loading/hleð
(228) Blaðsíða 216 (228) Blaðsíða 216
trúi hinna svokölluðu Akureyrarsveitserhúsa þar sem saman fara norsk sveitseráhrif og ís- lenskt handverk“.85 Þegar fyrirsjáanlegt var að ekki yrði haldið áfram smíði húsasamstæðu í framhaldi af smíði Möðmvalla gerði Stefán Reykjalín byggingameistari teikningu af kennsluálmu vestur úr miðskipi Gamla skóla. Skyldi álm- an vera tvílyft með risi og kjallara, um 80 m2 að gmnnfleti. A hæðunum tveimur áttu að vera kennslustofur en geymslur í kjallara. Hefur Steindór Steindórsson skólameistari væntanlega gert sér vonir um að geta frekar aflað íjár til smíði slíks húss sem yrði mun ódýrara en húsasamstæðan mikla en leysti aðkallandi vanda skólans um kennsluhús- næði. Hugmyndin hlaut ekki fylgi og olli því margt. I fyrsta lagi var fyrirsjáanlegt að mikil breyting yrði á útliti Gamla skóla og umferð um lóðina torveld. Hugmynd um að reisa nýtt timburhús árið 1970 var heldur ekki í takt við tímann. Auk þess var stærð og nýting á kennslustofum ekki hentug. Féll þessi tilraun því um sjálfa sig. I maí 1979 skrifaði Tryggvi Gíslason skóla- meistari Indriða H. Þorlákssyni, deildarstjóra í byggingardeild menntamálaráðuneytis, bréf og óskaði leyfís að mega ráða Guðmund Kr. Guðmundsson arkitekt til þess að vinna að tillöguteikningum að kennsluhúsi vestan Möðruvalla sem rúmaði allt að sex kennslu- 85 Af norskum rótum. Gömul timburhús á Islandi, 198. stofur og samkomu- og lestrarsal ásamt bóka- safni, en umræður milli byggingadeildar og skólameistara um stækkun skólahúsa og þá einkum viðbyggingu við Möðruvelli höfðu þá staðið frá árinu 1976.86 Leyfí ráðuneytisins fékkst og lagði Guð- mundur Kr. Guðmundsson fram greinargerð og tillöguteikningar að viðbyggingu vestan Möðruvalla í júlí 1981.87 Glergöng áttu að ganga frá suðurhlið Möðmvalla til vesturs þar sem risi um 700 m2 hús þar sem yrðu ijórar kennslustofur um 50 m2 að stærð og fyrirlestrasalur og að auki bókasafn og veit- ingaaðstaða í miðju. Frá þessu „hjarta húss- ins“ áttu kennslustofurnar að ganga og einnig fyrirlestrasalur og gróðurskáli, sem vissi út að Lystigarðinum og nota átti til náttúmfræði- kennslu. Innveggir áttu að vera færanlegir þannig að unnt væri að stækka miðrýmið og halda í húsinu fjölmennar samkomur af ýmsu tagi. Húsið átti að vera steinsteypt, einfalt og virðulegt og falla að útliti Möðmvalla og gæti tengst viðbyggingu eða viðbyggingum vestar á lóð skólans. Margt í hönnun þessa húss kom síðan fram í byggingu þeirri, sem reist var milli Möðmvalla og Gamla skóla og hlaut nafnið Hólar, en í undirbúningsvinnu 86 Sjá bréf til Indriða H. Þorlákssonar, deildarstjóra í byggingar- deild MMR, dags. 25. maí 1979, svo og fyrri bréf um þetta efni, dagsett 15. maí 1976, 16. maí 1977 og 16. maí 1978. í skjala- safni MAnr. 56. Sjá einnig Fjárveitingar 1972-1983. Skjalasafn MA nr. 56. 87 Skjalasafn MA nr. 148. 216 HÍKISSJÓDUR OO HÉRADSNEFND EYJAFJARDAR Sbyggir ARKITEKTASTOFAN I OROFARGILI «F VERKFRÆOISTOFA SIOUROAR THORODDSEN HF VERKFRÆÐISTOFA NORÐURLANDS HF RAFTÁKN HF VHUiKAUn ADALVHRKTAKt: ARKUTKTáR: I TRKTRAÍDtSGA R: menntaskolinn Á AKUREYRI NÝBYGGING Skiltum sem kynntu fram- kvæmdir við nýbyggingu Menntaskólans á Akureyri var komið upp við skóla- lóðina. Hér má sjá í fljótu bragði hvemig hin stóra og nútímalega bygging, Hólar, stendur á milli Möðravalla og Gamla skóla. Boginn vinstra megin á myndinni sýnir ganginn sem tengir þessi þrjú hús. Gamli skóli og Möðravellir virðast smá- hýsi í samanburði við Hóla, en þess verður að geta að Hólar eru að meginhluta á einni hæð en hin húsin á þremur. íþróttahúsið fékk að lifa og stendur stakt sunnan við þrenninguna. Ljósmynd úr safni Magnúsar Garðarssonar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (228) Blaðsíða 216
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/228

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.