loading/hleð
(151) Page 139 (151) Page 139
busar og sólarlandafarar geti haft gaman af eltinga- leikjum og vatnsböðum í eina viku eða svo.16 En hvemig horfði þetta við nýnemum, busun- um sjálfum, á meðan því fór fram? Þeir sem tjá sig bera sig mannalega þótt greina megi alvarlegri undirtón. Ari eftir að ritstjórinn kvaddi með orðunum sem tilfærð voru hér að framan skrifar stúlka úr þeirra hópi: Þessar tvær vikur ótta og skelfingar munu örugglega líða okkur seint úr minni. Vorum við nauðbeygð til að sýna 4. bekkingum skilyrðislausa undirgefni og hlýða þeim í einu og öllu. Veittist okkur m.a. sá heiður að þjóna þeim til borðs (... en þó ekki til sængur), skrifa glósur og syngja svolítið og tralla. ... Einnig var okkur boðið upp á ókeypis andlits- og hársnyrtingu ... Okkur til huggunar var troðið upp í okkur snuði. Vorum við auk þess rækilega merkt þannig að ekki fór fram hjá neinum að þar var busi á ferð. I húsum skólans voru hengdar upp svokallaðar busareglur. Kvað ein reglan á um að busar mættu ekki notfæra sér náðhús skólans án þess að hafa sérstakt leyfi 4. bekkinga. Þó held ég að engum hafi orðið brátt í brók.17 fara niður í kjallara. Þar gekk hann eftir heldur óhuggu- legum gangi með geðsjúklingum og stökum líffærum á víð og dreif. Síðan fór hann út í gegnum göng þar sem hann fékk egg í hausinn. Svo var hann tolleraður, en þegar það var afstaðið fékk hann kakó og kleinu. Og þegar allir höfðu gengið í gegnum þessa vígslu var busa- hópurinn orðinn að viðurkenndum nýnemum. Því næst fóru allir nemendur skólans í skrúðgöngu um bæinn þar sem eldri nemendur sýndu okkur nýnemum alla helstu skemmtistaðina. Þegar við vorum búin að fræðast um þá gengum við upp menntaveginn og athöfninni lauk með ávarpi skólameistara.18 Loks skal vikið nokkrum orðum að því sem töluvert mun hafa tíðkast, að minnsta kosti framan af því tímabili sem hér um ræðir, þótt ekki væri það opinberlega rætt nema svona í hálfum hljóðum; nefnilega samfylgd Bakk- usar með þeim sem stóðu fyrir verkum í dular- búningi. Nemandi sem telur ástæðulaust að amast við, að því er hann segir, hefðbundinni nærveru vínguðsins við athafnir sem þessar færir til þessi rök: Ein nýjungin við inntöku nemenda er að busar eru látnir klæðast alls kyns afkáralegum búningum í 2-3 daga áður en þeir eru formlega vígðir inn í nemendahópinn. Hér er hópur busa haustið 2002 þar sem þeir eru látnir ganga í leikskólabandi svo enginn týnist á leiðinni. Ljósmynd: Birkir Baldvinsson Og tveimur ámm síðar segir piltur úr hópi ný- nema ffá athöfninni frá sínum bæjardymm. Eftir að hafa lýst þriggja daga hremmingum af ýmsu tagi, sem meðal annars hafi leitt til þess „ ... að margir voru á þessum tírna famir að shtnda matsölur bæjarins reglulega vegna erfiðleika við að fá mat í mötuneyti skólans,“ segir hann: Síðan rann stóra stundin upp. í skólanum var hver bekkjardeild sett í sérstofu. Síðan var einn busi tekinn út í einu, bundið fyrir augun á honum og hann látinn 16 Ásmundur E. Þorkelsson: „Kveöjupistill“, Muninn 4. tbl. 1990. 17 Una Björk [Jónsdóttir]: „Álit nýnema á busavígsiunni“, Muninn 1. tbl. 1991. Nú í ár var staðið að busavígslu á svipaðan hátt og venjulega og fór hún vel fram í alla staði eins og meist- ari hefur sagt. Okkar leiðarljós voru þær busunarhefðir sem við höfum kynnst svo og okkar hugmyndaauðgi. í mínum augum er partíhald nóttina áður órjúfanlegur hluti busavígslunnar. Efstubekkingar rifja upp stemm- ingar frá suðrænni sólarströnd í bland við að þeir ... korni sér í stuð fyrir morguninn. Eg get vart ímyndað mér að nokkur hafi líkt því eins gaman af busavígslu, ef fjórðubekkingar væru jafn morgunúrillir og aðrir nemendur skólans. ... Það býður einungis hættunni heim að loka augunum fyrir því að áfengisdrykkja er eðlilegur hluti í líft allflestra menntskælinga. Það væri sorglegt ef efstubekkingum yrði meinað að fylgja þeirri ágætu hefð sem skapast hefur í sambandi við partíhald. ... Það þýðir ekki að leita alltaf upp svörtu hliðarnar, sérstaklega þegar þær björtu eru svo geysi- bjartar sem heilbrigð gleði