loading/hleð
(221) Blaðsíða 209 (221) Blaðsíða 209
Möðruvellir voru reistir á árunum 1967-1969 og ber útlitsteikning Skarphéðins Jóhannssonar arkitekts vitni þeim tíma. Hér eru beinar línur og stórir fletir. Upphaflega hugmyndin var að Möðruvellir væru fyrsti áfangi stórrar skólabyggingar. Hér er vesturhlið Möðruvalla, roeð miklum gluggum en 'nnan þeirra eru 8 kennslu- stofur og vinnuherbergi, sem Möðruvallakennarar einir nutu þar til nýbygg- ingin Hólar var tekin í notkun 1996. í kjallaran- ntn var samkomusalur og ntargvísleg félagsaðstaða, en þar eru nú auk félags- aðstöðu tvær stórar tölvu- kennslustofur og miðstöð upplýsingatækni. Ljósmynd: Sverrir Páll upphafi hentugar og vel búnar þurfti með nýjurn kennsluháttum og breyttum kröfum að breyta ýmsu. Árið 1984 var tekin upp tölvu- kennsla í skólanum og innréttuð sérstök stofa til kennslunnar í nyrstu stofunni á annarri hæð, M8. Sett voru upp sérsmíðuð tölvuborð sem hagleiksmaðurinn Valdimar Jóhannsson í Trésmiðjunni Ymi smíðaði fyrir skólann, eins og flestar aðrar innréttingar um áratuga skeið. Komið var fyrir 12 borðtölvum af gerð- inni Atlantis, en þær voru settar saman á Is- landi. Auk kennslunnar var um árabil rekinn tölvuskóli fyrir almenning og eru þeim þætti gerð skil á öðrum stað. Kennslustofu fyrir stærðfræði, M5, var einnig breytt á þessum ár- um og snúið þannig að nemendur horfðu undan birtunni. Var stofan endurbætt og búin nýjum tækjum en þar réð ríkjum Jón Haf- steinn Jónsson, deildarstjóri í stærðfræði um árabil og eftir hann Níels Karlsson. Með tilkomu Möðruvalla 1969 batnaði mjög öll aðstaða til kennslu í náttúrufræði- deild skólans. Stofumar fjórar á annarri hæð vom ætlaðar kennslu í líffræði, jarðfræði og efnafræði og innréttaðar með þarfír hverrar greinar í huga. í syðstu stofunni, Ml, var kennd líffræði en við stofuna er vinnuaðstaða fyrir kennara og geymslur fyrir sýni, tæki og bækur. Var þetta gjörbreyting frá því sem áður var. Mikil áhersla var lögð á verklega kennslu í öllum raungreinum, en áður var verkleg kennsla aðeins í efna- og eðlisfræði. Þegar fram í sótti þótti þessi búnaður ekki nógu hentugur. Nemendum fjölgaði í deild- um og enda þótt að stofan væri stór vom að- eins sæti fyrir 24 nemendur. Ekki var unnt að breyta borðaröðun fyrir hópavinnu auk þess sem stofan nýttist ekki á próftíma vegna föstu borðanna. Að frumkvæði Þóris Haraldssonar, deildarstjóra í líffræði, var sumarið 1993 ákveðið að breyta stofunni frá gmnni. Skipt var um gólfdúk og búnaður endumýjaður nema gamla krítartaflan sem kennarar höfðu miklar taugar til. Föstu borðin vom fjarlægð en í stað þeirra kom fast vinnuborð við suður- og austurvegg. Komið var fyrir lausum kennsluborðum eins og í almennum kennslu- stofum. I stað gömlu sýningarskápanna komu veggskápar sem fara betur og var stofan mál- uð hvít og búin léttum myrkvunartjöldum. Haustið 2003 var vinnuherbergi kennara við stofuna breytt, skilrúm rifin og herbergið stækkað á kostnað geymslu og nú geta margir kennarar notað herbergið samtímis. Jóhann Sigurjónsson, deildarstjóri í efna- fræði í áratugi, gerði árið 2000 áætlun um endurbætur á efnafræðistofunni á Möðmvöll- um, M3. Var þörf orðin á endurbótum eftir liðug 30 ár. Upphaflega höfðu innréttingar verið á pöllum þannig að stofan nýttist ekki til almennrar kennslu og þjónaði illa breyttri kennslu og nýjum kennsluháttum, bæði hóp- vinnu og samstarfi nemenda. Vegna pallanna gat verið erfitt og hættulegt að fara um með efni og áhöld til tilrauna auk þess sem ekki var unnt að nýta stofuna í prófum. Fartölvu- 209
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (221) Blaðsíða 209
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/221

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.