loading/hle�
(190) Blaðsíða 178 (190) Blaðsíða 178
Sjallinn opnaður árið 1961 og þar lék hljóm- sveit Ingimars Eydals af list. Nemendur skól- ans sóttu Sjallann stíft og vildu njóta sama frelsis og aðrir. Við þessar þjóðfélagsbreytingar þóttu reglur heimavistar strangar og nemendur flutt- ust úr heimavist út í bæ - vildu njóta meira frelsis sem einnig náði til heimavistarinnar - og þegar á leið sjöunda áratuginn var orðið þar ærið sukksamt og ekki vandalaust að bregðast við breyttri hegðan og breyttum við- horfum nemenda. Þórarinn skólameistari Bjömsson andaðist í janúar 1968 eftir lang- vinn veikindi og þegar Steindór Steindórsson tók við starfi skólameistara var hann orðinn hálfsjötugur og varð lítið ágengt. Tryggvi Gíslason tók við starfi skólameistara 1972. Kunni hann ekki önnur ráð en taka hart á brot- um um áfengisneyslu í skóla og heimavist. Urðu árekstrar milli hans og þeirra nemenda sem töldu gengið á fengið „frelsi“ sitt. Skóla- meistari fékk íbúum heimavistar hins vegar aukna ábyrgð og fól heimavistarráði nem- enda daglega stjórn. Smám saman lægði öldur og aðsókn að heimavist jókst og var hún ávallt fullsetin þegar líða tók á áttunda áratuginn. Því þurfti að huga að stækkun heimavistar- innar. I árslok 1981 fluttist Tryggvi Gíslason úr skólameistaraíbúðinni í norðurálmu heirna- vistarhússins þar sem hann hafði búið með ijölskyldu sinni frá 1972. Oskaði hann eftir því að menntamálaráðuneyti hlutaðist til um að hafíst yrði handa um breytingar á íbúðinni svo unnt væri að taka heimavistarherbergi í notkun þar.20 Ráðuneytið skrifaði þegar húsa- meistara ríkisins bréf og óskaði eftir því að embættið tæki að sér að undirbúa breyt- ingamar í samráði við skólameistara. Skyldu tillöguteikningar og kostnaðaráætlun liggja fyrir í maímánuði vegna ijárlagagerðar fyrir árið 1982 því að stefnt væri að því að fram- kvæmdir hæfust þegar á því ári, eins og segir í bréfi ráðuneytisins, en á þessum tíma var skilvirkni ráðuneytisins með miklum ágæt- um.21 Bjöm Kristleifsson arkitekt gerði teikn- ingar að breytingum og annaðist kostnaðar- áætlun af hálfu embættis húsameistara. Á Ijárlögum 1982 fengust 300 þúsund krónur til verksins en upphafleg kostnaðar- áætlun við breytingarnar var 830 þúsund krónur. Að auki var kostnaður við búnað og tæki. Til þess að mæta þessum kostnaði öll- um óskaði skólameistari eftir því að skólan- um yrði heimilað að selja húseignina að 20 Skjalasafn MA nr. 9. Bréf skólameistara, dagsett 7. janúar 1981. 21 Skjalasafn MA nr. 9. Bréf ráðuneytisins, dagsett 26. janúar 1981. Hrafnagilsstræti 4, Beitarhúsin, og nota and- virðið til að auka við og bæta rými í heima- vist.22 Leyfi fékkst þegar. Sá Innkaupastofnun ríkisins um sölu og vom margir um hituna. Húsið var smíðað árið 1930, 216 m2 að stærð, kjallari, hæð og ris, og var brunabótamat þess 975 þúsund krónur.23 Með sölu Beitarhúsanna var tryggð ijármögnun við breytingar í heima- vist. Útlagður kostnaður varð um 1.300.000 krónur á verðlagi 1983.24 Tæknideild skólans undir stjóm Skúla H. Flosasonar ráðsmanns vann að breytingunum og má ætla að heildar- kostnaður hafí numið um 15 milljónum króna á verðlagi ársins 2005, en verðbólga á þess- um ámm var mikil og því erfitt að áætla kostnað.25 Breytingar tókust vel í alla staði. Haustið 1983 bættust sjö vistleg herbergi við, fímm tveggja manna herbergi um 17 m2 að stærð og tvö eins manns herbergi um 12 m2 að stærð, öll með snyrtingu og steypibaði, sem var nýlunda. Vom þetta fyrstu heima- vistarherbergi sem tekin vom í notkun í 22 Skjalasafn MA nr. 9. Bréf dagsett 1. apríl 1982. 23 Hjónin Guðbjörg Inga Jósefsdóttir og Sigmundur Rafn Einars- son, bryti við Mötuneyti MA, áttu hæsta tilboð í húsið, 1.020.000 krónur. Fluttust þau hjón inn í húsið um haustið og gáfu því nýtt líf. 24 Skjalasafh MA, nr. 9. Bréf skólameistara til ijármála- og áætl- anadeildar menntamálaráðuneytisins, dagsett 27. október 1983. 25 Byggingarvísitala í júlí 1983 var 2076 stig en hafði verið 1140 stig í júlí 1982. Byggingarvísitalan hafði því hækkað um 936 stig eða um 82% milli ára og gefur það hugmynd um verðbólgu þessi ár. Lært fyrir próf í setustof- unni. Myndin er tekin í janúar 2003 og þama sitja þær að lestri Ingunn Þor- varðardóttir og Guðrún Þorvaldsdóttir. Setustofan er mikið notuð til próf- lestrar, en reyndar skortir talsvert á lestraraðstöðu fyrir nemendur og á próf- tíma er setið í hverri smugu, í öllum kennslu- stofum skólans, bókasafni og í matsal og setustofu heimavistar. Ljósmynd: Harpa Sveinsdóttir Hér lesa nemendur í mat- salnum fyrir haustannar- próf 2003. Þeir námfúsu em Hjalti Guðmundsson, Vilhjálmur Agnarsson, Sævar Skúli Þorleifsson og Þorkell Stefánsson. Ljósmynd: Harpa Sveinsdóttir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald