loading/hle�
(18) Blaðsíða 6 (18) Blaðsíða 6
skyldu að öðru jöfnu hafa forgang til inn- göngu í sérskóla, líklega einkum Hjúkrunar- kvennaskólann, „umfram umsækjendur með skemmra almennt undirbúningsnám.“ Það skipti ekki máli fyrir MA, hitt var mikilvæg- ara að samhliða var opnuð leið fyrir gagn- ffæðinga að komast inn á fyrsta námsár í menntaskóla eftir eins árs nám í framhalds- deild og á annað eða þriðja námsár að full- nægðum tilteknum skilyrðum. Framhaldsdeildum var ætlað að opna leið út úr þeirri blindgötu sem gagnfræðaprófið var komið í samhliða því sem þær auðveld- uðu mörgu ungu fólki að stunda nám lengur en áður í heimabyggð. A Norðurlandi störf- uðu slíkar deildir um lengri eða skemmri tíma á Reykjum í Hrútafirði, Blönduósi, Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafsfírði, Dalvík, Laugum í Reykjadal og á Húsavík auk deild- arinnar á Akureyri. Menntaskólinn á Akur- eyri hafði um árabil formlegt samband við Gagnfræðaskólann um starfsemi deildar- innar þar og brautskráði stúdenta af versl- unarbraut eftir eins árs veru í MA á tíma- bilinu 1980-1984. Starfsemi framhaldsdeild- ar GA var hætt 1984 og allar námsleiðir hennar lagðar til nýstofnaðs skóla, Verk- menntaskólans á Akureyri — „ ... sterkasta stoðin, sem undir hann var rennt.“7 Um þá gjörð var talsvert deilt eins og vikið verður að hér á eftir. Skipan framhaldsskóla á Akureyri Verknáms- og sérskólaflóra Akureyrar var fremur fábreytt undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar. Iðnskóli hafði þá starfað í bæn- um frá 1905 og innan vébanda hans voru kennd ýmis undirbúningsfög nokkurra iðn- greina, vélstjóm og ennfremur var þar undir- búningsdeild fyrir tækniskóla sem stofnað var til árið 1963. Sjúkraliðanám var i boði við Fjórðungssjúkrahúsið frá 1965, Stýri- mannaskóli Islands hélt stýrimannanámskeið á Akureyri með óreglulegu árabili og loks var margvísleg fullorðinsfræðsla starfrækt á veg- um Húsmæðraskólans við Þómnnarstræti og Námsflokka Akureyrar. Það var við þessar aðstæður sem Gagn- fræðaskóli Akureyrar hóf kennslu í fram- haldsdeild haustið 1969 til þess að fjölga raunhæfum námsleiðum ungmenna. Mennta- skólinn var mörgum lokaður vegna inntöku- 7 Bemharð Haraldsson: Um verkmenntun við Eyjajjörð og Verk- menntaskólinn áAkureyri 1984-2004, 52. skilyrða og þar nreð var í reynd girt fyrir frekara nám þeirra sem höfðu ekki landspróf miðskóla að baki, að minnsta kosti í heima- héraði. Fyrsta árið var einvörðungu kennt á verslunar- og tæknikjörsviðum en strax árið eftir bættust við uppeldis- og heilsugæslu- kjörsvið. Tæknikjörsviðið lognaðist fljótlega út af enda í beinni samkeppni við starfandi tækniskóladeild í bænum og var í stað þess efnt til fomáms á tæknisviði árið 1977. Hin kjörsviðin döfnuðu vel og héldust þann tíma sem deildin starfaði. Nemendur voru sam- tals átján fyrsta skólaárið, 208 skólaárið 1979-1980 og 315 síðasta skólaárið, 1983- 1984.8 Fábreytni námsframboðs á Akureyri hafði glöggum mönnum verið lengi ljós og nefna má að Akureyringar sóttu nokkuð fast að Tækniskóli Islands sem stofnað var til árið 1963 yrði á Akureyri. Þótt það næðist ekki fram var undirbúningsdeild slíks skóla í bæn- um beint afsprengi þeirrar baráttu. Annar slagur var tekinn unr stofnun verslunarskóla á áttunda áratugnum að framkvæði Sverris Pálssonar skólastjóra Gagnfræðaskóla Akur- eyrar. Niðurstaða þeirrar umræðu varð stofnun verslunarbrautar á framhaldsskóla- stigi við skóla hans haustið 1976. Þá sögu rekur Bemharð Haraldsson, fyrrverandi skóla- stjóri Gagnfræðaskóla Akureyrar og síðar skólameistari VMA, prýðilega í bók sinni um sögu verkmenntunar við Eyjafjörð og skal hún ekki endursögð hér. En hver var afstaða Menntaskólans til allra þessara hræringa? Hvaða skoðanir höfðu menn þar á bæ um stórfellda fjölgun fram- Steindór Steindórsson, haldsskóla í landinu, íjölgun námsbrauta í skólameistari, minnist Þórarins Bjömssonar á 8 Bemharð Haraldsson: Um verkmenntun við EyjaJJörð og Verk- Sal. menntaskðlinn á Akureyri 1984-2004, 69. Ljósmynd: Minjasafhið á Akureyri / MA
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald