loading/hle�
(195) Page 183 (195) Page 183
Þegar heimavistinni var lokað fyrir miðnætti og auk þess skipt á milli kvenna- og karlavista var freistandi að nota svalimar til ævintýraferða. Um það eru til margar munnmæla- sögur. Svalimar hafa trúlega í upphafi verið stlaðar til að þurrka eða viðra þvott, enda voru litlu svalaherbergin kölluð strauherbergi. Löngu síðar komu strangar kröfur um eldvamir og flóttaleiðir í sambýlishúsum á borð við heimavistir og þá komu svalirnar að nýjum notum. Brotið var gat í gólf þeirra °g settur stigi svo komast rnætti milli hæða. Fleiri flóttaleiðir voru settar á heimavistarhúsið að norðan- og vestanverðu á árunum í kringum 2000. Ljósmynd: Sverrir Páll veitingar reyndust ekki eins örar og ætlað var við upphaf ferðar“, eins og Bernharð Haralds- son, skólameistari VMA, segir í sögu sinni.34 í þriðja lagi hófst á þessum árum lokahrina í baráttu heimamanna fyrir háskóla á Akur- eyri.35 í íjórða lagi má segja að smíði heima- vistar hafí ekki verið eins aðkallandi og áður vegna þess að leigumarkaður var um þessar mundir mjög aðgengilegur og rúmur, eins og nefnt er hér að framan. í fímmta lagi voru skiptar skoðanir innan skólanna á því að reisa sameiginlegar heimavistir og eimdi lengi eftir af því viðhorfí. Jóhann Sigurjónsson, settur skólameistari, sendi í nóvember 1986 bréf til fjárveitinga- nefndar og fór fram á að veitt yrði hálf önnur milljón króna til hönnunar nýrra heimavista á Akureyri.36 Vísaði hann í ályktun nefndar um heimavistir fyrir framhaldsskóla á Akur- eyri frá 1984, sem áður er sagt frá, og benti á að aðkomunemendur við skólana tvo væru „talsvert á sjöunda hundrað“ en rými í heima- vist MA einungis fyrir 154 nemendur í tveggja manna herbergjum og heimavist ávallt fullsetin. Mikil þörf væri því á auknu heimavistarrými. Taldi hann eðlilegt að ný 34 Bemharð Haraldsson: Um verkmenntun við Eyjajjörð og Verk- menntaskólann áAkureyri 1984-2004,143. 35 í ágúst 1985 var haldinn íjölmennur fundur á Sal á vegum Menntaskólans á Akureyri og Fjórðungssambands Norðlend- inga. Þar var skorað á menntamálaráðherra að stofna þegar há- skóla. Hafði sá fundur tvímælalaust mikil áhrif á framvindu há- skólamálsins á Akureyri. 36 Skjalasafn MA. nr. 97. Bréf, dags. 6. nóvember 1986. heimavist risi við heimavist MA. Fengist fjár- veiting til hönnunar væri gert ráð fyrir að ganga til samninga við Akureyrarbæ um fjár- mögnun að hluta en byggingin yrði að öðru leyti fjármögnuð með lánum frá Húsnæðis- stofnun.37 Á fjárlögum 1987 fengust 300 þúsund krónur til hönnunar heimavista. Ámi Olafs- son, arkitekt hjá Teiknistofunni Formi á Akur- eyri, gerði tillöguteikningar að húsi, að mestu þrjár hæðir og kjallari, er risi vestan heima- vistarhúss MA og tengdist því með byggingu sem í væri anddyri og matsalur á efri hæðum. I aðalálmu hússins var gert ráð fyrir 60 tveggja manna herbergjum um 30 m2 að stærð. Nýtt eldhús með matsal yrði í ný- byggingunni ásamt setustofum, sjónvarpsher- bergjum, verkstæði og geymslum í kjallara. Heildarstærð hússins var áætluð um 5000 m2 og byggingarkostnaður 250 milljónir króna, sem jafngildir um 800 milljónum króna á verðlagi ársins 2005, en gert var ráð fyrir að skipta framkvæmdum í þrjá áfanga. Samfara þessari nýbyggingu voru fyrirhug- aðar miklar breytingar á heimavistarhúsinu. Suðurkjallari yrði tekinn undir félagsstarf- semi, matsalur gerður að lesstofú og bóka- safni, en íbúð húsvarðar og bókasafni breytt í heimavistarherbergi.38 Byggingamefnd Akur- eyrar samþykkti „ ... frumdrögin hvað varðar staðsetningu og umfang byggingarinnar en getur ekki tekið afstöðu til frumdraganna að öðru leyti“.39 Þrátt fyrir mikla vinnu og frum- legar teikningar gerðist ekkert frekar í málinu enda ríkissjóður og Akureyrarbær með fullar hendur við að sinna öðmm verkefnum. Var umræða um byggingu nýrrar heimavistar ekki tekin upp aftur fyrr en smíði nýs kennslu- húss við Menntaskólann á Akureyri var vel á veg konrin, eins og rakið er hér á eftir. Frá því að heinravistarhúsið var tekið í notkun um 1950 var sá galli á gjöfNjarðar að í norðanhríð myndaðist snjóhengja yfír dyr- um karlavista. Þessar snjóhengjur ummynd- uðust iðulega í klakadröngla, grýlukerti, sem hætta stafaði af, þótt reynt væri að brjóta snjó- inn og klakann niður. Lengi var rætt um að bæta úr þessu með því að setja skyggni yfír innganga. Vom gerðar teikningar af slíku skyggni 1988.40 Ekkert varð þó úr fram- kvæmdum fyrr en 1991 að embætti húsa- meistara ríkisins var fengið til þess að gera teikningar af nýju anddyri um 50 m2 við inn- 37 Skjalasafn MA nr. 9 og nr. 97. 38 Skjalasafn MA nr. 97. Greinargerð með tillöguteikningunum. 39 Skjalasafn MA nr. 97. Bréf frá bæjarstjóranum á Akureyri 2. des- ember 1987. 40 Skjalasafn MA nr. 97. Bréf frá settum skólameistara, dagsett 6. janúar 1988 til húsameistara ríkisins. 183
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Page 109
(122) Page 110
(123) Page 111
(124) Page 112
(125) Page 113
(126) Page 114
(127) Page 115
(128) Page 116
(129) Page 117
(130) Page 118
(131) Page 119
(132) Page 120
(133) Page 121
(134) Page 122
(135) Page 123
(136) Page 124
(137) Page 125
(138) Page 126
(139) Page 127
(140) Page 128
(141) Page 129
(142) Page 130
(143) Page 131
(144) Page 132
(145) Page 133
(146) Page 134
(147) Page 135
(148) Page 136
(149) Page 137
(150) Page 138
(151) Page 139
(152) Page 140
(153) Page 141
(154) Page 142
(155) Page 143
(156) Page 144
(157) Page 145
(158) Page 146
(159) Page 147
(160) Page 148
(161) Page 149
(162) Page 150
(163) Page 151
(164) Page 152
(165) Page 153
(166) Page 154
(167) Page 155
(168) Page 156
(169) Page 157
(170) Page 158
(171) Page 159
(172) Page 160
(173) Page 161
(174) Page 162
(175) Page 163
(176) Page 164
(177) Page 165
(178) Page 166
(179) Page 167
(180) Page 168
(181) Page 169
(182) Page 170
(183) Page 171
(184) Page 172
(185) Page 173
(186) Page 174
(187) Page 175
(188) Page 176
(189) Page 177
(190) Page 178
(191) Page 179
(192) Page 180
(193) Page 181
(194) Page 182
(195) Page 183
(196) Page 184
(197) Page 185
(198) Page 186
(199) Page 187
(200) Page 188
(201) Page 189
(202) Page 190
(203) Page 191
(204) Page 192
(205) Page 193
(206) Page 194
(207) Page 195
(208) Page 196
(209) Page 197
(210) Page 198
(211) Page 199
(212) Page 200
(213) Page 201
(214) Page 202
(215) Page 203
(216) Page 204
(217) Page 205
(218) Page 206
(219) Page 207
(220) Page 208
(221) Page 209
(222) Page 210
(223) Page 211
(224) Page 212
(225) Page 213
(226) Page 214
(227) Page 215
(228) Page 216
(229) Page 217
(230) Page 218
(231) Page 219
(232) Page 220
(233) Page 221
(234) Page 222
(235) Page 223
(236) Page 224
(237) Page 225
(238) Page 226
(239) Page 227
(240) Page 228
(241) Page 229
(242) Page 230
(243) Page 231
(244) Page 232
(245) Page 233
(246) Page 234
(247) Page 235
(248) Page 236
(249) Page 237
(250) Page 238
(251) Page 239
(252) Page 240
(253) Page 241
(254) Page 242
(255) Page 243
(256) Page 244
(257) Page 245
(258) Page 246
(259) Page 247
(260) Page 248
(261) Page 249
(262) Page 250
(263) Page 251
(264) Page 252
(265) Page 253
(266) Page 254
(267) Page 255
(268) Page 256
(269) Page 257
(270) Page 258
(271) Page 259
(272) Page 260
(273) Page 261
(274) Page 262
(275) Page 263
(276) Page 264
(277) Page 265
(278) Page 266
(279) Page 267
(280) Page 268
(281) Page 269
(282) Page 270
(283) Page 271
(284) Page 272
(285) Page 273
(286) Page 274
(287) Page 275
(288) Page 276
(289) Page 277
(290) Page 278
(291) Page 279
(292) Page 280
(293) Page 281
(294) Page 282
(295) Page 283
(296) Page 284
(297) Rear Flyleaf
(298) Rear Flyleaf
(299) Rear Flyleaf
(300) Rear Flyleaf
(301) Rear Flyleaf
(302) Rear Flyleaf
(303) Rear Board
(304) Rear Board
(305) Spine
(306) Fore Edge
(307) Scale
(308) Color Palette