loading/hleð
(162) Page 150 (162) Page 150
150 Hugsað um hefðir Eftir því sem á veturinn líður fer að þrengjast um tíma manna. Það styttist til uppgjörsins mikla við önnina og skólaárið allt. I félagslífí nemenda eru einnig ýmsar árlegar uppá- komur. Um það er sérstakur kafli í þessari bók, og verða þær ekki taldar með hefðum hér, falla enda flestar utan þess ramma sem hefur verið miðað við. En þegar minnt er á goðsögnina: „Þessi skóli er skóli hefða. Það getur verið erfítt að breyta gömlum hefðum og einnig erfitt að halda í þær.44 Hvað á þá að gera? - Láta þær bara fara fyrir borð, eða að reyna að amla eitthvað áfram? Það hlýtur að vera eðlilegur hluti af lífí hefðar að með tímanum leggist hún af. Og deyjandi hefð verður ekki haldið við af illri skyldu, nema þá til að flýta fyrir endalokun- um. Séu ytri aðstæður gjörbreyttar og áhugi takmarkaður, hlýtur það að jaðra við mis- notkun að pína sig áfram af því einu að svo hafi alltaf verið og verði að vera. Annar reynsluríkur skólafélagsstjórnarmaður horfír um öxl og segir: Vissulega „gerist“ margt... En málið er að hér finnst mér meira verið að hugsa um magnið frekar en gæðin, mottóið er að gera eitthvað. Ofrumleikinn er allsráóandi ... Ég held að orsökin geti meðal annars legið í hefðun- um. Stjórnir félaganna eru svo uppteknar af því að gera allt sem síðasta stjóm gerði, að tími virðist ekki til að gera eitthvað nýtt. En þessi fyrirbæri verða þreytt alveg ótrúlega fljótt ef ekki er bryddað upp á einhverjum nýj- ungum.45 En það dugir lítið að tala og skilgreina. Það var löngu fyrr sem komist var að niðurstöðu um þessi mál á síðum Munins og þessi ályktun dregin: A því leikur enginn vafi að félagslífið hér í skólan- um gæti verið með afburðum blómlegt, EF við byrjum að framkvæma það sem við höfum áður aðeins hugsað.46 Sá hinn sami taldi vandann vera almennan en orsaka hans að leita í „kúrisma“ hvers og eins. Ritsjóri Munins lítur yfir farinn veg fer nokkrum orðum um það sem að hans mati hefur miður farið í skólalífinu undanfarin misseri. Víkur hann þar meðal annars að glöt- uðum hefðum hversdagsins: Skólinn hefur fengið á sig alþýðlegt yfirbragð og er að glata sérstöðu sinni meðal íslenskra framhaldsskóla. 44 Ólafur Ingimarsson: „Við útafskiptingu“, Muninn 4. tbl. 1990. 45 Gauti Þór Reynisson: „Vont ... og það versnar“, Muninn 1. tbl. 1995. 46 „Monsieur Natli“, Muninn [ótölusett blað], 1980. Það er margt sem hjálpast að, bæði ákvarðanir teknar héma í skólanum og í menntamálaráðuneytinu. Nokkrar gamlar og skemmtilegar hefðir hafa lagst niður, svo sem latínukennsla og skemmtileg notkun latneskra nafna yfir embætti og skólann sjálfan. I hinu nýja merki skólans, uglunni, þykir mér afurför og horfi ég með söknuði til gamla skólahússins með áletmninni Scola Akureyrensis, nýja merkið þykir mér engan veginn hæfa þeirri virðu- legu menntastofnun sem skólinn er í mínum huga. Ég sakna líka þeirrar gömlu hefðar að birta einkunnir undir nafni.47 Tempora mutantur, nos et mutamur in illis!48 Kemur fortíðarhyggjan þá fyrir stúdents- próf? Hér mætti bæta ýmsu við um horfna siði og venjur, ekki síst það sem við tökum ekki eftir, fyrr en það hverfur eða er breytt: Nú er búið að mála þakið á Gamlaskóla rautt ... Hefð í hefðar stað Hafið þið heyrt getið um gangaslag? Meistari vor hefur stundum talað um, hversu lítið sé um stimpingar á göngum. Ungir rnenn og konur hafa stundum reynt að glæða þessa hefð lífí. En hvað skeður þá? Lærifeður vorir verða fúlir svo lengi lekur, í þeirra augum er þetta (bara) ofbeldi.49 Hér er lýst eftir hefð sem hefur verið gerð út- læg af göngurn skólans, og ekki öllum harm- dauði að ætla má. En ein stígur þá önnur hnígur: Fáum árum áður en þetta var skrifað bar svo við, að nemendur í 6. bekk U knúðu dyra á kennarastofu, fornu skarti búnir. Skor- uðu þeir í dýrum óði á heimamenn til leika og vildu nefna Olympíuleika hina minni. Áskoruninni var tekið og gefið frí síðdegis til að keppnin mætti fara fram. Þar með var þetta orðið að hefð sem 4.U ár hvert fékk síðan í arf að halda