loading/hleð
(185) Blaðsíða 173 (185) Blaðsíða 173
eindregið með að húsinu yrði breytt í uppruna- legt horf en skólameistari taldi húsið hafa unnið sér sess í bæjarmyndinni sem jámvarið timburhús auk þess sem kostnaður yrði rnikill við að gera það aftur að panelklæddu timbur- húsi og önnur verkefni meira aðkallandi. Var Gamla skóla því ekki breytt hið ytra. Hjarta Gamla skóla var óneitanlega Salur eða Miðsalur, sem lengst af var eini samkomu- salur skólans. Skóla var slitið á Sal og nem- endur brautskráðir þar frá 1905 til 1964. Hinn 17. júní 1965 sleit Þórarinn Bjömsson skóla í Akureyrarkirkju í fyrsta sinn.11 Var skóla slitið þar til 1986 er Tryggvi Gíslason skóla- meistari sleit þar skóla í síðasta sinn. Settur skólameistari, Jóhann Sigurjónsson, sleit skóla í íþróttahöllinni 17. júní 1987 og hefur sú venja haldist síðan. Skóli var settur á Sal frá 1904, er Jón Hjaltalín skólameistari setti skóla í nýju húsi í fyrsta skipti. Jóhann Sigur- jónsson setti skóla í síðasta sinn á Sal 1. októ- ber 1989, réttum 85 árum eftir að skóli var settur þar fyrsta sinn. Árin 1990 til 1995 var skóli settur til skiptis í Akureyrarkirkju og Glerárkirkju en eftir að Hólar voru teknir í notkun 1996 hefur skóli verið settur í Kvos- inni. Leikfimishúsið íþróttahús var reist við skólann 1905. Var um að ræða norðurhluta þess húss sem enn 11 Skýrsla 1961-1966, 238. stendur og var upphaflega kallað leikfimis- hús. Húsið var lengi ófullgert því að í lýsingu Stefáns skólameistara 1910 segir: „Leikfímis- hús skólans var nú loks fullgert á þessu ári, þiljað neðan á bita, settar svalir í norðurenda þess, en undir þeim er áhaldaklefi, fataskifta- herbergi og klefí fyrir skúraböð með þrem skúrasteypum. Fordyri var bygt við norð- austurhorn hússins, og er í því forstofa, stigi upp á svalirnar og skóskiftaklefi með hólfa- skáp fyrir skó og leikfímisföt.“12 Sumarið 1911 var byrjað að reisa úthýsi, sem svo var nefnt, við suðurgafl leikfnnis- hússins og var því að mestu lokið sumarið 1912. Uthýsi þetta var í suðvesturhomi lóðar- innar og á sér merkilega sögu. Að fyrirmæl- um bygginganefndar varð húsið að fylgja lóðannörkum að vestan, en þá náði skóla- lóðin ekki lengra í vestur, og vera jafnhliða lóðarmörkum að sunnan. En þar sem hom lóðarinnar var ekki homrétt varð húsið heldur ekki rétthymt. Austanvert í þessu úthýsi voru gerðir níu salemisklefar, en til þess tíma höfðu verið útikamrar í portinu vestan Gamla skóla. Við vesturhlið úthýsisins var dálítill klefi fyrir kýr sem skólameistari hafði og seldi mjólk til mötuneytisins. Af þessum sök- um fékk leikfimishúsið síðar nafnið Fjósið. Með norðurgafli þvert yfir úthýsið var rými, ætlað til slátranar að haustinu í tengslum við mötuneyti skólans. Syðst voru geymslur fyrir matvæli og áhöld en í suðvesturhominu lítil hlaða. Steinsteyptur kjallari var undir öllu 12 Skýrsla 1909-1910, 51. íþróttahús MA. Hér sést fordyrið, sem gert var 1910, en inn af því voru fataskiptaklefamir og skúraböðin. Þá var hægt að fara upp stiga í for- dyrinu á áhorfendapalla. Lsgri byggingin er úthýsið, sem hér er sagt frá í texta. Þar voru löngu siðar gerð búnings- herbergi og sturtur, en 'þróttasalurinn jafnframt lengdur til norðurs og haðaðstaðan og áhorfenda- svæðin lögð af. í syðsta hlutanum var um nokkurra aratuga skeið kennara- herbergi. Þar er nú sturtu- klefi karla auk aðalinn- 8angs. í hinu forna fordyri er nú agnarlítil kennara- stofa. Ljósmynd: Sverrir Páll 173
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (185) Blaðsíða 173
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/185

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.