loading/hleð
(152) Blaðsíða 140 (152) Blaðsíða 140
Síðasta draugahúsið sem verulegar sögur fara af, með viðeigandi, vampíru- gervi, kroppinbak, blóð- ugum innyflum, öskrum, skemmdu skyri og hvít- laukslykt, var í Stefáns- lundi haustið 2001. Skólayfirvöld höfðu lengi mælst til þess við verðandi fjórðubekkinga að breyta busavígslu, draga úr ógeði og ofbeldi, en breytingar urðu hægar. Þegar loks tókst að milda móttöku nýrra nemenda héldu eldri nemendur uppi stífum áróðri fyrir því að nú væru nemendur ekki lengur almennilegir nem- endur skólans því þeir hefðu farið á mis við að vera busaðir. Þannig getur verið erfitt að breyta því sem grafið hefur um sig sem hefð. Ljósmynd: Sverrir Páll Nýnemar voru vígðir inn í samfélag nemenda með nokkuð hefðbundnu sniði fimmtudaginn 27. september. Þeir voru leiddir út úr húsi, sendir í gegnum draugahús og tolleraðir í Stefánslundi. Eftir vígsluna var farið í gönguferð um bæinn í leiðsögn fjórðubekkinga en þeirri ferð lýkur að vanda með því að gengið er upp Mennta- veginn. Um kvöldið fóru fjórðubekkingar með fyrstu- bekkinga sína út að borða og öllu þessu lauk með Busa- balli í Kvosinni á Hólum. Þar skemmtu sér á fimmta hundrað nemenda og þótti takast svo vel til að gefið var frí í 1. tíma á föstudag.21 Busaballið hefur þó ekki alltaf verið áfengis- laus skemmtun, nema ef vera kynni helst fyrir þá sök sem lýst var í hópi stúdenta frá 1981 á 25 ára stúdentsafmælinu. Þar sagði einn af sér og samvistum þeirra nokkuna bekkjarfélaga með Bakkusi aðfaranótt og fymhluta vígsludags. Heimkominn eftir drýgt erfiði fór hann í bað og lagði sig síð- degis til að búa sig sem best undir að mæta átökum kvöldsins á fyrsta skóladansleik vetr- arins. Þess eins gætti hann er hann vaknaði, bjó sig upp á albjörtu haustkvöldinu og var mættur á sinn stað í Möðruvallakjallara eins og til stóð klukkan rúmlega níu - en að morgni næsta dags.22 ÁSal Aldrei er svo kallað á Sal í Menntaskólanum á Akureyri að ekki sé minnst á að nemendur mæti illa á Sal. Vegna þessa vil ég undirritaður greina frá hverjar ég tel ástæðumar fyrir því að nemendur mæti ekki betur en raun ber vitni. 21 Vefsíða MA - Fréttir 2001. 22 Sigmundur Emir Rúnarsson: Frásögn, 14. júní 2006. Fyrst ber að telja að Salur gamla skólahússins er allt of lítill og því þurfa sumir nemenda að vera frammi á gangi. En það vill svo til að þaðan er ekki hægt að fylgj- ast með hvað sagt er á Sal og því hverfa þeir nemendur sem þar eru fljótlega á braut. I öðm lagi myndast fljótt mikil hitasvækja í Salnum þar sem Salurinn er of lítill og því staðið þétt þar inni. Ef gluggamir eru hafðir opnir þá verður það einungis til þess að þeim sem næst glugg- unum standa verður kalt.23 Þessi mynd en töluvert frábrugðin þeirri, sem gamlir nemendur framkalla, þegar þeir ritja upp hvað það boðaði, ef tvíhringt var úr frí- mínútum. í minningunni þyrpist glaðbeittur lýðurinn upp stigana, spenntur að vita hver nú sé kominn til að miðla af andlegum auði sínum og reynslu, einstaka maður þó e.t.v. fegnastur því að losna með þessum hætti við enskan stíl eða efnafræðitilraun. í minning- unni er heldur ekki þröngt á Sal, nema þá fremur til þæginda, ekki loftlaust, ekki kalt - og þarf ekki annað en áhuga og einbeittan vilja til að sjá og heyra allt sem fram fer. Þarf vart að taka fram að sá er frá segir hefur geymt kjama þess innst við hjarta sér æ síðan og getur haft rnargt orðrétt eftir áratugum síðar. 1 minningunni hafa líka fáir ef nokkrir farið á kaffíhús í saltímanum, né heldur gengið upp á vist og lagt sig. Af því em að minnsta kosti ekki sögur. Að allt hafi áður betra verið staðfestir ofangreind lýsing á ástandinu í samtíðinni úr opnu bréfi til skólameistara frá árinu 1980. Samkvæmt því boðar það fæstum lengur kær- 23 Gunnar R. Matthíasson: „Er SALUR á morgun, herra skóla- meistari“, Muninn [ótölusett] 1980.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (152) Blaðsíða 140
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/152

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.