loading/hleð
(19) Page 7 (19) Page 7
framhaldsskólum og þó sérstaklega um fram- tíðarskipun framhaldsnáms á Akureyri? Skemmst er frá því að segja að fátt var um sýnileg viðbrögð úr þeim herbúðum fyrr en i skólameistaratíð Steindórs Steindórssonar. Hann hafði lengi haft hugmyndir um stofnun náttúrufræðideildar við skólann og hratt þeim í framkvæmd á fyrsta skólameistaraári sínu, haustið 1967. I reynd táknaði það að nátt- úrufræðideildin klofnaði frá stærðfræðideild- inni að loknum fjórða bekk en gamla stærð- fræðideildin fékk nýtt nafn og kallaðist nú eðlisfræðideild. A svipuðum tíma urðu tals- verðar breytingar á skyldunámsgreinum. Munar þar mestu að latína hvarf úr þeirra hópi og rýmkaðist þá um aðrar greinar. Undir lok stjómunartíma Steindórs, veturinn 1971- 1972, var síðan unnið að stofnun félagsfræði- deildar og hófst kennsla í henni haustið 1972, sama ár og Tryggvi Gíslason tók við embætti.9 Með stofnun hinna nýju deilda breikkaði námstilboð Menntaskólans mikið þótt hann væri áfram hreinn bóknámsskóli og enginn vilji sýnilegur til breytinga þar á. En breyting- amar sýndu vilja og styrk skólans til að svara þörfum tímans og það kom í hlut hins nýja skólameistara að stýra honum áfram í gegn- um þau umbrotaár sem framundan voru í akureyrskri sem íslenskri skólasögu. Þegar hér var komið var Bæjarstjóm Akur- eyrar vel ljóst að endurskipuleggja þyrfti sér- skóla- og framhaldsskólanám í bænum og skipaði haustið 1974 undirbúningsnefnd vegna stofnunar verslunarskóla. Sú nefnd kom aðeins fjómm sinnum saman - í öll skiptin árið 1976 - og var stofnun verslunar- brautarinnar við Gagnfræðaskóla Akureyrar beint framhald af starfi hennar.10 Eftir þetta starfaði „undirbúningsnefnd framhaldsskóla- stigs“ í nokkra mánuði en þar kom að bæjar- stjóm setti á laggimar sérstaka framhalds- skólanefnd Akureyrar sumarið 1978 til þess að ijalla urn skipan náms á framhaldsskóla- og háskólastigi í bænum. I þessa nýju nefnd voru skipuð þau Ingólfur Amason rafveitu- stjóri, Kristín Á. Ólafsdóttir leikari, Margrét Rögnvaldsdóttir grunnskólakennari, Sigurður Jóhann Sigurðsson bæjarfulltrúi og Tryggvi Gíslason bæjarfulltrúi og skólameistari MA. Nefndinni var ætlað þríþætt hlutverk: Að kortleggja námsleiðir á framhaldsskólastigi á Akureyri; að hyggja að samstarfí og hugsan- legri sameiningu skóla; að hyggja að starf- rækslu og rekstri sérskóla. Einkum átti að 9 Gísli Jónsson: Saga Menntaskólans á Akureyri, 2.b., 30-32 og 261. 10 Hsjk. Ak. A-84/l, Gjörðabók undirbúningsnefndar verslunar- skóla. stefna að eflingu verkmenntunar en einnig endunnenntunar og fullorðinsfræðslu, svo sem Námsflokka Akureyrar og öldunga- deildar Menntaskólans. Óskað var greinar- gerðar og fyrstu tillagna til bæjarstjómar um næstu árarnót. Af þessu má sjá að framhaldsskólanefnd- inni var ætlað víðtækt hlutverk og skammur tími til verka, enda brást hún skjótt við. Tryggvi Gíslason var kjörinn formaður á öðram fundi en alls urðu þeir 22, hinn síðasti í mars 1982. Af gjörðabók má sjá að nefndin kallaði til sín bæði skólamenn og forystu- menn í atvinnulífi til þess að ræða afmarkaða þætti skipulags skólamála, húsnæðisþörf og bóklega sem verklega menntunarþörf. Þá var farin kynnisferð til Reykjavíkur, skólar heim- sóttir og menntamálaráðherra. Að lokinni upp- lýsingaöflun sarndi nefndin greinargerð sem send var bæjaryfirvöldum 17. janúar 1979. Þessi greinargerð er um margt merkilegt plagg og þar er meðal annars yfírlit um þau námssvið sem í boði voru á Akureyri á þess- urn tíma. Nefndin fylgdi þeirri flokkun náms- sviða sem mátti finna í frumvarpi til fram- haldsskólalaga sem þá var til umfjöllunar: • Almennt bóknámssvið var við Mennta- skólann og virtist nefndinni það fullnægja þörfum fyrir slíkt nám í bænum þótt auka mætti sveigjanleika „ ... með auknu vali og eflingu áfangakerfís.