loading/hle�
(158) Blaðsíða 146 (158) Blaðsíða 146
Fyrrum þótti sjálfsagt að menntamenn kynnu a.m.k. átta mál til söngs.31 Æ minna fer nú fyrir þeirn textum á útlensku, annarri en ensku, og þarf ekki á óvart að koma. I stað þeirra hafa komið ýmsir slagarar, sumir kristi- legir, eða leikskólasöngvar með tilheyrandi látbragði.32 Loks má geta heimatilbúinna laga og ljóða, þar sem menn úr hópi bæði nem- enda og kennara koma við sögu og ýmsum stefnum í tónlist lýstur saman. Hafa sum þeirra orðið miklu langlífari í skólanum en þeir sem ort var um og mun fáa hafa í upp- hafí grunað slíkt.33 Oftast eru vegir laga upp á Sal fymsku huldir og því órannsakanlegir. Þau hafa að flestra áliti „bara alltaf ‘ verið sungin. Það á t.d. við „Heimaleikfími,“ eitt hreyfilagið enn: Sá er þetta ritar lærði það á fyrstu vikum veru sinnar í MA haustið 1965 - og leit þá að sjálfsögðu á það sem óragamla hefð að syngja það með tilþrifum sem því fylgdu. Meðfylgjandi frásögn Hlínar Daníelsdóttur, stúdents 1964, er skráð fyrir 40 ára afmælið m.a. af því að: „Eg hef heyrt stúdenta úr MA fullyrða að þessi söngur hafí verið sunginn af norðanstúdentum frá upphafi, þ.e. allt síðan á Möðruvöllum!“34 Síðan segir Hlín: 5. bekkingar MA fóru í ferðalag um leið og próf- um lauk vorið 1963, svo sem þá var siður. Þá var leiðin til Reykjavíkur mun lengri en í dag — eða voru það rútumar sem fóru hægar yfir? Alltént þótti ekki nokkurt vit að bruna á einum degi til Reykjavíkur. Ein nótt í Reykholti þótti góður kostur til að slappa af fyrir dvölina í „Babýlon“. í þá daga vom engin öryggisbelti í bílum og þá var siður að forsöngvarar, einn eða fleiri, sætu á gír- kassanum sem var stór og fyrirferðarmikill fremst í hverri rútu. Þegar við nálguðumst Reykholt voru Ammundur heitinn Backmann og ég, Hltn Daníels- dóttir, forsöngvarar og bæði orðin nokkuð raddlaus en ekki bara það heldur líka búin að syngja öll lögin. Við vorum að hugsa upp einhver lög til að syngja þegar Addi sagði mér að ftnna lag við Heimaleikfími, sem var einhver húsgangur sem við bæði kunnum af Skaganum. Eg hugsaði ekki lengi, en fann að það var töff að syngja það við Davy Crockett og það gerðum við og Addi spilaði og spilaði og við sungum og sungum þangað til allir kunnu textann, en þá vorum við að koma í Reykholt. Síðan höfum við sungið þetta lag og það varð nokkurs konar bekkjarsöngur árgangsins okkar MA stúdenta 1964. 10 ámm síðar þegar við komum norður að júbílera var mér sagt að þetta væri skólasöngur MA!35_______________________________ 31 Þ.e. auk íslensku á færeysku, norsku, dönsku, sænsku, ensku, þýsku, frönsku og latínu. 32 Sbr. t.d.: „Daníel og Rut,“ „Höfuð, herðar hné og tær,“ „Litlu andarungarnir.“ 33 Svo er t.d. um „Steinar í Berjamó“ og „Hann Ingólfur Georgs- son /gekk stöðugt með þá von ...“ 34 Hlín Daníelsdóttir, í bréfi til Elvu Aðalsteinsdóttur. A vef MA stúdenta 1979 á 25 ára afmælinu 2004. Þremur áratugum síðar er svo „Hesta-Jói“ kynntur til sögunnar og er á sömu stundu orðinn órofa hluti af sönghefð MA þótt eldri stúdentar hafí ekki frétt af honum fyrr. Af fyrstu göngu hans inn fyrir dyr þar segir svo í frásögn af heimsókn í skólann: Ég kann líka ennþá alla gömlu söngvana hjá stuóningsliði MA. Jós af viskubrunni mínum við stelpur sem ég hitti á klósettinu, um upphaf þeirrar hefðar að syngja um Hesta-Jóa. Hún er bara tíu ára gömul og ættuð frá mínum útskriftarárgangi. Það var, ef ég fer rétt með, Ivar Bjarklind, sem kenndi okkur þennan söng í útskriftarferð á Magaluf, haustið 1993. Fínt lag, sem er greinilega orðið jafn fastur liður og Heimaleikfimin, Einkall úti að slá, Gaudeamus og allt hitt sem við höfum sungið í gegnum tíðina.36 Samhengið í sögu Menntaskólans á Akureyri er ekki síst bundið söng. Þar sameinast þeir sem lifa æskuna, unga og íjörlega, þeim er vita ellina, þunga og hrörlega á næsta leiti. Til að það ekki rofni skal riijuð upp röksemda- færslan klassíska úr Kardimommubæ: Ég skora á alla. sem á annað borð geta komið upp hljóði, að mæta á næsta söngsal, og læt orð Bastians bæjarfógeta vera mín lokaorð: „ ... og þá verða allir að syngja með, því það er svo gaman.“37 Desinn - árshátíð Skólaárshátíð og Fullveldisfagnaður voru lögð í eina sæng innan veggja Menntaskólans á fyrri hluta 7. áratugarins. Bar það ávöxt í árshátíð þeirri sem á síðustu árum hefur orðið umtöluðust norðan Alpafjalla fyrir metnað aðstandenda og menningarblæ, ekki síst þann sem algjör vöntun áfengisneyslu hefur skapað henni. Mjög hefur þróunin því orðið í rétta átt frá því um 1980 að rætt var um það í alvöru hvort leggja ætti niður aðalskemmtan- imar tvær, það er árshátíð skólans 1. desem- ber og Dimissio. Astæðan að því er virðist einkum minnkandi þátttaka og alltíðir árekstrar við ýmsa sem undu illa húsaga. 6. bekkingur sem tjáir sig um málið þá hvetur menn til að hugsa sinn gang áður en slíkt komi til framkvæmdar. Hann leggur til að haldinn verði fundur með nemendum þar sem: ræða skuli um allar hefðir og þá sérstak- lega þessar tvær skemmtanir og segir: En við skulura bara hafa eitt í huga. Eigum við að viðurkenna það, að við getum ekki skemrat okkur án áfengis?38 35 Svanhildur Valsdóttir: Laedan.blogspot.com. 13. mars, 2003. 36 Sama. 37 Svanhildur Gunnlaugsdóttir: „Haustpistill SAUMA“, Muninn 2. tbl. 1989. 38 „Hefðir“, Muninn 3. tbl. 1980.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald