loading/hleð
(22) Page 10 (22) Page 10
Á kennarastofunni, þar sem eitt sinn var íbúö skólameistara og síðan íbúð ráðsmanns. Sitjandi frá vinstri: Lára Ágústa Olafsdóttir og Ragnheiður Gests- dóttir. Erlingur Sigurðar- son og Stefanía Amórs- dóttir standa. Ljósmynd: Minjasafnið á Akureyri / MA 10 gert kleift að haga námshraða eftir aðstæðum og þroska. • Forðast ber að skipa nemendum í aðskildar skólastofnanir eftir því hvort þeir stunda aðal- lega bóklegt eða verklegt nám. 3. Skólaráð telur það vera spor í rétta átt að skólar á framhaldsskólastigi verði tveir fyrst um sinn. Hins vegar telur skólaráð æskilegt að þeirri leið verði haldið opinni að einn framhaldsskóli geti í framtíð- inni starfað á Akureyri. Skólaráð telur eðlilegt að Menntaskólinn á Akureyri starfræki þau fjögur svið sem skólanum em ætluð í tillögum ffamhalds- skólanefndar. Þó bendir skólaráð á að verði sú leið farin sem mælt er með í tillögum framhaldsskóla- nefndar, verða framhaldsskólamir tveir mjög mis- stórir. Einnig er vakin athygli á því að nám í frum- greinadeild Tækniskóla Islands er sambærilegt við hluta náms í eðlisfræðideild Menntaskólans á Akureyri og því að mörgu leyti eðlilegt að skólinn annist þá kennslu.14 Það var síðan niðurstaða skólaráðs að taka þyrfti upp áfangakerfí við Menntaskólann, bæta og auka húsnæði hans, tryggja nauðsyn- legan tæknibúnað og mannafla og efna til sam- starfsnefndar „ ... framhaldsskólanna á Akur- eyri til þess að samræma námsefni, skiptingu þess í námsáfanga og röðun í námsbrautir“ svo unnt yrði að hrinda skipulagshugmynd fram- haldsskólanefndarinnar í framkvæmd. Afstaða skólaráðs MA var í fullu samræmi við tillögur framhaldsskólanefndar bæjarins og kemur það naumast á óvart þegar litið er til þess að skólameistari skólans stýrði starfi nefndarinnar og hefði naumast undirritað til- lögur sem hefðu gengið þvert gegn vilja nán- 14 Skrifstofa Akureyrarbæjar. Skólaráö MA, bréf til bæjarráðs Akureyrar, 30. apríl 1979. ustu samstarfsmanna hans. Einnig var það hverjum manni ljóst að i tillögunum fólust nýir möguleikar fyrir Menntaskólann með upptöku nýrra námsbrauta. Þó var ekki alveg laust við efaraddir meðal einstaka kennara sem töldu að stækkun skólans með þessum hætti gæti leitt til þess að dregið yrði úr kröf- um til nemenda og þar með gæðum þeirrar menntunar sem að baki stúdentsprófinu lægju. Ymsir aðrir aðilar sögðu álit sitt á tillögum framhaldsskólanefndarinnar og sýndist sitt hverjum af þeim sjónarhóli sem hann sat. 1 bæjarráði Akureyrar var uppi sú sérkenni- lega staða að þar sátu starfsmenn bæði Gagn- fræðaskólans og Menntaskólans, þeir Sig- urður Oli Brynjólfsson, framsóknarmaður og kennari við GA, og Gísli Jónsson, sjálf- stæðismaður og kennari við MA. Þeim var að sjálfsögðu umhugað um að ná farsælli niður- stöðu fyrir báða skólana og þann 17. maí 1979 samþykkti bæjarráð sameiginlega til- lögu þeirra tveggja: „Fyrst um sinn verði þrír meginskólar á framhaldsskólastigi á Akur- eyri: Gagnfræðaskóli Akureyrar, Iðnskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri.“ Enn- fremur segir þar: „Stefnt skal að því að sam- ræma námsefni skólanna eftir því sem við verður komið og auka samvinnu þeirra með hliðsjón af hugmyndum um samræmdan framhaldsskóla.“15 Kristín A. Olafsdóttir, sem verið hafði í framhaldsskólanefndinni, átti sæti í bæjarráði 15 Hskj. Ak. A-63/l 1. Bæjarráð Akureyrar, 17. maí 1979.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Page 109
