loading/hle�
(150) Blaðsíða 138 (150) Blaðsíða 138
138 liðu stundir mátti segja að enn síður væri kennsluhæft fyrstu dagana, en verið hafði á dögum hinna frjálsu og óháðu tolleringa. Vildu ýmsir að skólastjóm léti til sín taka. En ekki vom allir á sama máli. Þannig skrifar ónefndur 6. bekkingur árið 1980: Nú fyrir skömrau var hin árlega busavígsla. Eins og flestir vita hefur tíðkast að „vígja“ þá nemendur sem hingað koma nýir á hverju hausti. Alit fólks á þessum vígslum er mjög misjafnt, og eru margir af lærifeðrum þessa skóla sem telja aðgerðir þessar bæði komnar langt frá því upphaflega og að þær jaðri við uppþot eða stríð. Eg heyrði einn kennara segja er „vígslunni" var lokið að við sjöttubekkingar hefðum niðurlægt busana og gert þá „örvita af hræðslu." Búningana og andlitsmálninguna sagði hann vera merki urn úrkynjun. Ég hef nú ekki vitað til þess að hingað til liafi andlitsmálning niðurlægt aðra. Margumtöluð ostamysa varð mörgum viðkvæm og má segja að hún hafi verið þarflaus. En að því er ég best veit var leyfíð fyrir mysunni veitt af meistara skólans.14 En hvað var það sem fram fór og varð nem- endum slík reynsla á fyrsta ári að þegar þeir voru komnir á sitt síðasta máttu þeir ekki til annars hugsa en þeir næðu að velta henni á eftirkomendur sína. Gefum ritstjóra Munins árið 1987 orðið: Hér í MA urðu busar ekki aðeins að þola vígslu- athöfnina sjálfa heldur undanfara hennar, þ.e.a.s. nokk- urs konar „hryðjuverkastarfsemi.“ ... Sú nýbreytni var tekin upp ... að svæla busa út úr stofum með amrnoní- aki ... Að sjálfsögðu fá busar ekki aðgang að Möðru- vallakjallara og þeir sem gerðust svo djarfir að fara þangað niður í mörgufrímínútunum fengu að fmna að þeir voru ekki velkomnir. Þar að auki þykir ýmsum efri- bekkingum ósköp þægilegt að láta þjóna sér til borðs í mötuneytinu nokkra fyrstu daga skólaársins. Ritstjórinn gefur svofellda lýsingu á vígsl- unni, og má sú teljast dæmigerð fyrir árlegar athafnir manna við það tækifæri: Snemma morguns voru busar kallaðir á Sal þar sem skólameistari vor sagði þeim eitt og annað um leyndar- dóma lífsins. Að því loknu var þeim smalað í stofur, en þriðjubekkingar sáu um að tína þá út einn á eftir öðrum og koma þeim til vígslu. Fjórðubekkingar tóku á móti busunum úr höndum þriðjubekkinga og gáfu hverjum busa smá súrmjólkurslettu, sem reyndar var ekki hrein súrmjólk, heldur endurbætt eftir ýmsum leiðum til að hún angaði sem best - en það varð hún að gera því bus- amir fengu hana útvortis - og auk þess fallegan lit í hárið, eða nokkum veginn á þær slóðir. Þegar busi hafði fengið sína slettu var hann settur í net og tolleraður að gömlum sið en síðan boðið upp á bolla af heitu kakói að nýjum sið. Að því loknu var viðkomandi fullgildur menntskælingur með þeirri sæmd og virðingu sem því fylgir. ... Þegar busar höfðu verið vigðir gengu þeir ásamt öðmm nemendum skólans um bæinn þar sem þeim vom kynnt öldurhús bæjarins, svo þeir væm ekki alls óvísir þegar skemmtanalíf menntskælinga færi af stað fyrir alvöru. ... Um kvöldið var haldið busaball í Möðruvallakjallara ... í lok greinar sinnar segir svo ritstjórinn: Busavígslan er hefð sem ekki má falla niður, þar sem hún er einhver eftirminnilegasta upplifun sem nemendur verða fyrir í menntaskóla ... Það er ekki verið að niður- lægja nýnema, það er verið að láta þá ganga í gegnum ofurlitla táknræna þolraun til að vígja þá inn í hið stór- kostlega samfélag menntskælinga ...l5 Sá er gegnir ritstjóm Munins þremur árum síðar birtir öndvert viðhorf til athafnarinnar í kveðjupistli sínum: Upphaf busavígslu er á síðustu ámm í því fólgið að nemendur 4. bekkjar koma svartklæddir, með svört gleraugu og raða sér í anddyri Hóla og stigann niður í Kvos. Busar verða þá fyrir þeirri reynslu fyrst af öllu að fara um þessi göng undir umli og söngli elstu nemendanna. Ljósmynd: Sverrir Páll í þeirri busavígslu sem fram fór í haust biðu allir hlutaðeigandi aðilar afhroð, nema helst blessaðir nýnem- arnir stóðu með pálmann í höndunum. Nú er svo komið að yngri nemendur bera ekki lengur þá virðingu til eldri nemenda, sem einu sinni áttu að heita þeim eldri og vitr- ari. Vissulega mátti skítkastið og drulluausturinn missa sín, en 4. bekkingum ber skylda til að temja busum undirgefni og veita þeim útrás fyrir þjónustulund sína fram að manndómsvígslunni. Þetta má gera með því að láta busa glósa, bera af borðum í mötuneyti, hnýta skó- þvengi og fara í stuttar sendiferðir fyrir lúna og áhyggju- fulla 4. bekkinga. Þó verður að forðast allt ofbeldi eins og heitan eldinn, því ég er sannfærður um það að bæði 14 6. bekkingur: „Hef5ir“, Muninn 3. tbl. 1980. 15 Garðar Á. Ámason (ritstj.): „Busavígslan - Muninn 3. tbl. 1987. Oj bara ullabjakk“
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald