loading/hleð
(155) Blaðsíða 143 (155) Blaðsíða 143
tilbrigðum eftir lagboða hverju sinni. Að sönnu ekki merkilegur kveðskapur, en gerir sitt gagn, engum dylst hvað við er átt. Það gildir líka um þennan texta, einan allra söng- ljóða kunnra í MA á síðustu tímum, að hver, sem fær einu sinni að heyra hann, getur sungið hann þaðan í frá - blaðalaust! En það er ekki öllum skemmt. Aðdáanda Jóhanns skálds Sigurjónssonar blöskrar er hann hugsar til meistara síns: Hefði skáldið frá Laxamýri sungið söngsal ef það væri meðal vor á níunda áratug 20. aldar? Það efa ég stórlega. Meistari Tryggvi, meistari Tryggvi, sefur þú, sefur þú? Er í lagi með þetta fólk?26 Aðrir á ganginum syngja - opnum munni - upplyftu höfði - ákefð í auga - eldur í hjarta. Menn njóta þess að sameinast öðrum í söng. En jafnframt fer hér fram styrkleikakönnun og mikilvægt að rnenn veiti sjálfum sér lið hvort heldur í ímyndaðri eða raunverulegri baráttu við yfirvöldin. Það er líka fólgin í því kitlandi ögrun að láta með þessum hætti reyna á kröfur sínar. Allt þetta veit skóla- meistari sem kemur fram á ganginn um það bil sem næsti tími á að heijast til að fara með sitt hlutverk í leiknum. Og nú hefjast samn- ingaviðræður um frídag, sem dragast nógu langt fram í fjórða tíma að ekki tekur því að hefja kennslu í honum en sungið til loka. Bæði aðal- og varakrafan nást fram. Orðið er við óskum nemenda. Báðir una vel sínum hlut. - Fram á ganginn berst ómur að innan: „Ólsen,“ „Ólsen,“ „Ólsenólsen!“ - Allir una vel sínum hlut. Forleikurinn á Langagangi þar sem skóla- meistari tekst í orði á við hina syngjandi æsku, er nauðsynlegur aðfari slíkrar ákvörð- unar; án hans væri fríið hálfgert ómark. Málið snýst um sýnileik þess með hvaða hætti ákvarðanir eru teknar, með öðrum orð- um: Hvernig stjórnað er. Þeim sem stjómar er það ekki síður mikilvægt en þeim sem stjómað er, að hinum síðamefndu finnist þeir hafa sitt til málanna að leggja og séu með í ráðum. Þetta snýst líka um nándina í opinber- um samskiptum þeirra. Ef til vill er hún hvergi meiri en einmitt hér. Blómlegt sönglíf, sem hin hefðbundna um- ræða segir annars lengi hafa tíðkast í MA, hefur samkvæmt samtímaheimildum átt óvenju erfitt uppdráttar lengst af á þeim árum sem bók þessi spannar. Þetta er aftur og enn til umræðu í skólablöðum. Þar er ástandi lýst, skýringa leitað og úrbótatillögur gerðar. En 26 Björn Þorláksson, stúdent 1985: Minningar úr Menntaskólanum á Akureyri, 508. þó miðar öllu aftur að sögn. í upphafí þessa tímabils skrifar ónefndur 6. bekkingur: Við erum sjálfsagt öll sammála um að söngsalur er steingeldur. Sömu lögin eru sungin Sal eftir Sal (eða heldur kjallara) og svo virðist sem sífellt færri leggi á sig að reyna á raddböndin og fara þá frekar heim. Kannski eru allir búnir að fá leið[a] á lögunum sem sungin eru eða fólk kann bara ekki neina texta.. En ég held að staðreyndin sé sú að söngáhugi sé í algjöru lág- marki. Þeir sem ekki fara heim standa í kringum nokkrar hræður, sem reyna að kreista upp hljóð, og glápa. Fjandinn hafi það; fólk hlýtur að geta trallað!27 Aratug síðar víkur fráfarandi formaður skóla- félagsins nokkrum orðum að söngsal, þegar hann lítur yfir farinn veg. A þessum tíma er farið að gera ráð fyrir frumkvæði skemmt- anastjóra og skólafélagsstjómar til að halda við hefðinni, og ekki gmnlaust um að sumum kennurum hafi þótt þeir aðilar helst til dauf- gerðir í þeim efnum. En Olafur Ingimarsson skrifar: Ekki finnst mér nóg hafa verið gert af því að syngja á söngsal og er Erlingur mér sennilega sammála þar. Þó er hann varla í hættu enn, en gæta verður þess að hann detti ekki upp fyrir með tímanum.28 Hinn reynsluríki fráfarandi formaður minnist þess að söngfélag er starfandi í skólanum og fínnst það ekki leggja sitt af mörkum til að glæða almennan söng. Hann hefur líka tillögu fram að færa í málinu þegar hann segir: Starfsemi kórsins er hér um bil eina verkefni SAUMA og finnst mér vanta tilfinnanlega að öðru mark- miði SAUMA sé sinnt. Sem sé vísnakvöldum, þar sem hin stórgóða söngbók, „Saumabókin,“ eða eitthvað annað yrði notað í bland við gítaráslátt.29 Formaður Söngfélagsins, Svanhildur Gunn- laugsdóttir, hafði fyrr á sama vetri viðrað skoðanir sínar og ber þeim Ólafi ekki mikið í milli í tillögum sínum til úrbóta. Hún segir: Glæða þarf áhugann og þar með efla þátttökuna, því það er synd og skömm að láta eina af skemmtilegustu hefðum skólans leggjast niður. En það þarf þá líka að vera eitthvað sem dregur að og kann meiri fjölbreytni í lagavali að bæta þar um betur. Þar kemur Sauma-bókin, sem hverju mannsbarni er skylt að eiga, einmitt í góðar þarfir.30 Enn er sungið í MA þótt mörgum fínnist sem öllu muni afturábak hér sem víðar. En hvað var sungið þá og hvað nú? Er það ef til vill skýring á afturfararumræðunni að gagnrýn- endur sakni einhverra uppáhaldslaga, viður- kenni ekki önnur ný í þeirra stað? Eða er 27 „Um hefðir“, Muninn 3. tbl. 1980. 28 Olafur Ingimarsson: „Við útafskiptingu“, Muninn 4. tbl. 1990. 29 Sama. 30 Svanhildur Gunnlaugsdóttir: „Haustpistill SAUMA”, Muninn 2. tbl. 1989.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (155) Blaðsíða 143
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/155

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.