“ • Búfræðisvið var ekki á Akureyri þótt segja mætti að innihald nokkurra kjörsviðs- og valgreina við MA félli í reynd að því sviði. I framtíðinni sá nefndin fyrir sér fræðasetur á háskólastigi í bú- og náttúrufræðigreinum á Möðruvöllum í Hörgárdal. • Heilbrigðissvið var við Gagnfræðaskóla Akureyrar og vildi nefndin efla það til muna. Hún benti einnig á að helstu vaxtar- möguleikar í háskólakennslu á heilbrigðis- sviði yrðu við Fjórðungssjúkrahúsið er það yrði fullbyggt. • Hússtjómarsvið var við Hússtjómarskól- ann (hét áður Húsmæðraskóli Akureyrar) og Iðnskólann og taldi nefndin að efla þyrfti allar námsleiðir innan þess. • Listasvið sem tæki til leiklistar, tónlistar og myndlistar var ekki fyrir hendi í heild sinni í bænum og taldi nefndin að námsskipan og réttindi nemenda væru fremur óljós við bæði Myndlistaskólann og Tónlistarskól- ann á Akureyri. • Tæknisvið var víðfeðmasta sviðið sem nefndin fjallaði um og tók það til iðnnáms, vélstjómar, stýrimennsku og skipstjómar. Nefndin taldi að þetta svið þyrfti mestra endurbóta við og þar væri mest verk að
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Page 109
(122) Page 110
(123) Page 111
(124) Page 112
(125) Page 113
(126) Page 114
(127) Page 115
(128) Page 116
(129) Page 117
(130) Page 118
(131) Page 119
(132) Page 120
(133) Page 121
(134) Page 122
(135) Page 123
(136) Page 124
(137) Page 125
(138) Page 126
(139) Page 127
(140) Page 128
(141) Page 129
(142) Page 130
(143) Page 131
(144) Page 132
(145) Page 133
(146) Page 134
(147) Page 135
(148) Page 136
(149) Page 137
(150) Page 138
(151) Page 139
(152) Page 140
(153) Page 141
(154) Page 142
(155) Page 143
(156) Page 144
(157) Page 145
(158) Page 146
(159) Page 147
(160) Page 148
(161) Page 149
(162) Page 150
(163) Page 151
(164) Page 152
(165) Page 153
(166) Page 154
(167) Page 155
(168) Page 156
(169) Page 157
(170) Page 158
(171) Page 159
(172) Page 160
(173) Page 161
(174) Page 162
(175) Page 163
(176) Page 164
(177) Page 165
(178) Page 166
(179) Page 167
(180) Page 168
(181) Page 169
(182) Page 170
(183) Page 171
(184) Page 172
(185) Page 173
(186) Page 174
(187) Page 175
(188) Page 176
(189) Page 177
(190) Page 178
(191) Page 179
(192) Page 180
(193) Page 181
(194) Page 182
(195) Page 183
(196) Page 184
(197) Page 185
(198) Page 186
(199) Page 187
(200) Page 188
(201) Page 189
(202) Page 190
(203) Page 191
(204) Page 192
(205) Page 193
(206) Page 194
(207) Page 195
(208) Page 196
(209) Page 197
(210) Page 198
(211) Page 199
(212) Page 200
(213) Page 201
(214) Page 202
(215) Page 203
(216) Page 204
(217) Page 205
(218) Page 206
(219) Page 207
(220) Page 208
(221) Page 209
(222) Page 210
(223) Page 211
(224) Page 212
(225) Page 213
(226) Page 214
(227) Page 215
(228) Page 216
(229) Page 217
(230) Page 218
(231) Page 219
(232) Page 220
(233) Page 221
(234) Page 222
(235) Page 223
(236) Page 224
(237) Page 225
(238) Page 226
(239) Page 227
(240) Page 228
(241) Page 229
(242) Page 230
(243) Page 231
(244) Page 232
(245) Page 233
(246) Page 234
(247) Page 235
(248) Page 236
(249) Page 237
(250) Page 238
(251) Page 239
(252) Page 240
(253) Page 241
(254) Page 242
(255) Page 243
(256) Page 244
(257) Page 245
(258) Page 246
(259) Page 247
(260) Page 248
(261) Page 249
(262) Page 250
(263) Page 251
(264) Page 252
(265) Page 253
(266) Page 254
(267) Page 255
(268) Page 256
(269) Page 257
(270) Page 258
(271) Page 259
(272) Page 260
(273) Page 261
(274) Page 262
(275) Page 263
(276) Page 264
(277) Page 265
(278) Page 266
(279) Page 267
(280) Page 268
(281) Page 269
(282) Page 270
(283) Page 271
(284) Page 272
(285) Page 273
(286) Page 274
(287) Page 275
(288) Page 276
(289) Page 277
(290) Page 278
(291) Page 279
(292) Page 280
(293) Page 281
(294) Page 282
(295) Page 283
(296) Page 284
(297) Rear Flyleaf
(298) Rear Flyleaf
(299) Rear Flyleaf
(300) Rear Flyleaf
(301) Rear Flyleaf
(302) Rear Flyleaf
(303) Rear Board
(304) Rear Board
(305) Spine
(306) Fore Edge
(307) Scale
(308) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri

Year
2008
Language
Icelandic
Pages
304


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Link to this page: (19) Page 7
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.