(122) Page 110
(123) Page 111
(124) Page 112
(125) Page 113
(126) Page 114
(127) Page 115
(128) Page 116
(129) Page 117
(130) Page 118
(131) Page 119
(132) Page 120
(133) Page 121
(134) Page 122
(135) Page 123
(136) Page 124
(137) Page 125
(138) Page 126
(139) Page 127
(140) Page 128
(141) Page 129
(142) Page 130
(143) Page 131
(144) Page 132
(145) Page 133
(146) Page 134
(147) Page 135
(148) Page 136
(149) Page 137
(150) Page 138
(151) Page 139
(152) Page 140
(153) Page 141
(154) Page 142
(155) Page 143
(156) Page 144
(157) Page 145
(158) Page 146
(159) Page 147
(160) Page 148
(161) Page 149
(162) Page 150
(163) Page 151
(164) Page 152
(165) Page 153
(166) Page 154
(167) Page 155
(168) Page 156
(169) Page 157
(170) Page 158
(171) Page 159
(172) Page 160
(173) Page 161
(174) Page 162
(175) Page 163
(176) Page 164
(177) Page 165
(178) Page 166
(179) Page 167
(180) Page 168
(181) Page 169
(182) Page 170
(183) Page 171
(184) Page 172
(185) Page 173
(186) Page 174
(187) Page 175
(188) Page 176
(189) Page 177
(190) Page 178
(191) Page 179
(192) Page 180
(193) Page 181
(194) Page 182
(195) Page 183
(196) Page 184
(197) Page 185
(198) Page 186
(199) Page 187
(200) Page 188
(201) Page 189
(202) Page 190
(203) Page 191
(204) Page 192
(205) Page 193
(206) Page 194
(207) Page 195
(208) Page 196
(209) Page 197
(210) Page 198
(211) Page 199
(212) Page 200
(213) Page 201
(214) Page 202
(215) Page 203
(216) Page 204
(217) Page 205
(218) Page 206
(219) Page 207
(220) Page 208
(221) Page 209
(222) Page 210
(223) Page 211
(224) Page 212
(225) Page 213
(226) Page 214
(227) Page 215
(228) Page 216
(229) Page 217
(230) Page 218
(231) Page 219
(232) Page 220
(233) Page 221
(234) Page 222
(235) Page 223
(236) Page 224
(237) Page 225
(238) Page 226
(239) Page 227
(240) Page 228
(241) Page 229
(242) Page 230
(243) Page 231
(244) Page 232
(245) Page 233
(246) Page 234
(247) Page 235
(248) Page 236
(249) Page 237
(250) Page 238
(251) Page 239
(252) Page 240
(253) Page 241
(254) Page 242
(255) Page 243
(256) Page 244
(257) Page 245
(258) Page 246
(259) Page 247
(260) Page 248
(261) Page 249
(262) Page 250
(263) Page 251
(264) Page 252
(265) Page 253
(266) Page 254
(267) Page 255
(268) Page 256
(269) Page 257
(270) Page 258
(271) Page 259
(272) Page 260
(273) Page 261
(274) Page 262
(275) Page 263
(276) Page 264
(277) Page 265
(278) Page 266
(279) Page 267
(280) Page 268
(281) Page 269
(282) Page 270
(283) Page 271
(284) Page 272
(285) Page 273
(286) Page 274
(287) Page 275
(288) Page 276
(289) Page 277
(290) Page 278
(291) Page 279
(292) Page 280
(293) Page 281
(294) Page 282
(295) Page 283
(296) Page 284
(297) Rear Flyleaf
(298) Rear Flyleaf
(299) Rear Flyleaf
(300) Rear Flyleaf
(301) Rear Flyleaf
(302) Rear Flyleaf
(303) Rear Board
(304) Rear Board
(305) Spine
(306) Fore Edge
(307) Scale
(308) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri

Year
2008
Language
Icelandic
Pages
304


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Link to this page: (22) Page 10
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/22

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.