fjórðubekkinga. Nýnemar sjá hversu vel og innilega efstubekkingar eru færir um að skemmta sér. Um það er ekkert nema gott að segja.19 Það þarf ekki að koma á óvart að hrifnæmur unglingur skrái í dagbók sína að loknum slík- um kynningardegi, innvígður í helgidóminn, svofellda: ÁKVÖRÐUN: Eg nýnemi í M.A. ætla frá og með deginum á morg- un (ekki með deginum í dag vegna þess að klukkan er 11.48.30) að liafna ekki boði um að fara í „SPILLING- UNA“.20 Eftir að hafa kynnst framanskráðum dæm- um um upplifun nemenda og viðhorf á ýms- um tímum, fer vel á að líta á hina opinberu hlið málsins. Á vefsíðu MA er eftirfarandi skráð urn þessi efni: 18 Hjalti Páll Þórarinsson. „Busavígslan Muninn 1. tbl. 1993. 19 Gunnlaugur Friðrik Friðriksson: „Um busavígslu og áfengi“, Muninn 1. tbl. 1991. 20 Dagbók busans, 10. október. Á vef 25 ára stúdenta 2004. 139
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Page 109
(122) Page 110
(123) Page 111
(124) Page 112
(125) Page 113
(126) Page 114
(127) Page 115
(128) Page 116
(129) Page 117
(130) Page 118
(131) Page 119
(132) Page 120
(133) Page 121
(134) Page 122
(135) Page 123
(136) Page 124
(137) Page 125
(138) Page 126
(139) Page 127
(140) Page 128
(141) Page 129
(142) Page 130
(143) Page 131
(144) Page 132
(145) Page 133
(146) Page 134
(147) Page 135
(148) Page 136
(149) Page 137
(150) Page 138
(151) Page 139
(152) Page 140
(153) Page 141
(154) Page 142
(155) Page 143
(156) Page 144
(157) Page 145
(158) Page 146
(159) Page 147
(160) Page 148
(161) Page 149
(162) Page 150
(163) Page 151
(164) Page 152
(165) Page 153
(166) Page 154
(167) Page 155
(168) Page 156
(169) Page 157
(170) Page 158
(171) Page 159
(172) Page 160
(173) Page 161
(174) Page 162
(175) Page 163
(176) Page 164
(177) Page 165
(178) Page 166
(179) Page 167
(180) Page 168
(181) Page 169
(182) Page 170
(183) Page 171
(184) Page 172
(185) Page 173
(186) Page 174
(187) Page 175
(188) Page 176
(189) Page 177
(190) Page 178
(191) Page 179
(192) Page 180
(193) Page 181
(194) Page 182
(195) Page 183
(196) Page 184
(197) Page 185
(198) Page 186
(199) Page 187
(200) Page 188
(201) Page 189
(202) Page 190
(203) Page 191
(204) Page 192
(205) Page 193
(206) Page 194
(207) Page 195
(208) Page 196
(209) Page 197
(210) Page 198
(211) Page 199
(212) Page 200
(213) Page 201
(214) Page 202
(215) Page 203
(216) Page 204
(217) Page 205
(218) Page 206
(219) Page 207
(220) Page 208
(221) Page 209
(222) Page 210
(223) Page 211
(224) Page 212
(225) Page 213
(226) Page 214
(227) Page 215
(228) Page 216
(229) Page 217
(230) Page 218
(231) Page 219
(232) Page 220
(233) Page 221
(234) Page 222
(235) Page 223
(236) Page 224
(237) Page 225
(238) Page 226
(239) Page 227
(240) Page 228
(241) Page 229
(242) Page 230
(243) Page 231
(244) Page 232
(245) Page 233
(246) Page 234
(247) Page 235
(248) Page 236
(249) Page 237
(250) Page 238
(251) Page 239
(252) Page 240
(253) Page 241
(254) Page 242
(255) Page 243
(256) Page 244
(257) Page 245
(258) Page 246
(259) Page 247
(260) Page 248
(261) Page 249
(262) Page 250
(263) Page 251
(264) Page 252
(265) Page 253
(266) Page 254
(267) Page 255
(268) Page 256
(269) Page 257
(270) Page 258
(271) Page 259
(272) Page 260
(273) Page 261
(274) Page 262
(275) Page 263
(276) Page 264
(277) Page 265
(278) Page 266
(279) Page 267
(280) Page 268
(281) Page 269
(282) Page 270
(283) Page 271
(284) Page 272
(285) Page 273
(286) Page 274
(287) Page 275
(288) Page 276
(289) Page 277
(290) Page 278
(291) Page 279
(292) Page 280
(293) Page 281
(294) Page 282
(295) Page 283
(296) Page 284
(297) Rear Flyleaf
(298) Rear Flyleaf
(299) Rear Flyleaf
(300) Rear Flyleaf
(301) Rear Flyleaf
(302) Rear Flyleaf
(303) Rear Board
(304) Rear Board
(305) Spine
(306) Fore Edge
(307) Scale
(308) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri

Year
2008
Language
Icelandic
Pages
304


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Link to this page: (151) Page 139
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/151

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.