loading/hleð
(173) Blaðsíða 161 (173) Blaðsíða 161
7 Fjármál r Ulfar Hauksson Fjárhagslegt umhverfí framhaldsskóla á ís- landi breyttist verulega á árunum 1980-2005 enda voru tvisvar á tímabilinu gerðar grund- vallarbreytingar á löggjöf um framhaldsskóla. Menntaskólinn á Akureyri starfaði fyrstu ár þessa tímabils eftir lögum nr. 12/1970 um menntaskóla. I þeim lögum var kveðið á um að ríkið greiddi kostnað við stofnun og rekst- ur menntaskóla (1. gr.). Lögin voru tiltölu- lega nákvæm um námsframboð (III. kafli) og skipan starfsliðs (V. kafli). Svigrúm skólans var þannig takmarkað og lítil óvissa um ár- legan rekstrarkostnað. Fjárveitingar dugðu vanalega fyrir venjubundinni starfsemi og ef eitthvað bar út af ræddu stjómendur skólans gjarnan milliliðalaust við ijárveitingavaldið í því skyni að tryggja nægilegt rekstrarfé. Rétt er þó að hafa í huga að á fyrstu ámm níunda áratugarins var verðbólga mjög mikil hér á landi. Því má segja samanburð Ijárlaga og rauntalna hvers árs nánast ómarktækan á þeim tíma og ríkissjóður greiddi kostnað við rekstur skólans athugasemdalítið. Árið 1988 vora sett ný lög um framhalds- skóla (nr. 57/1988) þar sem samræmd var löggjöf um alla skóla milli skyldunámsstigs og háskólastigs. Með þessum lögum voru menntaskólar felldir undir sambærileg ákvæði og gilt höfðu um ýmsa aðra framhalds- skóla hvað varðaði kostnaðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga. Lögin gerðu ráð fyrir því að ríkið eða sveitarfélög gætu haft frum- kvæði um nýframkvæmdir, stofnbúnaðarkaup eða endurbyggingu húsnæðis og að kostnaður af slíku skiptist milli aðila, ríkið 60% og sveitarfélög 40% (III. kafli laganna). Jafnframt var í þessum lögum mælt fyrir um skólanefndir þar sem utanaðkomandi að- ilar tilnefndu fulltrúa. Meðal þeima voru sveitarfélögin, ekki síst með vísan til þátttöku þeirra í fjármögnun nýframkvæmda (7. og 8. gr)- Lögin kváðu á um að ríkissjóður greiddi rekstrarkostnað framhaldsskóla og skyldi hver skóli fá sérstaka ijárveitingu í ijárlögum. Fjárveiting til kennslu skyldi miðuð við gild- istölu, 1,7-2,0 kennslustundir á viku, á hvem nemanda í fullu bóknámi eftir stærð og gerð skóla. Auk þess skyldi taka tillit til sérstakra aðstæðna (VII. kafli, 32. gr.). Barátta skóla fyrir meira fjármagni var því ekki síst fólgin í því að fá gildistöluna hækkaða eða að berjast gegn því að hún lækkaði. Þessi lög leiddu til nokkurra breytinga á fjárhag og ljármálaumsýslu skólans á næstu árum. Lögin gerðu ráð fyrir því að skólinn annaðist sjálfur að verulegu leyti allar greiðsl- ur og bókhald að launum frátöldum og í þeirn var einnig heimild til að ráða sérstakan ijár- málafulltráa til þeirra verka. I fundargerð skólanefndar frá 12. mars 1991 kemur fram að ráðinn hafí verið íjár- málastjóri við skólann frá 1. mars. Ári áður er þess raunar getið að bókhald skólans sé nú „allt fært af heimamönnum“,' en nokkra áður var gerður samningur við menntamálaráðu- neytið um rekstrarfé skólans1 2 þar sem skóla- num var falin ábyrgð á meðferð þeirra fjár- muna. Launaskrifstofa ríkisins annast launa- greiðslur en um 3/4 hlutar af rekstrargjöldum skólans era laun.3 Almennt má segja að heldur hafí þrengst um rekstur skólans frá því sem var fyrir gildis- töku laganna, en þó án þess að um veruleg frávik frá heimildum fjárlaga væri að ræða. Erfíð staða ríkissjóðs var þó ástæða þess að skólanum, eins og öðram ríkisstofnunum, var ætlað að hagræða umtalsvert í rekstri á árinu 1992. „Er augljóst að mikill vandi steðjar að vegna fjölgunar nemenda án þess að fjárveitingar verði auknar sem fjölguninni 1 Skjalasafn Menntaskólans A Akureyri, fundargerð skólanefndar 3. apríl 1990 (framvegis, Fundargerð skólanefndar). 2 Fundargerð skólanefndar 22. janúar 1990. 3 Fundargerð skólanefndar 3. apríl 1990.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (173) Blaðsíða 161
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/173

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.