skyldi. Hefur hún staðið síðan og oft birt mikinn metnað í vandaðri áskorun, t.d. myndskurði og myndagátum, kveðskap ellegar bréfum á framandi tungum eins og fomgrísku og grænlensku. En hún hefur líka átt við harmkvæli skyldunnar að stríða. Eitt árið fór hún þó ekki fram. Þá hafði skráning bekkja í stundaskrá ruglast, og Sverrir Páll kenndi ekki 4.U. Annað ár féllu leikamir niður. Þá var Sverrir Páll í orlofi í Frakklandi.50 Þótt þröngt væri orðið um frípláss síðustu kennsludaga fyrir próf, tókst að koma Litlu Olympíuleikunum fyrirvaralítið á, oftast nær 47 Asmundur E. Þorkelsson: „Ritstjórapistill“, Muninn 3. tbl. 1990. 48 Latína: Tímamir breytast og mennimir með ( ... og við breyt- umst á þeim). 49 6. bekkingur: „Hefðir“, Muninn 3. tbl. 1980. 50 E.S.: Þetta er kannski ekki alveg nákvæmt, en sagan er betri svona.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Page 109
(122) Page 110
(123) Page 111
(124) Page 112
(125) Page 113
(126) Page 114
(127) Page 115
(128) Page 116
(129) Page 117
(130) Page 118
(131) Page 119
(132) Page 120
(133) Page 121
(134) Page 122
(135) Page 123
(136) Page 124
(137) Page 125
(138) Page 126
(139) Page 127
(140) Page 128
(141) Page 129
(142) Page 130
(143) Page 131
(144) Page 132
(145) Page 133
(146) Page 134
(147) Page 135
(148) Page 136
(149) Page 137
(150) Page 138
(151) Page 139
(152) Page 140
(153) Page 141
(154) Page 142
(155) Page 143
(156) Page 144
(157) Page 145
(158) Page 146
(159) Page 147
(160) Page 148
(161) Page 149
(162) Page 150
(163) Page 151
(164) Page 152
(165) Page 153
(166) Page 154
(167) Page 155
(168) Page 156
(169) Page 157
(170) Page 158
(171) Page 159
(172) Page 160
(173) Page 161
(174) Page 162
(175) Page 163
(176) Page 164
(177) Page 165
(178) Page 166
(179) Page 167
(180) Page 168
(181) Page 169
(182) Page 170
(183) Page 171
(184) Page 172
(185) Page 173
(186) Page 174
(187) Page 175
(188) Page 176
(189) Page 177
(190) Page 178
(191) Page 179
(192) Page 180
(193) Page 181
(194) Page 182
(195) Page 183
(196) Page 184
(197) Page 185
(198) Page 186
(199) Page 187
(200) Page 188
(201) Page 189
(202) Page 190
(203) Page 191
(204) Page 192
(205) Page 193
(206) Page 194
(207) Page 195
(208) Page 196
(209) Page 197
(210) Page 198
(211) Page 199
(212) Page 200
(213) Page 201
(214) Page 202
(215) Page 203
(216) Page 204
(217) Page 205
(218) Page 206
(219) Page 207
(220) Page 208
(221) Page 209
(222) Page 210
(223) Page 211
(224) Page 212
(225) Page 213
(226) Page 214
(227) Page 215
(228) Page 216
(229) Page 217
(230) Page 218
(231) Page 219
(232) Page 220
(233) Page 221
(234) Page 222
(235) Page 223
(236) Page 224
(237) Page 225
(238) Page 226
(239) Page 227
(240) Page 228
(241) Page 229
(242) Page 230
(243) Page 231
(244) Page 232
(245) Page 233
(246) Page 234
(247) Page 235
(248) Page 236
(249) Page 237
(250) Page 238
(251) Page 239
(252) Page 240
(253) Page 241
(254) Page 242
(255) Page 243
(256) Page 244
(257) Page 245
(258) Page 246
(259) Page 247
(260) Page 248
(261) Page 249
(262) Page 250
(263) Page 251
(264) Page 252
(265) Page 253
(266) Page 254
(267) Page 255
(268) Page 256
(269) Page 257
(270) Page 258
(271) Page 259
(272) Page 260
(273) Page 261
(274) Page 262
(275) Page 263
(276) Page 264
(277) Page 265
(278) Page 266
(279) Page 267
(280) Page 268
(281) Page 269
(282) Page 270
(283) Page 271
(284) Page 272
(285) Page 273
(286) Page 274
(287) Page 275
(288) Page 276
(289) Page 277
(290) Page 278
(291) Page 279
(292) Page 280
(293) Page 281
(294) Page 282
(295) Page 283
(296) Page 284
(297) Rear Flyleaf
(298) Rear Flyleaf
(299) Rear Flyleaf
(300) Rear Flyleaf
(301) Rear Flyleaf
(302) Rear Flyleaf
(303) Rear Board
(304) Rear Board
(305) Spine
(306) Fore Edge
(307) Scale
(308) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri

Year
2008
Language
Icelandic
Pages
304


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Link to this page: (162) Page 150
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/162

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.