðina. Á þeirri siglingu gaf oft hressilega á bátinn, innan stofnunar sem utan. Fyrst þurfti að ná friði við nemendur um margvíslegar umgengnisreglur og skóla- skipan, síðan þurfti að marka skólanum stað í sístækkandi og æ fjölbreyttari skólaflóru 3 Gísli Jónsson: Saga Menntaskólans á Akureyri, 2.b., 261 -262. 4 Gísli Jónsson: Saga Menntaskólans á Akureyri, 2.b., 265. Akureyrar. Að þeim leik loknum tóku við miklar endurbætur á húsum skólans sem náðu hámarki með byggingu Hóla og nem- endagarða undir lok aldarinnar. Á slíkum tímum naut arkitektinn, fagurkerinn og fram- kvæmdamaðurinn Tryggvi Gíslason sín sér- lega vel. Skólameistaraár Tryggva Gíslasonar ein- kenndust með öðru af gjörbreyttum viðhorfum til skólastjómunar. Millistjómendum fjölgaði jafnt og þétt og þar með dreifðist vald og for- ysta á fleiri hendur en fyrr. Þetta reyndi tals- vert á leiðtogahæfileika Tryggva sem vildi gjaman láta flesta þræði leika í höndum sér en eftir því sem fleiri vom kallaðir til ábyrgðar varð þörfm fyrir skýra verkaskiptingu innan skóla gleggri. Þá leiddu ytri ákvarðanir stjórn- valda til þess að valdsvið skólameistara tak- markaðist meir en fyrr af valdi annarra. Þar má einkum nefna skólanefndina sem stofnað var til í ársbyrjun 1990 en einnig sívaxandi eftirlit stjómarráðsins með Qárreiðum skólans, fyrirmælum um skólaþróun, innra sem ytra mat. Um flest gekk þessi þróun átakalítið fyrir sig en hér skal því hiklaust slegið fram að Tryggvi Gíslason hafi verið í röð síðustu skóla- meistara af gamla skólanum. Hann var oft afgerandi í embættisstörfum sínum og tók hlut- verk sitt sem skólameistari Menntaskólans mjög alvarlega. Tryggvi leit nefnilega svo á að skólanum bæri ákveðin forysta meðal skóla sem hafði það óhjákvæmilega í för með sér að hann sjálfur gegndi ekki einungis leiðtoga- hlutverki innan Menntaskólans, heldur á vissan hátt í samfélaginu öllu í krafti stöðu sinnar. Því hlutverki skilaði hann svo myndar- lega að eftir var tekið. Breytingar á skólakerfi Eitt af merkari verkum nýsköpunarstjómar- innar í menntamálum var setning heildarlög- gjafar vorið 1946 um skólakerfi og fræðslu- skyldu sem samhliða var meðal annars fylgt eftir með lögum um barnafræðslu, lögum um gagnfræðanám og lögum um menntaskóla. Skilgreind skólastig urðu fjögur: barnafræðslu- stig, gagnfræðastig, menntaskóla- og sérskóla- stig og háskólastig. Gagnfræðastiginu var heimilt að skipta í bóknámsdeild og verk- námsdeild og var ætlunin að mæta þörfum verkmenntunar með þeim hætti, að svo miklu leyti sem hún fór ekki fram í sérskólum, svo sem iðnskólum. Þá áttu verknámsdeildimar að búa nemendur undir hvers konar starfs- nám, ekki síst iðnnám. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.