loading/hleð
(161) Blaðsíða 149 (161) Blaðsíða 149
Fæst orð hafa minnsta ábyrgð, enda ekki unnt að skrásetja það sem ekki hittir í mark. En í bæði skiptin hafa minnin slegið í gegn eins og lengstum mun hafa verið með þau atriði, en ræðu formanns aftur misvel tekið, enda minnist hvorugur á hana. Jóni Hjalta bregst ekki Njálustíllinn þótt hann auki fleiri orðum og láti jafnvel dóma fylgja frásögn af gleð- inni á Möðruvöllum þetta kvöld: Líkt var þessu farið á gömlu dönsunum áður, en hitt vildi og bera við að rándýrar Reykjavíkurhljómsveitir leystu ekki dans- mennt manna úr Læðingi, og þótti þá miður farið: K1 10 hófst ballið. I kjallaranum var engin stemm- ing vegna þess að hljómsveitin spilaði ekki danstónlist, en uppi í gömlu dönsunum var svaka fjör.42 Kórinn hóf dagskrána með því að syngja nokkur falleg lög ... og er óhætt að segja að hann er afskaplega frambærilegur. Þá tók Leikfélagið við. Hóf Kormákur að segja frá dvöl sinni í skólanum og fléttaði inn í frá- sögn sína leiknum atriðum af ýmsu spaugilegu í skólalíf- inu. Fyrst á dagskrá var drungaleg draugasaga úr vistar- lífinu. Þvottakonur í þvottahúsinu voru næst teknar fyrir, því næst skólafélagsstjóm, þá kom svolítið sýnis- horn af lærimeisturunum og að lokum var gert grín að 4.U, og undraði engan. Umsagnir ... voru mjög góðar. Sverrir Páll sagði að hann hefði ekki getað lcikið sig svona vel sjálfur, og Jón Már var í sjöunda himni, enda datt sá sem lék hann aldrei út úr hlutverkinu. Þó hafði hvorugur þeirra sem þá léku haft tækifæri til að fylgjast með framferði þeirra í tímum. Sú sem hafði hlutverk skólameistara með höndum vissi ekki fyrr til en meistari sjálfur vatt sér upp á svið og smellti á hana viðurkenningarmerki fyrir góðan leik. Aðstandendum þótti oft erfitt hvað illa gekk að vekja athygli fjölmiðla og þar með almenn- ings á endurreisn árshátíðarinnar sem fyrir- myndarsamkomu. Þannig sagði skólameistari til dæmis í skólaslitaræðu sinni á síðasta ári 20. aldar, að góðar fréttir þættu þar ekki lengur fréttir. Og í framhaldi af því: Fjölmiðlum hefur enn ekki þótt ástæða til þess að geta þess að árshátíð Menntaskólans á Akureyri hefur um langt árabil verið Ijölmennasta áfengislausa skemmt- un á Islandi og nemendum til mikils sóma og öðrum til fýrirmyndar. Hins vegar voka fjölmiðlar yfir öllu sem talið er fara úrskeiðis enda hafa of margir ljölmiðlar á íslandi lengi haft að leiðarljósi gamla orðtakið „þyrstir eyra illt að heyra.“43 Að venju voru svo gömlu dansamir stignir í stofu M4 við undirleik Hanna og félaga. ... Niðri í kjallara var allt á fullu í vaggi og veltu. Þegar hljómsveitin ætl- aði að hætta klukkan tvö um nóttina vom menn ekki reiðubúnir að hætta að svo stöddu, og endaði svo að hljómsveitin sté aftur á svið við mikinn fögnuð og spilaði á fullu til klukkan 3.41 Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var heiðursgestur á árshátíð 2001 í boði skóla- félagsins. Var eftir þeirri tekið. Og lýkur hér frá árshátíð að segja. Á síðustu árum hefur tíðk- ast að skólafélagið Huginn bjóði á árshátíð sérstökum heiðursgesti. Árið 2001 bauð skólafélagið Olafi Ragnari Grímssyni forseta Islands og konu hans, Dorrit Moussaieff. Hér em Hálfdán Pétursson formaður skólafélagsins og Tryggvi Gíslason skólameistari með forsetahjónunum í sal íþróttahallarinnar. Ljósmynd: muninn.is 41 Jón Hjalti Ásmundsson: „1. des. - árshátíð MA“, Muninn 2. tbl. 1987. 42 Dagbók busans. Á vef 25 ára súdenta 2004. 43 MA fréttir 2000. Á heimasíðu skólans á Veraldarvefnum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (161) Blaðsíða 149
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/161

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.